Vestmannaeyjar Loðnuleit næstu vikur gæti orðið ávísun á tugmilljarða innspýtingu Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði í dag upp í þriggja vikna loðnuleitarleiðangur. Bjartsýni ríkir í sjávarútvegsgeiranum um komandi loðnuvertíð eftir vonbrigði síðustu ára. Innlent 14.9.2020 21:37 Segir erfitt að keppa við niðurgreiddan samgöngumáta Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis, segir það ekki koma til af góðu að félagið hafi ákveðið að hætta flugi til Vestmannaeyja. Margt þurfi að koma til svo ákvörðunin yrði dregin til baka og róðurinn á innanlandsflugmarkaði sé þungur. Viðskipti innlent 2.9.2020 20:42 Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. Innlent 1.9.2020 12:35 Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. Innlent 31.8.2020 16:13 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. Viðskipti innlent 31.8.2020 15:18 Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27.8.2020 10:02 Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26.8.2020 10:56 Dularfull og alvarleg líkamsárás í Eyjum Alvarleg líkamsárás var framin í Vestmannaeyjum liðna nótt. Ráðist var á mann á fertugsaldri með einhverju áhaldi og hlaut hann alvarlega áverka í árásinni. Innlent 25.8.2020 16:28 Tveir greindust með veiruna í Vestmannaeyjum Tveir einstaklingar sem búsettir eru í Vestmanneyjum greindust með staðfest smit af kórónuveirunni síðasta sólarhringinn. Innlent 13.8.2020 12:17 Vill birta smittölur eftir sveitarfélögum Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, telur verðmæti fólgin í því að veita sem nákvæmastar upplýsingar um fjölda smita í samfélaginu. Innlent 13.8.2020 10:28 „Ég hata þessa veiru!“ Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Skoðun 11.8.2020 13:30 Báðir sjúklingarnir greindust í Vestmannaeyjum Þeir tveir einstaklingar sem greindust með kórónuveirusmit á Íslandi síðasta sólarhringinn eru báðir búsettir í Vestmannaeyjum. Innlent 10.8.2020 13:55 Litla-Grá og Lítla-Hvít komnar til síns heima Mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. Innlent 10.8.2020 09:52 Tveir smitaðir í Eyjum og 79 í sóttkví Í tilkynningu frá aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum kemur fram að Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum hafi skimað einstaklinga í sóttkví og sú skimun hafi verið vel sótt. Innlent 9.8.2020 13:17 Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. Innlent 8.8.2020 13:04 Einn sexmenninganna í Eyjum sá sem er í öndunarvél Einstaklingur á fertugsaldri sem er í öndunarvél á gjörgæslu vegna kórónuveirusmits var einn þeirra sex sem greindust smitaðir í gær og höfðu verið í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina. Innlent 7.8.2020 18:39 Smit um helgina sýni hættuna af hópamyndun Sex einstaklingar með kórónuveirusmit, sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu, voru í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Innlent 7.8.2020 15:19 „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. Innlent 7.8.2020 13:39 Tugir í sóttkví í Vestmannaeyjum eftir gestakomur um verslunarmannahelgina Einstaklingar sem heimsóttu Vestmannaeyjar um verslunarmannahelgina hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 7.8.2020 10:43 Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. Innlent 3.8.2020 13:32 Besta helgi ársins varð að þeirri verstu Tekjusamdráttur um verslunarmannahelgina hjá veitingamanni í Vestmannaeyjum er allt að 95 prósent miðað við árin á undan. Viðskipti innlent 2.8.2020 21:13 „Slöpp“ helgi í þjóðhátíðarlausum Eyjum Fátt er nú um aðkomufólk í Vestmanneyjum í byrjun verslunarmannahelgar sem væri alla jafna stærsta hátíð ársins þar. Yfirlögregluþjónn segir að hvað mannfjölda varðar sé helgin „slöpp“ í samanburði við aðrar í sumar. Innlent 1.8.2020 10:56 Tjaldsvæðin á Akureyri full í nótt, mannlaus brenna í Eyjum Töluvert er af ferðafólki á Akureyri og voru tjaldsvæðin