Þýski handboltinn

Fréttamynd

„Að gefast aldrei upp, það er bara málið“

Alexander Petersson tilkynnti í vor að hann væri hættur handboltaiðkun eftir 24 ára feril. Hann kveðst stoltur af afrekum sínum á þeim tíma en þegar litið er til félagsferils hans stendur tíminn hjá Rhein-Neckar Löwen upp úr.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég fór hratt í djúpu laugina“

Goðsögnin Ólafur Stefánsson fór aftur út í þjálfun í vetur er hann gerðist aðstoðarþjálfari hjá þýska handknattleiksfélaginu Erlangen. Hann er að finna sig vel í nýja starfinu og verður áfram í Þýskalandi en hann samdi upprunalega við liðið í febrúar fyrr á þessu ári.

Handbolti
Fréttamynd

Sveinn þurfti að fara aftur undir hnífinn

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné vegna alvarlegra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með íslenska landsliðinu seint á síðasta ári.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef áfram í Þýskalandi

Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso.

Handbolti
Fréttamynd

Díana Dögg slapp naum­lega við fall

Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð.

Handbolti