

Verður á dagskrá klukkan 21:10 í kvöld.
Þær Ragnheiður og Snæfríður geta snúið öllu upp í keppni.
Þær tvær geta gert grín að flestu og mátti sjá mjög spaugilegt atriði í þættinum á sunnudagskvöldið þegar þær tóku fyrir menningu strætóbílstjóra.
Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna.
Stundum þegar fólk hittir kunningja sína upphefst innantómt spjall sem hvorugur aðilinn nennir í raun að taka þátt í.
Tveir bandarískir ferðamenn skiptast á sögum um næturævintýri á Íslandi í nýjasta þættinum af Þeim tveimur sem sýndir eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum.
Það getur oft verið skemmtilegt þegar ný kærasta kemur inn í vinahópinn eins og Þær Tvær gerðu grín af í síðasta þætti.
Þau geta oft verið þung skrefin inn í fyrsta söngtímann
Best er að láta sem ekkert sé og vona að læknirinn sé öllu vanur.
Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum.
Það er ekkert grín að lenda í viðskiptavini sem hellir úr skálum reiði sinnar. Þær tvær er sýndur á Stöð 2 á sunnudögum.
Þær Vala Kristín og Júlíana Sara hafa nú þegar fengið vilyrði fyrir því að framleiða aðra seríu af þáttunum Þær tvær.
Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið 21. júní.
Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.
Grínþættirnir verða á dagskrá kl 19.05 á stöð 2 á sunnudagskvöldum í sumar. Vala Kristín og Júlíana Sara skrifa handritið og leika í þáttunum.
Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að.
Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor.