Bláskógabyggð Ekki auðveld ákvörðun að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn ákvað í síðustu viku að loka svæðinu þar sem öryggi fólks á svæðinu er mjög ábótavant komi þar upp eldur. Innlent 24.9.2020 12:04 Ætla að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn verði hætt. Innlent 17.9.2020 21:42 Bráðahjúkrun og leikfangabílar á Laugarvatni Um fimmtíu hjúkrunarfræðingar víðsvegar af landinu sóttu þriggja daga námskeið á Laugarvatni í vikunni en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera í viðbótarnámi í bráðahjúkrun. Innlent 13.9.2020 20:01 Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12.9.2020 19:31 Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. Innlent 5.9.2020 12:31 „Hræðileg tilfinning að vera fastur úti í vatni“ Skotveiðimaðurinn sem var hætt kominn eftir að hafa fest sig í leðju í Sandvatni á Haukadalsheiði í nótt segir það hafa verið hræðilegt að verða jafn bjargarlaus og raun bar vitni. Innlent 3.9.2020 17:31 Björguðu manni sem hafði sokkið djúpt með annan fótinn í sand Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi vegna skotveiðimanns sem hafði sokkið í sandinn í Sandvatni á Haukadalsheiði, sunnan Langjökuls. Innlent 3.9.2020 08:57 Sex sveitarfélög fá styrk vegna hruns í ferðaþjónustu Framlagið mun fara í að styðja við atvinnulíf og samfélag sveitarfélaganna og styrkja stoðir þeirra. Innlent 18.8.2020 14:48 „Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1.8.2020 19:51 Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann. Innlent 30.7.2020 16:12 Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. Innlent 27.7.2020 10:29 Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. Innlent 19.7.2020 19:30 „Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. Innlent 18.7.2020 19:50 Hálfur milljarður í nýtt hótel í Bláskógabyggð Framkvæmdir eru að hefjast við bygginu fjörutíu herbergja hótels í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð, sem mun kosta um hálfan milljarð króna. Hótelið verður tilbúið næsta vor. Innlent 4.7.2020 13:06 Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19 Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Innlent 21.6.2020 12:55 Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13 Góð veiði í Apavatni Vatnaveiðin hefur víðast hvar verið góð það sem af er sumri þó svo að veður hafi suma daga gert veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 15.6.2020 09:00 Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. Innlent 14.6.2020 13:03 Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13.6.2020 13:20 Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. Veiði 10.6.2020 09:53 Rannsóknarsetri á Laugarvatni lokað eftir að HÍ sagði sig frá samningi Háskóli Íslands er búinn að segja sig frá samningi við samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið um rekstur þéttbýlisseturs og rannsóknarseturs um sveitarstjórnarmál Laugarvatni. Innlent 5.6.2020 07:48 Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 20:41 Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 19:46 Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. Innlent 29.5.2020 20:41 Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda. Innlent 17.5.2020 20:25 Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Vígslubiskupinn gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Innlent 16.5.2020 13:02 Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. Innlent 16.5.2020 08:32 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52 Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. Innlent 9.5.2020 18:07 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Ekki auðveld ákvörðun að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn ákvað í síðustu viku að loka svæðinu þar sem öryggi fólks á svæðinu er mjög ábótavant komi þar upp eldur. Innlent 24.9.2020 12:04
Ætla að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn verði hætt. Innlent 17.9.2020 21:42
Bráðahjúkrun og leikfangabílar á Laugarvatni Um fimmtíu hjúkrunarfræðingar víðsvegar af landinu sóttu þriggja daga námskeið á Laugarvatni í vikunni en þeir eiga það allir sameiginlegt að vera í viðbótarnámi í bráðahjúkrun. Innlent 13.9.2020 20:01
Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12.9.2020 19:31
Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. Innlent 5.9.2020 12:31
„Hræðileg tilfinning að vera fastur úti í vatni“ Skotveiðimaðurinn sem var hætt kominn eftir að hafa fest sig í leðju í Sandvatni á Haukadalsheiði í nótt segir það hafa verið hræðilegt að verða jafn bjargarlaus og raun bar vitni. Innlent 3.9.2020 17:31
Björguðu manni sem hafði sokkið djúpt með annan fótinn í sand Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi vegna skotveiðimanns sem hafði sokkið í sandinn í Sandvatni á Haukadalsheiði, sunnan Langjökuls. Innlent 3.9.2020 08:57
Sex sveitarfélög fá styrk vegna hruns í ferðaþjónustu Framlagið mun fara í að styðja við atvinnulíf og samfélag sveitarfélaganna og styrkja stoðir þeirra. Innlent 18.8.2020 14:48
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1.8.2020 19:51
Tjaldsvæðin búa sig undir að vísa fólki frá Hert samkomubann sem tekur gildi á morgun hefur mikil áhrif starfsemi tjaldsvæða sem bjuggu sig undir eina stærstu ferðahelgi ársins um helgina. Forsvarsmaður tjaldsvæðanna á Akureyri ræður fólki sem ætlaði sér að tjalda þar frá því að leggja í hann. Innlent 30.7.2020 16:12
Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. Innlent 27.7.2020 10:29
Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. Innlent 19.7.2020 19:30
„Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. Innlent 18.7.2020 19:50
Hálfur milljarður í nýtt hótel í Bláskógabyggð Framkvæmdir eru að hefjast við bygginu fjörutíu herbergja hótels í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð, sem mun kosta um hálfan milljarð króna. Hótelið verður tilbúið næsta vor. Innlent 4.7.2020 13:06
Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19
Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Innlent 21.6.2020 12:55
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13
Góð veiði í Apavatni Vatnaveiðin hefur víðast hvar verið góð það sem af er sumri þó svo að veður hafi suma daga gert veiðimönnum erfitt fyrir. Veiði 15.6.2020 09:00
Þakkar Íslendingum fyrir að kaupa svona mikið af blómum Sala á afskornum íslenskum blómum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil eftir að kórónuveiran kom upp og kom blómabændum skemmtilega á óvart. Rauðar rósir eru alltaf vinsælastar. Innlent 14.6.2020 13:03
Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13.6.2020 13:20
Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. Veiði 10.6.2020 09:53
Rannsóknarsetri á Laugarvatni lokað eftir að HÍ sagði sig frá samningi Háskóli Íslands er búinn að segja sig frá samningi við samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið um rekstur þéttbýlisseturs og rannsóknarseturs um sveitarstjórnarmál Laugarvatni. Innlent 5.6.2020 07:48
Komst sjálfur út úr bústaðnum sem brann hratt til grunna Einn var inni í sumarbústað í Rjúpnastekki við Þingvallavatn þegar eldur kviknaði þar á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 20:41
Sumarbústaður alelda í uppsveitum Árnessýslu Eldur kviknaði í sumarbústað í Rjúpnastekki í uppsveitum Árnessýslu nú á áttunda tímanum í kvöld. Innlent 3.6.2020 19:46
Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. Innlent 29.5.2020 20:41
Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda. Innlent 17.5.2020 20:25
Mikil mildi að ekki varð tjón á bókum Vígslubiskupinn gerði við rennu til bráðabirgða og hleypti vatninu rétta leið. Innlent 16.5.2020 13:02
Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. Innlent 16.5.2020 08:32
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. Innlent 15.5.2020 22:52
Íslensk jarðarber og hindber slá í gegn hjá neytendum Fyrstu íslensku jarðarberin og hindberin eru nú komin á markað. Slegist er um berinn enda þykja þau afskaplega góð. Ræktunarstjóri segir að það verði til nóg af berjum í allt sumar. Innlent 9.5.2020 18:07