Lífið Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2 „Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina. Lífið 4.5.2010 16:20 Græjuklúður í frumsýningarpartý Steinda Græjurnar í frumsýningarpartý Steinda Jr. á Hótel Borg klikkuðu verulega þannig að sýna þurfti gestunum grínið í gegnum tölvu. Lífið 4.5.2010 14:12 Saumaði 40 kjóla á fjórum dögum Ása Ninna Pétursdóttir Ása Ninna lenti í hremmingum þegar efni sem sauma átti 40 kjóla úr tafðist á leiðinni til landsins. Tíska og hönnun 3.5.2010 20:48 Gumball-kappaksturinn bannaður í Þýskalandi Þjóðverjar settu hnefann í borðið og bönnuðu glæsivögnunum í Gumball-kappakstrinum að keyra á þýskum þjóðvegum í gær. Lífið 3.5.2010 17:42 Beyoncé ræður Victoriu Beckham í vinnu Söngkonan Beyoncé hafði samband við Victoriu Beckham og bað hana um að teikna föt og búninga fyrir næstu tónleikaferð sína. Tíska og hönnun 3.5.2010 16:12 Popplag Ásdísar Ránar komið á netið Ásdís Rán hefur sent frá sér fyrsta lag sitt, Feel My Body. Snorri Idol Snorrason stýrði upptökum en lagið er í anda poppprinsessa dagsins í dag. Tónlist 3.5.2010 14:59 Photoshop-flipp á Sex and the City 2-plakati Fjölmargir aðdáendur þáttanna og myndanna mótmæla nýju plakati þar sem mynd af aðalleikkonunum er unnin á óraunverulegan hátt. Lífið 3.5.2010 13:41 Ungfrú Hvíta-Rússland eins og Ungfrú Reykjavík Ungfrú Hvíta-Rússland á það sameiginlegt með Ungfrú Reykjavík að skarta risastórum englavængjum. Lífið 3.5.2010 12:45 Gaf Mariah nammihring með demanti Hjónin og söngvararnir Nick Cannon og Mariah Carey héldu þriðju brúðkaupsveislu sína um helgina. Þau giftu sig árið 2008 og hafa haldið brúðkaupsathöfn á hverju ári eftir það. Lífið 3.5.2010 10:53 Daníel Ágúst valinn myndrænasti Íslendingurinn Blaða- og tímaritaljósmyndarar segja tónlistarmanninn Daníel Ágúst og þrettán aðra Íslendinga einstaklega myndræna. Lífið 2.5.2010 16:30 Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum. Lífið 2.5.2010 15:07 Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum Mikið gengur á við tökur á Borgríki sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. Lífið 2.5.2010 14:25 Hemmi kominn í hlýrabolinn „Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag. Lífið 1.5.2010 16:57 Manúela byrjaði að blogga strax eftir barnsburðinn Það ríkir gleði á heimili hjónanna Manuelu Óskar Harðardóttur og Grétars Rafns Steinssonar í Bolton eftir að þeim fæddist dóttir í vikunni. Lífið 1.5.2010 17:07 Litli DV-maðurinn og Reynir grafa stríðsöxina Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. Lífið 1.5.2010 16:43 Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. Tónlist 30.4.2010 20:15 Pamelu finnst Obama kynæsandi Baywatch-stjarnan fyrrverandi, Pamela Anderson, segir að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé ótrúlega kynæsandi. Lífið 30.4.2010 20:15 Sandra flytur til New Orleans Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Lífið 30.4.2010 20:15 Læknar rokka og poppa Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. Tónlist 30.4.2010 20:15 Útrás íslenskra skálda staðreynd Forlög íslenskra skálda hér á landi eru iðin við að láta vita af framgangi sinna manna á erlendum markaði. Lífið 30.4.2010 20:15 Opnaði dyrnar og við blöstu myndavélarnar Það var vægast sagt óvenjuleg