Danski handboltinn Elín Jóna sneri aftur eftir hálfs árs fjarveru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn í gær eftir um sex mánaða fjarveru vegna mjaðmarmeiðsla. Handbolti 28.11.2022 11:30 Íslendingalið Fredericia fékk skell Íslendingaliðið Fredericia, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og með Einar Þorstein Ólafsson innanborðs, mátti þola átta marka tap er liðið heimsótti Skanderborg til Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 15.11.2022 19:32 Álaborg marði Ribe-Esbjerg án Arons Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Heimamenn voru án Arons Pálmarsson en það kom ekki að sök þar sem þeir unnu eins marks sigur, 29-28. Handbolti 12.11.2022 15:15 Elvar allt í öllu þegar Esbjerg-þríeykið lagði landsliðsþjálfarann Áhugaverður leikur var í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þar sem Ribe-Esbjerg og Fredericia Håndboldklub mættust. Þrír Íslendingar spila með fyrrnefnda liðinu og einn með því síðarnefnda sem og Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er þjálfari Fredericia. Handbolti 9.11.2022 23:01 Aron og félagar enn taplausir á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Álaborgar unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 8.11.2022 19:46 Aron átti góðan leik í enn sinum sigri Álaborgar | Elvar klikkaði ekki á skoti Aron Pálmarsson var á sínum stað þegar Álaborg vann fimm marka sigur á Mors-Thy í danska handboltanum, 31-26. Þá vann Íslendingalið Ribe-Esbjerg góðan sigur. Handbolti 5.11.2022 19:00 Íslendingalið Ribe-Esbjerg aftur á sigurbraut eftir sigur gegn botnliðinu Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, komst aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan marka sigur gegn botnliði dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, í dag, . Handbolti 30.10.2022 13:32 Aron öflugur í sigri Álaborgar Álaborg vann fimm marka sigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 44-39. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson kom að níu mörkum í liði Álaborgar. Handbolti 29.10.2022 18:26 Ágúst og Elvar öflugir í naumu tapi gegn GOG Íslendingalið Ribe Esbjerg tapaði með minnsta mun fyrir GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2022 20:02 Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36. Handbolti 22.10.2022 17:18 Hefði viljað sjá Lovísu þrauka lengur í Danmörku Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, mun ekki hoppa hæð sína í loft upp ef Lovísa Thompson fer aftur í Val. Honum fannst hún gefast full fljótt upp á atvinnumennskunni. Handbolti 11.10.2022 15:00 Ágúst Elí bjargaði stigi fyrir Íslendingalið Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, gerði 31-31 jafntefli er liðið tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.10.2022 17:37 Lovísa segir farvel við Ringkøbing Lovísa Thompson hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing að eigin ósk. Handbolti 7.10.2022 15:16 Daníel og félagar sóttu sín fyrstu stig Hnadboltamarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og félagar hans í danska liðinu Lemvig sóttu sín fyrstu stig á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann þriggja marka útisigur gegn Nordsjælland í kvöld, 22-25. Handbolti 4.10.2022 20:02 Einar Þorsteinn skoraði eitt í naumum sigri Fredericia Handboltamaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson og félagar hans í Fredericia unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti SønderjyskE í dönsku úrvasldeildinni í handbolta í dag, 34-32. Handbolti 4.10.2022 18:14 Ulrik Wilbek að missa heyrnina Ulrik Wilbek, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta og borgarstjóri í Viborg, þjáist af heyrnarkvilla. Handbolti 3.10.2022 12:01 Aron öflugur þegar Álaborg tyllti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Álaborg þegar liðið heimsótti GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.10.2022 17:52 Sveinn hafði betur í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í Skjern unnu góðan tveggja marka sigur, 30-28, er liðið tók á móti Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.9.2022 19:27 Aron skoraði fjögur í jafntefli gegn Bjerringbro-Silkeborg Aron Pálmarsson, leikmaður Álaborg, skoraði fjögur mörk í 29-29 jafntefli við Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.9.2022 16:44 Íslendingarnir mikilvægir í góðum sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sex marka sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 31-25. Handbolti 23.9.2022 17:46 Aron og félagar enn með fullt hús stiga | Jafntefli hjá Ísendingaliði Ribe-Esbjerg Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sex marka útisigur gegn Skjern í dag, 28-34. Handbolti 17.9.2022 17:35 „Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.9.2022 09:01 Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. Handbolti 14.9.2022 15:01 Íslendingalið Ribe-Esbjerg ekki í vandræðum með Nordsjælland Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann öruggan tólf marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-23. Handbolti 12.9.2022 18:16 Íslendingaliðin skildu jöfn Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.9.2022 18:14 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15 Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 2.9.2022 18:12 Aron markahæstur er Álaborg tryggði sér danska Ofurbikarinn Aron Pálmarsson var markahæsti maður Álaborgar er liðið tryggði sér danska Ofurbikarinn með fimm marka sigri gegn GOG í kvöld, 36-31. Handbolti 23.8.2022 20:15 Mikkel Hansen um veikindin sín: Sjokk fyrir mig Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen var kynntur í gær sem nýr leikmaður danska félagsins Aalborg Handball en hann kemur til liðsins frá franska liðinu Paris Saint Germain. Handbolti 23.8.2022 11:30 Gríðarlegur áhugi á kynningarkvöldi Mikkel Hansen Mikkel Hansen er kominn aftur heim til Danmerkur og Danir eru spenntir fyrir heimkomu eins allra besta handboltamannsins í sögu dönsku þjóðarinnar. Handbolti 11.8.2022 10:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 18 ›
