Sænski boltinn Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. Fótbolti 13.3.2023 16:01 Nafnarnir skoruðu þrjú í stórsigri Norrköping Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason skoruðu þrjú af fjórum mörkum Norrköping er liðið vann öruggan 4-0 útisigur gegn IFK Gautaborg í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2023 17:01 Hlín skoraði í endurkomusigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Íslendingaliðs Kristianstad er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Linkoping í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.3.2023 18:29 Valgeir Lunddal í átta liða úrslit Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er sænsku meistararnir í Häcken tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Íslendingalið Örebro og Sirius eru hins vegar fallin úr leik. Fótbolti 4.3.2023 16:16 Kristianstad lagði meistarana í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði liði sínu Kristianstad til sigurs í sænsku bikarkeppninni gegn Svíþjóðarmeisturum Rosengård. Fótbolti 26.2.2023 16:02 Valgeir og Óli Valur í sigurliðum í sænska bikarnum Valgeir Lunddal Friðriksson og Óli Valur Ómarsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem unnu sigra í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.2.2023 16:33 Adam Ingi sneri aftur eftir fjölda höfuðhögga á síðasta ári Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson kom inn af bekknum þegar Gautaborg vann 3-2 sigur á Utsikten í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Hann hafði verið frá vegna fjölda höfuðhögga á síðasta ári. Fótbolti 20.2.2023 21:31 Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2023 17:33 Fyrrum forsætisráðherra Svía gæti orðið forseti sænska sambandsins Fredrik Reinfeldt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur verið orðaður við forsetastólinn hjá sænska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 16.2.2023 16:30 Íslensk samvinna af bestu gerð þegar Hlín opnaði markareikninginn sinn Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir færði sig um set í Svíþjóð í vetur og er nú farin að spila fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Fótbolti 14.2.2023 18:00 Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. Fótbolti 9.2.2023 12:00 Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. Fótbolti 9.2.2023 11:02 Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. Fótbolti 8.2.2023 18:01 Hákon skoraði í öruggum sigri FCK í Íslendingaslag Hákon Arnar Haraldsson var á skotskótnum er FCK vann öruggan 4-1 sigur gegn sænska liðinu Elfsborg á Atlantic Cup mótinu sem fram fer á Algarve í Portúgal í kvöld. Fótbolti 4.2.2023 21:46 Arnór í viðtali við Aftonbladet: Margir í Rússlandi sem eiga þetta ekki skilið Arnór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu segir í viðtali við sænska Aftonbladet að framtíð hans hjá rússneska félaginu CSKA sé óljós. Hann segir alla vilja að stríðsátökunum í Úkraínu ljúki. Fótbolti 4.2.2023 11:46 Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst. Fótbolti 1.2.2023 15:00 Gamla liðinu hennar Glódísar Perlu hent út úr sænsku deildinni Eskilstuna United endaði í áttunda sæti í sænsku kvennadeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð og var 28 stigum frá fallsæti. Það breytir ekki því að liðinu hefur verið hent út úr sænsku deildinni. Fótbolti 3.1.2023 10:30 Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. Fótbolti 3.1.2023 09:01 Óskar Hrafn var á blaði hjá Kalmar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, var á blaði hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kalmar FF þegar liðið var í þjálfaraleit á dögunum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Óskar Hrafn er orðaður við lið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31.12.2022 12:01 Brynjar Ingi orðaður við Gautaborg Miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður Vålerenga í Noregi, er á jólagjafalista Gautaborgar í Svíþjóð. Fótbolti 24.12.2022 13:01 „Eins og staðan er núna þá verð ég áfram en maður veit aldrei hvað gerist“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson lék frábærlega með Norrköping á nýafstöðu tímabili í Svíþjóð. Hann kom á láni til félagsins frá CSKA Moskvu og