heimsókn sem Sólrún Guðleifsdóttir fékk uppi á Akranesi í dag. Lífið 30.4.2010 17:56 Jónsi fór úr að ofan Jónsi í svörtum fötum var í dúndurstuði á Trúbadorakeppni FM957 á Players í gærkvöldi. Tónlist 30.4.2010 17:28 Halle Berry hætt með fyrirsætunni Leikkonan Halle Berry er hætt með kærasta sínum og barnsföður, fyrirsætunni Gabriel Aubrey. Lífið 30.4.2010 16:50 Ítalskir sprengjusérfræðingar heim til Clooney Verulegt magn af sprengjum fannst á lóð leikarans George Clooney við Como-vatn á Ítalíu nú í vikunni. Lífið 30.4.2010 15:36 Ókeypis myndasögudagurinn á morgun Það verður væntanlega væn biðröð fyrir utan myndasöguverslunina Nexus á morgun. Þá tekur verslunin þátt í hinum alþjóðlega ókeypis myndasögudegi í áttunda skipti. Lífið 30.4.2010 15:20 Steindinn okkar bannaður innan 12 ára Gamanþátturinn Steindinn okkar hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er á dagskrá eftir klukkan níu og er bannaður innan tólf ára. Lífið 30.4.2010 14:53 Plata Susan Boyle mest seld á síðasta ári Alþjóðasamtök plötuútgefenda gáfu í dag út tölur um plötusölu ársins 2009. Þar kemur í ljós að plötusala minnkaði um sjö prósent á árinu. Tónlist 30.4.2010 14:28 Kynþokkafyllstu konur heims valdar Breska tímaritið FHM gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heimsins. Lífið 30.4.2010 13:20 Prinsessukjólar og álfaæla Listamennirnir Morri og Arnljótur kalla verk sín nöfnum á borð við Álfaæla og Prinsessukjólar í druslum en þeir opna sýningu í kvöld. Lífið 29.4.2010 20:51 Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. Lífið 30.4.2010 12:20 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 102 ›
Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2 „Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina. Lífið 4.5.2010 16:20
Græjuklúður í frumsýningarpartý Steinda Græjurnar í frumsýningarpartý Steinda Jr. á Hótel Borg klikkuðu verulega þannig að sýna þurfti gestunum grínið í gegnum tölvu. Lífið 4.5.2010 14:12
Saumaði 40 kjóla á fjórum dögum Ása Ninna Pétursdóttir Ása Ninna lenti í hremmingum þegar efni sem sauma átti 40 kjóla úr tafðist á leiðinni til landsins. Tíska og hönnun 3.5.2010 20:48
Gumball-kappaksturinn bannaður í Þýskalandi Þjóðverjar settu hnefann í borðið og bönnuðu glæsivögnunum í Gumball-kappakstrinum að keyra á þýskum þjóðvegum í gær. Lífið 3.5.2010 17:42
Beyoncé ræður Victoriu Beckham í vinnu Söngkonan Beyoncé hafði samband við Victoriu Beckham og bað hana um að teikna föt og búninga fyrir næstu tónleikaferð sína. Tíska og hönnun 3.5.2010 16:12
Popplag Ásdísar Ránar komið á netið Ásdís Rán hefur sent frá sér fyrsta lag sitt, Feel My Body. Snorri Idol Snorrason stýrði upptökum en lagið er í anda poppprinsessa dagsins í dag. Tónlist 3.5.2010 14:59
Photoshop-flipp á Sex and the City 2-plakati Fjölmargir aðdáendur þáttanna og myndanna mótmæla nýju plakati þar sem mynd af aðalleikkonunum er unnin á óraunverulegan hátt. Lífið 3.5.2010 13:41
Ungfrú Hvíta-Rússland eins og Ungfrú Reykjavík Ungfrú Hvíta-Rússland á það sameiginlegt með Ungfrú Reykjavík að skarta risastórum englavængjum. Lífið 3.5.2010 12:45
Gaf Mariah nammihring með demanti Hjónin og söngvararnir Nick Cannon og Mariah Carey héldu þriðju brúðkaupsveislu sína um helgina. Þau giftu sig árið 2008 og hafa haldið brúðkaupsathöfn á hverju ári eftir það. Lífið 3.5.2010 10:53