þar full að því marki sem nýjar og hertar sóttvarnareglur leyfa í nótt, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin teljandi vandræði voru í nótt en tveir voru þó kærðir fyrir ölvunarakstur. Innlent 1.8.2020 07:54 „Sérstakt“ ef færa á lögreglustjórann til Eyja Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir sérstakt að leysa eigi deilur með því að senda lögreglustjóra Suðurnesja til Eyja. Innlent 29.7.2020 19:01 Starfsmannalög heimila flutning embættismanna milli embætta Í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna er kveðið á um að ráðherra geti flutt embættismann á milli embætta sem undir hann heyra. Það verði þó að gerast að ósk eða með samþykki viðkomandi embættismanns. Innlent 29.7.2020 12:02 Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. Lífið 29.7.2020 11:38 Eyjamenn gagnrýna meintan flutning Ólafs Helga til Eyja „Það liggur auðvitað í hlutarins eðli að sé lögreglustjóri óhæfur til að sinna sínu embætti á Suðurnesjum er hann jafn óhæfur til að sinna því í Vestmannaeyjum.“ Innlent 28.7.2020 23:55 Gáfu jákvæðar umsagnir um áfengissölu og styrktartónleika um verslunarmannahelgi Vestmannaeyjabær veitti í dag jákvæðar umsagnir við fimm umsóknum sem komu fyrir bæjarráð Vestmannaeyjabæjar í dag. Innlent 28.7.2020 21:47 Reglum um fjöldatakmarkanir framfylgt í Eyjum þrátt fyrir að engin sé Þjóðhátíð Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi verið aflýst munu löggæsluyfirvöld samt sem áður vera með viðbúnað í Eyjum og reglum um fjöldatakmarkanir verður fylgt eftir. Innlent 27.7.2020 20:58 Árni Johnsen ætlar sér að bregða gítar á loft á þjóðhátíð Árni hvergi nærri af baki dottinn þó búið sé að blása hina formlegu Þjóðhátíð í Eyjum af. Innlent 24.7.2020 08:38 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 32 ›
Loðnuleit næstu vikur gæti orðið ávísun á tugmilljarða innspýtingu Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði í dag upp í þriggja vikna loðnuleitarleiðangur. Bjartsýni ríkir í sjávarútvegsgeiranum um komandi loðnuvertíð eftir vonbrigði síðustu ára. Innlent 14.9.2020 21:37
Segir erfitt að keppa við niðurgreiddan samgöngumáta Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis, segir það ekki koma til af góðu að félagið hafi ákveðið að hætta flugi til Vestmannaeyja. Margt þurfi að koma til svo ákvörðunin yrði dregin til baka og róðurinn á innanlandsflugmarkaði sé þungur. Viðskipti innlent 2.9.2020 20:42
Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. Innlent 1.9.2020 12:35
Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. Innlent 31.8.2020 16:13
Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. Viðskipti innlent 31.8.2020 15:18
Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. Íslenski boltinn 27.8.2020 10:02
Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26.8.2020 10:56
Dularfull og alvarleg líkamsárás í Eyjum Alvarleg líkamsárás var framin í Vestmannaeyjum liðna nótt. Ráðist var á mann á fertugsaldri með einhverju áhaldi og hlaut hann alvarlega áverka í árásinni. Innlent 25.8.2020 16:28
Tveir greindust með veiruna í Vestmannaeyjum Tveir einstaklingar sem búsettir eru í Vestmanneyjum greindust með staðfest smit af kórónuveirunni síðasta sólarhringinn. Innlent 13.8.2020 12:17
Vill birta smittölur eftir sveitarfélögum Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, telur verðmæti fólgin í því að veita sem nákvæmastar upplýsingar um fjölda smita í samfélaginu. Innlent 13.8.2020 10:28
„Ég hata þessa veiru!“ Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Skoðun 11.8.2020 13:30
Báðir sjúklingarnir greindust í Vestmannaeyjum Þeir tveir einstaklingar sem greindust með kórónuveirusmit á Íslandi síðasta sólarhringinn eru báðir búsettir í Vestmannaeyjum. Innlent 10.8.2020 13:55
Litla-Grá og Lítla-Hvít komnar til síns heima Mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. Innlent 10.8.2020 09:52
