KR

Fréttamynd

Fylkir sigrar á sannfærandi máta

Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass.

Rafíþróttir