Elín Jóna sneri aftur eftir hálfs árs fjarveru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn í gær eftir um sex mánaða fjarveru vegna mjaðmarmeiðsla. Handbolti 28.11.2022 11:30
Íslendingalið Fredericia fékk skell Íslendingaliðið Fredericia, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og með Einar Þorstein Ólafsson innanborðs, mátti þola átta marka tap er liðið heimsótti Skanderborg til Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 15.11.2022 19:32
Álaborg marði Ribe-Esbjerg án Arons Íslendingaliðin Álaborg og Ribe-Esbjerg mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Heimamenn voru án Arons Pálmarsson en það kom ekki að sök þar sem þeir unnu eins marks sigur, 29-28. Handbolti 12.11.2022 15:15
Elvar allt í öllu þegar Esbjerg-þríeykið lagði landsliðsþjálfarann Áhugaverður leikur var í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þar sem Ribe-Esbjerg og Fredericia Håndboldklub mættust. Þrír Íslendingar spila með fyrrnefnda liðinu og einn með því síðarnefnda sem og Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, er þjálfari Fredericia. Handbolti 9.11.2022 23:01
Aron og félagar enn taplausir á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Álaborgar unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 8.11.2022 19:46
Aron átti góðan leik í enn sinum sigri Álaborgar | Elvar klikkaði ekki á skoti Aron Pálmarsson var á sínum stað þegar Álaborg vann fimm marka sigur á Mors-Thy í danska handboltanum, 31-26. Þá vann Íslendingalið Ribe-Esbjerg góðan sigur. Handbolti 5.11.2022 19:00
Íslendingalið Ribe-Esbjerg aftur á sigurbraut eftir sigur gegn botnliðinu Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, komst aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan marka sigur gegn botnliði dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, í dag, . Handbolti 30.10.2022 13:32
Aron öflugur í sigri Álaborgar Álaborg vann fimm marka sigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 44-39. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson kom að níu mörkum í liði Álaborgar. Handbolti 29.10.2022 18:26
Ágúst og Elvar öflugir í naumu tapi gegn GOG Íslendingalið Ribe Esbjerg tapaði með minnsta mun fyrir GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2022 20:02
Aron og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Álaborg styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið vann þriggja marka útisigur gegn SönderjyskE í dag, 33-36. Handbolti 22.10.2022 17:18
Hefði viljað sjá Lovísu þrauka lengur í Danmörku Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, mun ekki hoppa hæð sína í loft upp ef Lovísa Thompson fer aftur í Val. Honum fannst hún gefast full fljótt upp á atvinnumennskunni. Handbolti 11.10.2022 15:00
Ágúst Elí bjargaði stigi fyrir Íslendingalið Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, gerði 31-31 jafntefli er liðið tók á móti Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.10.2022 17:37
Lovísa segir farvel við Ringkøbing Lovísa Thompson hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing að eigin ósk. Handbolti 7.10.2022 15:16
Daníel og félagar sóttu sín fyrstu stig Hnadboltamarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og félagar hans í danska liðinu Lemvig sóttu sín fyrstu stig á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann þriggja marka útisigur gegn Nordsjælland í kvöld, 22-25. Handbolti 4.10.2022 20:02
Einar Þorsteinn skoraði eitt í naumum sigri Fredericia Handboltamaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson og félagar hans í Fredericia unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti SønderjyskE í dönsku úrvasldeildinni í handbolta í dag, 34-32. Handbolti 4.10.2022 18:14
Ulrik Wilbek að missa heyrnina Ulrik Wilbek, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur í handbolta og borgarstjóri í Viborg, þjáist af heyrnarkvilla. Handbolti 3.10.2022 12:01
Aron öflugur þegar Álaborg tyllti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir Álaborg þegar liðið heimsótti GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.10.2022 17:52
Sveinn hafði betur í Íslendingaslag Sveinn Jóhannsson og félagar hans í Skjern unnu góðan tveggja marka sigur, 30-28, er liðið tók á móti Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 30.9.2022 19:27
Aron skoraði fjögur í jafntefli gegn Bjerringbro-Silkeborg Aron Pálmarsson, leikmaður Álaborg, skoraði fjögur mörk í 29-29 jafntefli við Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 24.9.2022 16:44
Íslendingarnir mikilvægir í góðum sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sex marka sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 31-25. Handbolti 23.9.2022 17:46
Aron og félagar enn með fullt hús stiga | Jafntefli hjá Ísendingaliði Ribe-Esbjerg Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sex marka útisigur gegn Skjern í dag, 28-34. Handbolti 17.9.2022 17:35
„Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.9.2022 09:01
Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. Handbolti 14.9.2022 15:01
Íslendingalið Ribe-Esbjerg ekki í vandræðum með Nordsjælland Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann öruggan tólf marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-23. Handbolti 12.9.2022 18:16
Íslendingaliðin skildu jöfn Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.9.2022 18:14
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15
Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 2.9.2022 18:12
Aron markahæstur er Álaborg tryggði sér danska Ofurbikarinn Aron Pálmarsson var markahæsti maður Álaborgar er liðið tryggði sér danska Ofurbikarinn með fimm marka sigri gegn GOG í kvöld, 36-31. Handbolti 23.8.2022 20:15
Mikkel Hansen um veikindin sín: Sjokk fyrir mig Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen var kynntur í gær sem nýr leikmaður danska félagsins Aalborg Handball en hann kemur til liðsins frá franska liðinu Paris Saint Germain. Handbolti 23.8.2022 11:30
Gríðarlegur áhugi á kynningarkvöldi Mikkel Hansen Mikkel Hansen er kominn aftur heim til Danmerkur og Danir eru spenntir fyrir heimkomu eins allra besta handboltamannsins í sögu dönsku þjóðarinnar. Handbolti 11.8.2022 10:31