Sveitarfélagið Hornafjörður Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. Innlent 16.5.2019 17:41 Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. Innlent 16.5.2019 15:38 Á jöklum með tökufólki Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla. Bíó og sjónvarp 15.5.2019 02:00 Ruslamál í Öræfunum ófullnægjandi Hótelstjóri í Skaftafelli segir að ruslamál í Öræfunum séu ófullnægjandi. Engin grenndarstöð sé á svæðinu þrátt fyrir yfir 500 gistirými og fjölda ferðaþjónustuaðila. Reynt hafi verið að vekja athygli sveitarfélagsins á málinu sem skilji öræfin út undan í aðgerðum sínum í umhverfismálum. Innlent 11.5.2019 13:14 Krían er komin Sést hefur til kría á Óslandi á Höfn, en Þórir Snorrason sem búsettur er á svæðinu sá til tveggja kría fljúga yfir svæðinu í gær. Innlent 20.4.2019 13:21 Draumur sem varð að veruleika Eva Bjarnadóttir, listakona á Fagurhólsmýri, hlaut nýlega Menningarverðlaun Hornafjarðar fyrir að ráðast í upplyftingu gamals sláturhúss og gæða það nýju lífi. Lífið 13.4.2019 09:05 Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. Innlent 5.4.2019 15:14 Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur. Innlent 2.4.2019 18:42 Ferðamenn flúðu undan flóðbylgju við Breiðamerkurjökul Ferðaþjónustufyrirtækið Háfjall birti myndband af atvikinu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 31.3.2019 20:44 Skiptar skoðanir um ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand Leiðsögumaður, sem gekk í gær fram á ástralskan ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand, segir athæfið glæfralegt og sýna öðrum ferðamönnum á svæðinu slæmt fordæmi. Innlent 31.3.2019 18:15 Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. Innlent 30.3.2019 20:11 Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Innlent 14.3.2019 08:27 Ég lifi tvöföldu lífi Margrét Gauja Magnúsdóttir hætti sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði síðasta vor og söðlaði svo sannarlega um en nú skiptir hún lífi sínu á milli Hafnarfjarðar og Skaftafells. Lífið 4.3.2019 10:28 Amman í Jökulsárlóni lýsir hrakförunum: "Þá byrjaði hásætið að velta“ Judith Streng, bandarískur ferðamaður sem var stödd hér á landi í vikunni, lýsir því þegar hún komst í hann krappann við Jökulsárlón á þriðjudag í samtali við bandarísku fréttastofuna ABC í dag. Erlent 1.3.2019 20:59 Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Innlent 28.2.2019 15:22 Alda bar ömmu frá Íslandsströndum Bandarískur ferðamaður komst í hann krappan við Jökulsárlón á þriðjudag þegar ísjaki sem hann hafði sest á flaut út á sjó. Innlent 28.2.2019 11:16 Klæðing rifnaði af veginum í storminum Mikill ofsi í veðrinu austanlands í morgun. Innlent 26.2.2019 14:16 Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26.2.2019 07:26 Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. Innlent 16.2.2019 16:56 Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06 Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42 Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32 Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08 Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38 Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. Innlent 9.1.2019 22:21 Gæti fjölgað farþegum og orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið Niðurgreiðslur flugfargjalda til íbúa landsbyggðarinnar gætu orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið og fjölgað farþegum, að mati forstjóra Flugfélagsins Ernis. Innlent 6.12.2018 21:22 Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29.11.2018 09:56 Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í dag afhent Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, við athöfn á Höfn í Hornafirði. Innlent 16.11.2018 14:21 Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27 Kvikusöfnun hugsanlega að aukast í Öræfajökli Aflögunin virðist vera að eiga sér stað með meiri hraða en fyrri part árs. Innlent 25.10.2018 11:29 « ‹ 10 11 12 13 14 ›
Kínverskir ferðamenn í rútunni sem valt í Öræfum Lögreglan á Suðurlandi segir nú að fjórir séu alvarlega slasaðir. Kínverska sendiráðið segir að fólkið sé ekki lífshættulega slasað. Innlent 16.5.2019 17:41
Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. Innlent 16.5.2019 15:38
Á jöklum með tökufólki Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla. Bíó og sjónvarp 15.5.2019 02:00
