
Viðskipti

Eva Joly telur óeðlilegt að sjávarútvegsráðherra hafi hringt í forstjóra Samherja eftir Kveik
Eva Joly telur óeðlilegt að sjávarútvegsráðherra hafi hringt í forstjóra Samherja eftir umfjöllun Kveiks.. Hún segir eðlilegt að allsherjar rannsókn verði gerð á fyrirtækinu í þremur löndum.

Gefur tilefni til að rannsaka viðskiptahætti Samherja hér á landi
Formaður ASÍ segir að samúðin sé hjá namibísku þjóðinni eftir þær ásakanir sem komu fram á RÚV í gær um viðskiptahætti Samherja þar í landi. Formaður Sjómannasambandsins segir að það eitt að vera sakaður um ólöglega viðskiptahætti hafi skaðleg áhrif á orðstýr landsins.

Hækka lánshæfismat Íslands
Matsfyrirtækið Moody's hækkaði í gær lánshæfiseinkunn ríkissjóðs.

„Þó að fegurðin komi að innan, hefur varalitur aldrei skaðað neinn“
Hildur Ársælsdóttir segir að það sé ekki alltaf hægt að treysta umfjöllun áhrifavalda um snyrtivörur.

Undirbúa heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands
Verið er að undirbúa opinbera heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands. Þetta staðfestir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.

Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni
Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár.

Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til
Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur.

Fjármögnum innviðafjárfestingar með grænum skuldabréfum
Nýleg skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs með bestu vöxtum Íslandssögunnar sýnir vel hversu góður árangur hefur náðst á tíu árum við að byggja ríkissjóð upp eftir efnahagshrunið.

Vigdís hafði lög að mæla um Íslandspóst og Isavia
Hinn umdeildi borgarfulltrúi segir engan spámann í sínu föðurlandi.

Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum
Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn.

Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum
Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár.

Segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg
Forstjóri Icelandair segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg en félagið tapaði 6,7 milljörðum. Breytingar á samkeppnisumhverfi og kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla hafi áhrif á stöðuna. Unnið sé að því fullum fetum að bæta reksturinn.

Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu
Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu

Ragnhildur selur Maí
"Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu.

Glæsileg aðstaða eftir gagngerar endurbætur á Hótel Örk
Hótel Örk í Hveragerði er glæsilegt funda- og ráðstefnuhótel sem býður upp á frábæra aðstöðu fyrir hvers kyns viðburði.

Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi
Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis.

„Ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska“
Misjafnt er eftir forsendunum hve há meðallaun norskra stjórnenda eru talin vera.

Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni
Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan.

Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi
Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss.

Afkoma Origo á síðasta ári sú besta í sögu félagsins
Origo hf. kynnti í dag uppgjör fjórða ársfjórðungs og heildaruppgjör fyrir 2018. Heildarhagnaður fyrirtækisins á síðasta ári nam 5,4 milljörðum. Afkoma síðasta árs er sú besta í sögu félagsins.

Kaupaukar kostuðu Kviku yfir hundrað milljónir í skatt
Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð Ríkisskattstjóra um að arðgreiðslur af B-hlutabréfum starfsmanna Kviku skuli skattleggjast sem tekjur.

Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit
Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi.

Tekur við stjórnarformennsku í Danske Bank
Karsten Dybvad, sem hefur stýrt samtökum danskra atvinnurekenda undanfarin átta ár, var kosinn stjórnarformaður Danske Bank á hluthafafundi bankans í síðustu viku.

Kínverjar segja réttarhöld yfir Huawei-stýru sýndarmennsku
Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei og dóttir stofnanda kínverska tæknifyrirtækisins, mætti fyrir dóm í Vancouver í Kanada í gær og á sunnudag.

Oddi bregst ókvæða við orðum framkvæmdastjóra Forlagsins
Egill Örn Jóhannesson furðar sig á yfirlýsingu Oddamanna.

Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði
Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn.

Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða
Kvika banki og hluthafar GAMMA Capital Management hafa undirritað samning um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA.

Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó
Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir.

Fúsi opnar fiskbúð: „Þetta á vel við mann eins og mig sem kann ekki að þegja“
Fyrrverandi handboltakappinn Sigfús Sigurðsson, betur þekktur sem Fúsi, hefur keypt rekstur Hafsins fiskverslunar að Skipholti 70 í Reykjavík.

Hagnaður Sýnar dróst saman um 22 prósent
Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Sýnar hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2018 nam 226 milljónum króna.