KA Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. Íslenski boltinn 24.4.2022 13:15 Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2022 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA 29-30 | Gestirnir tryggðu sigur með síðasta skoti leiksins KA gerði sér lítið fyrir og vann einstaklega dramatískan sigur á Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 29-30 þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sigurmarkið úr síðasta skoti leiksins. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2022 18:46 Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. Íslenski boltinn 21.4.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20.4.2022 17:15 Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. Fótbolti 20.4.2022 21:46 Lovísa: Þungu fargi létt að losa KA/Þórsgrýluna Lovísa Thompson gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk þegar Valur lagði KA/Þór að velli í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta kvenna í kvöld. Handbolti 14.4.2022 18:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur – KA/Þór 29-23 | Lovísa frábær þegar Valur hirti annað sætið af KA/Þór Valur náði að hirða annað sæti í Olísdeild kvenna í handbolta af KA/Þór með 29-23 sigri í leik liðanna í lokaumferð deildarkeppninnar í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 14.4.2022 15:15 „Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. Íslenski boltinn 13.4.2022 12:31 KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2022 15:30 Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. Handbolti 10.4.2022 17:15 Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 9.4.2022 19:36 Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 18:46 Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. Sport 6.4.2022 22:08 Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. Handbolti 2.4.2022 17:41 „Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. Handbolti 2.4.2022 08:02 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 1.4.2022 19:59 Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. Íslenski boltinn 1.4.2022 15:01 KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. Íslenski boltinn 1.4.2022 11:46 ÍBV engin fyrirstaða fyrir KA/Þór Íslandsmeistarar KA/Þór unnu sannfærandi 10 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, 34-24. Handbolti 30.3.2022 19:56 Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi „Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. Sport 27.3.2022 18:12 Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. Handbolti 27.3.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. Handbolti 26.3.2022 13:16 Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 26.3.2022 15:47 Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.3.2022 18:01 KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. Íslenski boltinn 24.3.2022 13:30 Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. Íslenski boltinn 24.3.2022 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 24-26 | Möguleikar Safamýrarpilta á sæti í úrslitakeppninni fara dvínandi KA vann sterkan tveggja marka útisigur á Fram í leik sem Safamýrarpiltar þurftu nauðsynlega að vinna til að halda í vonina um sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 26-24 gestunum frá Akureyri í vil og vonir Fram fara því dvínandi. Handbolti 23.3.2022 17:16 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 42 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. Íslenski boltinn 24.4.2022 13:15
Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2022 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA 29-30 | Gestirnir tryggðu sigur með síðasta skoti leiksins KA gerði sér lítið fyrir og vann einstaklega dramatískan sigur á Haukum í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 29-30 þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sigurmarkið úr síðasta skoti leiksins. Vinna þarf tvo leiki til að komast í undanúrslitin. Handbolti 22.4.2022 18:46
Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. Íslenski boltinn 21.4.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20.4.2022 17:15
Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú. Fótbolti 20.4.2022 21:46
Lovísa: Þungu fargi létt að losa KA/Þórsgrýluna Lovísa Thompson gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk þegar Valur lagði KA/Þór að velli í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta kvenna í kvöld. Handbolti 14.4.2022 18:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur – KA/Þór 29-23 | Lovísa frábær þegar Valur hirti annað sætið af KA/Þór Valur náði að hirða annað sæti í Olísdeild kvenna í handbolta af KA/Þór með 29-23 sigri í leik liðanna í lokaumferð deildarkeppninnar í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 14.4.2022 15:15
„Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. Íslenski boltinn 13.4.2022 12:31
KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2022 15:30
Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 11.4.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. Handbolti 10.4.2022 17:15
Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 9.4.2022 19:36
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 18:46
Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. Sport 6.4.2022 22:08
Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. Handbolti 2.4.2022 17:41
„Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. Handbolti 2.4.2022 08:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 27-24 | Haukar halda forskoti sínu á toppnum Haukar voru sterkari á lokakaflanum og unnu þriggja marka sigur á KA á Ásvöllum, 27-24, í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir að norðanmenn voru með frumkvæðið fram eftir leik og voru meðal annars 13-11 yfir í hálfleik. Handbolti 1.4.2022 19:59
Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. Íslenski boltinn 1.4.2022 15:01
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. Íslenski boltinn 1.4.2022 11:46
ÍBV engin fyrirstaða fyrir KA/Þór Íslandsmeistarar KA/Þór unnu sannfærandi 10 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, 34-24. Handbolti 30.3.2022 19:56
Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi „Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. Sport 27.3.2022 18:12
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 25-25 | Jafnt í KA heimilinu KA og Afturelding skildu jöfn 25-25 í KA heimilinu á Akureyri í dag eftir dramatískar lokasekúndur þar sem KA fór illa að ráði sínu í lokasókninni. Handbolti 27.3.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. Handbolti 26.3.2022 13:16
Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 26.3.2022 15:47
Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.3.2022 18:01
KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. Íslenski boltinn 24.3.2022 13:30
Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. Íslenski boltinn 24.3.2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 24-26 | Möguleikar Safamýrarpilta á sæti í úrslitakeppninni fara dvínandi KA vann sterkan tveggja marka útisigur á Fram í leik sem Safamýrarpiltar þurftu nauðsynlega að vinna til að halda í vonina um sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 26-24 gestunum frá Akureyri í vil og vonir Fram fara því dvínandi. Handbolti 23.3.2022 17:16