hefur lítinn áhuga á að fara aftur til Moskvu eins og staðan er í dag. Arnór var meðal gesta í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á X-977. Fótbolti 15.12.2022 23:30 Svekkelsi hjá Brynjari sem bíður eftir jólunum Brynjar Björn Gunnarsson er kominn heim til Íslands eftir stutta dvöl í Svíþjóð en þessi margreyndi þjálfari vildi ekki staðfesta hvort hann væri kominn í hlé frá þjálfun. Fótbolti 14.12.2022 12:30 Ein besta knattspyrnukona Svía setur skóna upp á hillu og gerist lögreglukona Sænska knattspyrnukonan Nilla Fischer hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún segir að skrokkurinn sinn þoli ekki meira. Fótbolti 13.12.2022 17:00 „Ég bara get ekki útskýrt af hverju“ Knattspyrnukonan Berglind Rós Ágústsdóttir er án félags þessa stundina eftir að samningur hennar við sænska liðið Örebo rann út um síðustu mánaðamót. Berglind vakti mikla athygli undir lok síðasta tímabils í Svíþjóð þegar hún fór óvænt að raða inn mörkum sem framherji Örebro, eftir að hafa leikið sem miðvörður félagsins allar götur fram að því. Fótbolti 11.12.2022 08:01 Brynjar Björn rekinn þrátt fyrir að halda Örgryte uppi Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í sænsku B-deildinni í fótbolta. Hann tók við liðinu í maí síðastliðnum en er nú atvinnulaus. Fótbolti 7.12.2022 17:45 Hlín spilar hjá Elísabetu næstu tvö ár Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur fundið sér nýtt félag í Svíþjóð og skrifað undir samning til tveggja ára við Kristianstad. Fótbolti 21.11.2022 15:19 Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18.11.2022 16:30 Túfa hreppir annan Íslending Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 16.11.2022 08:57 Piteå segir takk og bless við Hlín Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir spilar ekki áfram með sænska liðinu Piteå. Fótbolti 15.11.2022 10:31 Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.11.2022 18:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 40 ›
Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. Fótbolti 13.3.2023 16:01
Nafnarnir skoruðu þrjú í stórsigri Norrköping Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason skoruðu þrjú af fjórum mörkum Norrköping er liðið vann öruggan 4-0 útisigur gegn IFK Gautaborg í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2023 17:01
Hlín skoraði í endurkomusigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Íslendingaliðs Kristianstad er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Linkoping í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.3.2023 18:29
Valgeir Lunddal í átta liða úrslit Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er sænsku meistararnir í Häcken tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Íslendingalið Örebro og Sirius eru hins vegar fallin úr leik. Fótbolti 4.3.2023 16:16
Kristianstad lagði meistarana í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði liði sínu Kristianstad til sigurs í sænsku bikarkeppninni gegn Svíþjóðarmeisturum Rosengård. Fótbolti 26.2.2023 16:02
Valgeir og Óli Valur í sigurliðum í sænska bikarnum Valgeir Lunddal Friðriksson og Óli Valur Ómarsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem unnu sigra í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.2.2023 16:33
Adam Ingi sneri aftur eftir fjölda höfuðhögga á síðasta ári Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson kom inn af bekknum þegar Gautaborg vann 3-2 sigur á Utsikten í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Hann hafði verið frá vegna fjölda höfuðhögga á síðasta ári. Fótbolti 20.2.2023 21:31
Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.2.2023 17:33
Fyrrum forsætisráðherra Svía gæti orðið forseti sænska sambandsins Fredrik Reinfeldt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur verið orðaður við forsetastólinn hjá sænska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 16.2.2023 16:30
Íslensk samvinna af bestu gerð þegar Hlín opnaði markareikninginn sinn Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir færði sig um set í Svíþjóð í vetur og er nú farin að spila fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Fótbolti 14.2.2023 18:00
Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. Fótbolti 9.2.2023 12:00
