Vestmannaeyjar Eyjamenn ræða skertar tekjur Fjármálastjóri Vestmannaeyjabæjar áætlar að beint tekjutap sveitarsjóðs vegna loðnubrests verði 145 milljónir króna. Innlent 21.3.2019 03:01 Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52 Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01 Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir samfellda brotahrinu Maðurinn var handtekinn á fimmtudag þegar hann réðst á mann í íbúð vegna sverðs sem lögreglan hafði lagt hald á. Innlent 19.3.2019 17:56 Grunaður um þrjár líkamsárásir í Eyjum Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 19.3.2019 14:32 Samningafundur um lokauppgjör Herjólfs í Póllandi Fulltrúar Vegagerðarinnar eru á leið til Póllands til fundar á morgun við fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. í Gdansk um lokauppgjör vegna smíði nýs Herjólfs. Innlent 19.3.2019 12:05 Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. Innlent 16.3.2019 17:50 Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. Innlent 12.3.2019 01:28 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11.3.2019 16:33 Herjólfur í lokaprófunum í Póllandi Ekki liggur þó fyrir hvenær nýja ferjan verður afhent. Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. segir að mögulega hefjist siglingar fyrirtækisins með núverandi Herjólfi í lok mánaðar. Innlent 6.3.2019 11:20 Meta áhrifin af loðnubresti Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur falið fjármálastjóra bæjarins að meta hvort loðnubrestur yrði forsendubrestur fyrir tekjuáætlun fjárhagsáætlunar. Innlent 2.3.2019 03:04 Kolmunnaveiðar fyrr vegna loðnubrests Uppsjávarskipið Huginn VE er á heimleið til Vestmannaeyja með fullfermi af kolmunna sem veiddist á miðunum suðvestur af Írlandi. Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri segir að íslenski flotinn hafi verið við kolmunnaveiðar á þessum slóðum í um mánuð, nokkru fyrr en áður þar sem engin loðnuveiði hefur verið við Ísland. Innlent 1.3.2019 17:23 Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. Lífið 20.2.2019 20:17 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. Innlent 13.2.2019 16:17 Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Innlent 5.2.2019 03:05 Sigríður Andersen vill spara hjá sýslumannsembættunum Urgur í Eyjum vegna brottflutts sýslumanns. Innlent 1.2.2019 10:01 Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. Innlent 31.1.2019 13:24 Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. Innlent 31.1.2019 11:29 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. Innlent 31.1.2019 10:15 Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. Innlent 30.1.2019 20:27 Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. Innlent 30.1.2019 16:54 Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega. Innlent 30.1.2019 15:41 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. Innlent 29.1.2019 07:35 Íris gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til vinnu í sporum Miðflokksmanna Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að hún gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til starfa á Alþingi, væri hún í sporum þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins. Innlent 26.1.2019 14:14 Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:59 Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. Innlent 21.1.2019 15:52 Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Innlent 20.1.2019 11:20 Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. Innlent 17.1.2019 06:21 Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári. Innlent 15.1.2019 07:23 Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 14.1.2019 18:09 « ‹ 27 28 29 30 31 32 … 32 ›
Eyjamenn ræða skertar tekjur Fjármálastjóri Vestmannaeyjabæjar áætlar að beint tekjutap sveitarsjóðs vegna loðnubrests verði 145 milljónir króna. Innlent 21.3.2019 03:01
Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20.3.2019 18:52
Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01
Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir samfellda brotahrinu Maðurinn var handtekinn á fimmtudag þegar hann réðst á mann í íbúð vegna sverðs sem lögreglan hafði lagt hald á. Innlent 19.3.2019 17:56
Grunaður um þrjár líkamsárásir í Eyjum Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Innlent 19.3.2019 14:32
Samningafundur um lokauppgjör Herjólfs í Póllandi Fulltrúar Vegagerðarinnar eru á leið til Póllands til fundar á morgun við fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. í Gdansk um lokauppgjör vegna smíði nýs Herjólfs. Innlent 19.3.2019 12:05
Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. Innlent 16.3.2019 17:50
Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. Innlent 12.3.2019 01:28
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. Innlent 11.3.2019 16:33
Herjólfur í lokaprófunum í Póllandi Ekki liggur þó fyrir hvenær nýja ferjan verður afhent. Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. segir að mögulega hefjist siglingar fyrirtækisins með núverandi Herjólfi í lok mánaðar. Innlent 6.3.2019 11:20
Meta áhrifin af loðnubresti Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur falið fjármálastjóra bæjarins að meta hvort loðnubrestur yrði forsendubrestur fyrir tekjuáætlun fjárhagsáætlunar. Innlent 2.3.2019 03:04
Kolmunnaveiðar fyrr vegna loðnubrests Uppsjávarskipið Huginn VE er á heimleið til Vestmannaeyja með fullfermi af kolmunna sem veiddist á miðunum suðvestur af Írlandi. Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri segir að íslenski flotinn hafi verið við kolmunnaveiðar á þessum slóðum í um mánuð, nokkru fyrr en áður þar sem engin loðnuveiði hefur verið við Ísland. Innlent 1.3.2019 17:23
Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. Lífið 20.2.2019 20:17
Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. Innlent 13.2.2019 16:17
Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Innlent 5.2.2019 03:05
Sigríður Andersen vill spara hjá sýslumannsembættunum Urgur í Eyjum vegna brottflutts sýslumanns. Innlent 1.2.2019 10:01
Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. Innlent 31.1.2019 13:24
Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. Innlent 31.1.2019 11:29
Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. Innlent 31.1.2019 10:15
Páll stendur við ræðuna þrátt fyrir athugasemdir ráðuneytisins Dómsmálaráðuneytið segir að Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins geti ekki hafa hitt fyrir "sendinefnd hjá dómsmálaráðuneytinu“ í Vestmannaeyjum þar sem enginn starfsmaður ráðuneytisins hafi farið þangað í embættiserindum. Innlent 30.1.2019 20:27
Kallaður barnamorðingi og missti allt Sigurður Guðmundsson segist svartsýnn á að endurupptaka máls hans fái efnislega meðferð í Hæstarétti. Innlent 30.1.2019 16:54
Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega. Innlent 30.1.2019 15:41
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. Innlent 29.1.2019 07:35
Íris gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til vinnu í sporum Miðflokksmanna Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að hún gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til starfa á Alþingi, væri hún í sporum þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins. Innlent 26.1.2019 14:14
Guðbjörg í Ísfélaginu byggir upp stöðu í TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins, hefur verið að bæta við hlut sinn í TM í gegnum framvirka samninga hjá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.1.2019 19:59
Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. Innlent 21.1.2019 15:52
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Innlent 20.1.2019 11:20
Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. Innlent 17.1.2019 06:21
Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári. Innlent 15.1.2019 07:23
Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 14.1.2019 18:09