Ruslamál í Öræfunum ófullnægjandi Hótelstjóri í Skaftafelli segir að ruslamál í Öræfunum séu ófullnægjandi. Engin grenndarstöð sé á svæðinu þrátt fyrir yfir 500 gistirými og fjölda ferðaþjónustuaðila. Reynt hafi verið að vekja athygli sveitarfélagsins á málinu sem skilji öræfin út undan í aðgerðum sínum í umhverfismálum. Innlent 11.5.2019 13:14
Krían er komin Sést hefur til kría á Óslandi á Höfn, en Þórir Snorrason sem búsettur er á svæðinu sá til tveggja kría fljúga yfir svæðinu í gær. Innlent 20.4.2019 13:21
Draumur sem varð að veruleika Eva Bjarnadóttir, listakona á Fagurhólsmýri, hlaut nýlega Menningarverðlaun Hornafjarðar fyrir að ráðast í upplyftingu gamals sláturhúss og gæða það nýju lífi. Lífið 13.4.2019 09:05
Dómur staðfestur fyrir manndráp af gáleysi við Jökulsárlón Landsréttur hefur staðfest tvegja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir manndráp af gáleysi í Jökulsárlóni sumarið 2015. Innlent 5.4.2019 15:14
Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur. Innlent 2.4.2019 18:42
Ferðamenn flúðu undan flóðbylgju við Breiðamerkurjökul Ferðaþjónustufyrirtækið Háfjall birti myndband af atvikinu á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 31.3.2019 20:44
Skiptar skoðanir um ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand Leiðsögumaður, sem gekk í gær fram á ástralskan ferðamann á sundi innan um ísjaka við Breiðamerkursand, segir athæfið glæfralegt og sýna öðrum ferðamönnum á svæðinu slæmt fordæmi. Innlent 31.3.2019 18:15
Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. Innlent 30.3.2019 20:11
Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Innlent 14.3.2019 08:27
Ég lifi tvöföldu lífi Margrét Gauja Magnúsdóttir hætti sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði síðasta vor og söðlaði svo sannarlega um en nú skiptir hún lífi sínu á milli Hafnarfjarðar og Skaftafells. Lífið 4.3.2019 10:28
Amman í Jökulsárlóni lýsir hrakförunum: "Þá byrjaði hásætið að velta“ Judith Streng, bandarískur ferðamaður sem var stödd hér á landi í vikunni, lýsir því þegar hún komst í hann krappann við Jökulsárlón á þriðjudag í samtali við bandarísku fréttastofuna ABC í dag. Erlent 1.3.2019 20:59
Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Innlent 28.2.2019 15:22
Alda bar ömmu frá Íslandsströndum Bandarískur ferðamaður komst í hann krappan við Jökulsárlón á þriðjudag þegar ísjaki sem hann hafði sest á flaut út á sjó. Innlent 28.2.2019 11:16
Klæðing rifnaði af veginum í storminum Mikill ofsi í veðrinu austanlands í morgun. Innlent 26.2.2019 14:16
Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26.2.2019 07:26
Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. Innlent 16.2.2019 16:56
Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. Innlent 4.2.2019 20:42
Snjóflóðið hæglega getað sópað fólki niður í fjöru Einn ökumannanna sem kom að snjóflóðinu sem féll yfir Þjóðveg 1 í Hvalnesskriðum telur að vegfarendur hafi verið þar í hættu. Innlent 4.2.2019 15:32
Rútan ók inn í nýfallið snjóflóðið Hópurinn sem keyrði fram á snjóflóðin fyrir austan kominn á Djúpavog. Innlent 4.2.2019 13:08
Snjóflóð féll á Þjóðveg 1 um Hvalnesskriður Lögregla telur að enginn mannskaði hafi orðið. Innlent 4.2.2019 11:38
Skrúfuþota Ernis kyrrsett Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar. Innlent 9.1.2019 22:21
Gæti fjölgað farþegum og orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið Niðurgreiðslur flugfargjalda til íbúa landsbyggðarinnar gætu orðið lyftistöng fyrir innanlandsflugið og fjölgað farþegum, að mati forstjóra Flugfélagsins Ernis. Innlent 6.12.2018 21:22
Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. Innlent 29.11.2018 09:56
Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru í dag afhent Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, við athöfn á Höfn í Hornafirði. Innlent 16.11.2018 14:21
Vilja að völlurinn á Höfn verði millilandaflugvöllur Birta ætti upplýsingar um flugveðurskilyrði á ensku sem og notkunarleiðbeiningar fyrir flugmenn á vefsíðu Veðurstofunnar. Einnig ætti að gera flugvöllinn á Höfn að millilandaflugvelli. Þessar tillögur birti Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) í skýrslu um atvik sem átti sér stað þann 4. júlí 2014 á Austurlandi. Innlent 28.10.2018 22:27
Kvikusöfnun hugsanlega að aukast í Öræfajökli Aflögunin virðist vera að eiga sér stað með meiri hraða en fyrri part árs. Innlent 25.10.2018 11:29