Hammarby með Hólmbert efstan á innkaupalista Sænska knattspyrnufélagið Hammarby hefur í hyggju að fá til sín framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson sem er samningsbundinn þýska 2. deildarfélaginu Holstein Kiel. Fótbolti 9.2.2023 11:02
Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. Fótbolti 8.2.2023 18:01
Hákon skoraði í öruggum sigri FCK í Íslendingaslag Hákon Arnar Haraldsson var á skotskótnum er FCK vann öruggan 4-1 sigur gegn sænska liðinu Elfsborg á Atlantic Cup mótinu sem fram fer á Algarve í Portúgal í kvöld. Fótbolti 4.2.2023 21:46
Arnór í viðtali við Aftonbladet: Margir í Rússlandi sem eiga þetta ekki skilið Arnór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu segir í viðtali við sænska Aftonbladet að framtíð hans hjá rússneska félaginu CSKA sé óljós. Hann segir alla vilja að stríðsátökunum í Úkraínu ljúki. Fótbolti 4.2.2023 11:46
Martröð Jóns Guðna ætlar engan enda að taka Frá því skömmu eftir að Jón Guðni Fjóluson stóð í miðri vörn Íslands í leik gegn Þýskalandi, í undankeppni HM haustið 2021, hefur hann nánast ekkert getað spilað fótbolta og biðin hefur enn lengst. Fótbolti 1.2.2023 15:00
Gamla liðinu hennar Glódísar Perlu hent út úr sænsku deildinni Eskilstuna United endaði í áttunda sæti í sænsku kvennadeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð og var 28 stigum frá fallsæti. Það breytir ekki því að liðinu hefur verið hent út úr sænsku deildinni. Fótbolti 3.1.2023 10:30
Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. Fótbolti 3.1.2023 09:01
Óskar Hrafn var á blaði hjá Kalmar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, var á blaði hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kalmar FF þegar liðið var í þjálfaraleit á dögunum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem Óskar Hrafn er orðaður við lið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31.12.2022 12:01
Brynjar Ingi orðaður við Gautaborg Miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður Vålerenga í Noregi, er á jólagjafalista Gautaborgar í Svíþjóð. Fótbolti 24.12.2022 13:01
„Eins og staðan er núna þá verð ég áfram en maður veit aldrei hvað gerist“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson lék frábærlega með Norrköping á nýafstöðu tímabili í Svíþjóð. Hann kom á láni til félagsins frá CSKA Moskvu og hefur lítinn áhuga á að fara aftur til Moskvu eins og staðan er í dag. Arnór var meðal gesta í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á X-977. Fótbolti 15.12.2022 23:30
Svekkelsi hjá Brynjari sem bíður eftir jólunum Brynjar Björn Gunnarsson er kominn heim til Íslands eftir stutta dvöl í Svíþjóð en þessi margreyndi þjálfari vildi ekki staðfesta hvort hann væri kominn í hlé frá þjálfun. Fótbolti 14.12.2022 12:30
Ein besta knattspyrnukona Svía setur skóna upp á hillu og gerist lögreglukona Sænska knattspyrnukonan Nilla Fischer hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún segir að skrokkurinn sinn þoli ekki meira. Fótbolti 13.12.2022 17:00
„Ég bara get ekki útskýrt af hverju“ Knattspyrnukonan Berglind Rós Ágústsdóttir er án félags þessa stundina eftir að samningur hennar við sænska liðið Örebo rann út um síðustu mánaðamót. Berglind vakti mikla athygli undir lok síðasta tímabils í Svíþjóð þegar hún fór óvænt að raða inn mörkum sem framherji Örebro, eftir að hafa leikið sem miðvörður félagsins allar götur fram að því. Fótbolti 11.12.2022 08:01
Brynjar Björn rekinn þrátt fyrir að halda Örgryte uppi Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í sænsku B-deildinni í fótbolta. Hann tók við liðinu í maí síðastliðnum en er nú atvinnulaus. Fótbolti 7.12.2022 17:45
Hlín spilar hjá Elísabetu næstu tvö ár Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur fundið sér nýtt félag í Svíþjóð og skrifað undir samning til tveggja ára við Kristianstad. Fótbolti 21.11.2022 15:19
Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18.11.2022 16:30
Túfa hreppir annan Íslending Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 16.11.2022 08:57
Piteå segir takk og bless við Hlín Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir spilar ekki áfram með sænska liðinu Piteå. Fótbolti 15.11.2022 10:31
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.11.2022 18:31