Tveir smitaðir í Eyjum og 79 í sóttkví Í tilkynningu frá aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum kemur fram að Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum hafi skimað einstaklinga í sóttkví og sú skimun hafi verið vel sótt. Innlent 9.8.2020 13:17
Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. Innlent 8.8.2020 13:04
Einn sexmenninganna í Eyjum sá sem er í öndunarvél Einstaklingur á fertugsaldri sem er í öndunarvél á gjörgæslu vegna kórónuveirusmits var einn þeirra sex sem greindust smitaðir í gær og höfðu verið í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina. Innlent 7.8.2020 18:39
Smit um helgina sýni hættuna af hópamyndun Sex einstaklingar með kórónuveirusmit, sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu, voru í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Innlent 7.8.2020 15:19
„Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. Innlent 7.8.2020 13:39
Tugir í sóttkví í Vestmannaeyjum eftir gestakomur um verslunarmannahelgina Einstaklingar sem heimsóttu Vestmannaeyjar um verslunarmannahelgina hafa greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 7.8.2020 10:43
Tveir handteknir vegna fíkniefnamáls í Eyjum Einn gisti fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt. Innlent 3.8.2020 13:32
Besta helgi ársins varð að þeirri verstu Tekjusamdráttur um verslunarmannahelgina hjá veitingamanni í Vestmannaeyjum er allt að 95 prósent miðað við árin á undan. Viðskipti innlent 2.8.2020 21:13
„Slöpp“ helgi í þjóðhátíðarlausum Eyjum Fátt er nú um aðkomufólk í Vestmanneyjum í byrjun verslunarmannahelgar sem væri alla jafna stærsta hátíð ársins þar. Yfirlögregluþjónn segir að hvað mannfjölda varðar sé helgin „slöpp“ í samanburði við aðrar í sumar. Innlent 1.8.2020 10:56
Tjaldsvæðin á Akureyri full í nótt, mannlaus brenna í Eyjum Töluvert er af ferðafólki á Akureyri og voru tjaldsvæðin þar full að því marki sem nýjar og hertar sóttvarnareglur leyfa í nótt, að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin teljandi vandræði voru í nótt en tveir voru þó kærðir fyrir ölvunarakstur. Innlent 1.8.2020 07:54
„Sérstakt“ ef færa á lögreglustjórann til Eyja Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir sérstakt að leysa eigi deilur með því að senda lögreglustjóra Suðurnesja til Eyja. Innlent 29.7.2020 19:01
Starfsmannalög heimila flutning embættismanna milli embætta Í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna er kveðið á um að ráðherra geti flutt embættismann á milli embætta sem undir hann heyra. Það verði þó að gerast að ósk eða með samþykki viðkomandi embættismanns. Innlent 29.7.2020 12:02
Halda upp á verslunarmannahelgina með götugrillhátíð í Eyjum Hverfisgrillhátíð sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina verður með svipuðu sniði og Hvítu tjöldin svokölluðu sem alla jafnan er tjaldað í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Einn skipuleggjenda segir um 180 manns ætla að mæta á laugardag. Lífið 29.7.2020 11:38
Eyjamenn gagnrýna meintan flutning Ólafs Helga til Eyja „Það liggur auðvitað í hlutarins eðli að sé lögreglustjóri óhæfur til að sinna sínu embætti á Suðurnesjum er hann jafn óhæfur til að sinna því í Vestmannaeyjum.“ Innlent 28.7.2020 23:55
Gáfu jákvæðar umsagnir um áfengissölu og styrktartónleika um verslunarmannahelgi Vestmannaeyjabær veitti í dag jákvæðar umsagnir við fimm umsóknum sem komu fyrir bæjarráð Vestmannaeyjabæjar í dag. Innlent 28.7.2020 21:47
Reglum um fjöldatakmarkanir framfylgt í Eyjum þrátt fyrir að engin sé Þjóðhátíð Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi verið aflýst munu löggæsluyfirvöld samt sem áður vera með viðbúnað í Eyjum og reglum um fjöldatakmarkanir verður fylgt eftir. Innlent 27.7.2020 20:58
Árni Johnsen ætlar sér að bregða gítar á loft á þjóðhátíð Árni hvergi nærri af baki dottinn þó búið sé að blása hina formlegu Þjóðhátíð í Eyjum af. Innlent 24.7.2020 08:38