Daníel Ágúst valinn myndrænasti Íslendingurinn Blaða- og tímaritaljósmyndarar segja tónlistarmanninn Daníel Ágúst og þrettán aðra Íslendinga einstaklega myndræna. Lífið 2.5.2010 16:30
Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum. Lífið 2.5.2010 15:07
Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum Mikið gengur á við tökur á Borgríki sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. Lífið 2.5.2010 14:25
Hemmi kominn í hlýrabolinn „Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag. Lífið 1.5.2010 16:57
Manúela byrjaði að blogga strax eftir barnsburðinn Það ríkir gleði á heimili hjónanna Manuelu Óskar Harðardóttur og Grétars Rafns Steinssonar í Bolton eftir að þeim fæddist dóttir í vikunni. Lífið 1.5.2010 17:07
Litli DV-maðurinn og Reynir grafa stríðsöxina Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. Lífið 1.5.2010 16:43
Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. Tónlist 30.4.2010 20:15
Pamelu finnst Obama kynæsandi Baywatch-stjarnan fyrrverandi, Pamela Anderson, segir að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé ótrúlega kynæsandi. Lífið 30.4.2010 20:15
Sandra flytur til New Orleans Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Lífið 30.4.2010 20:15
Læknar rokka og poppa Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. Tónlist 30.4.2010 20:15
Útrás íslenskra skálda staðreynd Forlög íslenskra skálda hér á landi eru iðin við að láta vita af framgangi sinna manna á erlendum markaði. Lífið 30.4.2010 20:15
Opnaði dyrnar og við blöstu myndavélarnar Það var vægast sagt óvenjuleg heimsókn sem Sólrún Guðleifsdóttir fékk uppi á Akranesi í dag. Lífið 30.4.2010 17:56
Jónsi fór úr að ofan Jónsi í svörtum fötum var í dúndurstuði á Trúbadorakeppni FM957 á Players í gærkvöldi. Tónlist 30.4.2010 17:28
Halle Berry hætt með fyrirsætunni Leikkonan Halle Berry er hætt með kærasta sínum og barnsföður, fyrirsætunni Gabriel Aubrey. Lífið 30.4.2010 16:50
Ítalskir sprengjusérfræðingar heim til Clooney Verulegt magn af sprengjum fannst á lóð leikarans George Clooney við Como-vatn á Ítalíu nú í vikunni. Lífið 30.4.2010 15:36
Ókeypis myndasögudagurinn á morgun Það verður væntanlega væn biðröð fyrir utan myndasöguverslunina Nexus á morgun. Þá tekur verslunin þátt í hinum alþjóðlega ókeypis myndasögudegi í áttunda skipti. Lífið 30.4.2010 15:20
Steindinn okkar bannaður innan 12 ára Gamanþátturinn Steindinn okkar hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er á dagskrá eftir klukkan níu og er bannaður innan tólf ára. Lífið 30.4.2010 14:53
Plata Susan Boyle mest seld á síðasta ári Alþjóðasamtök plötuútgefenda gáfu í dag út tölur um plötusölu ársins 2009. Þar kemur í ljós að plötusala minnkaði um sjö prósent á árinu. Tónlist 30.4.2010 14:28
Kynþokkafyllstu konur heims valdar Breska tímaritið FHM gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heimsins. Lífið 30.4.2010 13:20
Prinsessukjólar og álfaæla Listamennirnir Morri og Arnljótur kalla verk sín nöfnum á borð við Álfaæla og Prinsessukjólar í druslum en þeir opna sýningu í kvöld. Lífið 29.4.2010 20:51
Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. Lífið 30.4.2010 12:20
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið