
Afturelding

Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla
Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál.

Uppgjör og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 35-24 | Mosfellingar keyrðu og bökkuðu yfir Garðbæinga
Afturelding er komin í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir ellefu marka sigur á Stjörnunni í kvöld 35-34. Afturelding vann einvígið 2-1.

„Mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn“
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir tóku á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Afturelding var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu og unnu að lokum ellefu marka sigur 35-24 sem tryggði liðinu sæti í undanúrslitum.

Stjarnan tryggði sér oddaleik
Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit.

Afturelding lagði Stjörnuna með minnsta mögulega mun
Afturelding vann eins marks sigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta.

Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld
Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum.

Öruggt hjá Mosfellingum gegn KA
Afturelding vann þægilegan heimasigur á KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur ---- í Mosfellsbæ.

Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von
ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni.

Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það
Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt
Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28.

Mosfellingar héldu út gegn Eyjamönnum
ÍBV tók á móti Aftureldingu og tapaði með einu marki, 28-29. Mosfellingar fóru með þessum sigri einu stigi upp fyrir Eyjamenn í 3. sæti Olís deildar karla.

Fram fór létt með Aftureldingu
Afturelding tók á móti Fram og mátti þola 20-31 tap í Olís deild kvenna.

Afturelding gerði góða ferð til Eyja
Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik.

Skoraði sjö í einum og sama leiknum
Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld.

Afturelding heldur í við toppliðin
Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26.

Haukar mörðu Aftureldingu
Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28.

Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik
Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27.

Afturelding sótti tvö stig í Kópavoginn
Afturelding vann sigur á HK þegar liðin mættust í Kórnum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Afturelding fer upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum.

Stjarnan fór upp fyrir Aftureldingu í deildinni
Stjarnan fór með sigur af hólmi er liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 30-26 | Mosfellingar unnu fyrsta leik eftir hlé
Í kvöld hófst Olís-deild karla á nýjan leik eftir hlé vegna Evrópumótsins í handbolta. Afturelding sigraði Fram að Varmá, 30-26, í leik sem heimamenn voru með yfirhöndina allan tímann.

Einar Jónsson: Vorum með allt of marga tapaða bolta
Fram tapaði í kvöld með fjórum mörkum gegn Aftureldingu að Varmá, lokatölur 30-26, í fyrstu umferð Olís-deildarinnar eftir langt hlé. Einar Jónsson, þjálfari Framara var ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld.

Afturelding fær Aron frá Brann
Lengjudeildarlið Aftureldingar hefur styrkt sig fyrir átökin í sumar en félagið hefur samið við nítján ára varnarmann.

ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni
ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar.

„Þakklætið og brosið frá þeim gefur til baka“
Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví kom, sá og sigraði á alþjóðlega mótinu Rey Cup hér í Reykjavík síðastliðið sumar. Þar með í för voru leikmennirnir Levison Mnyenyembe og Precious Kapunda sem hafa nú fengið tækifæri til þess að upplifa draum sinn og spreyta sig á reynslu hjá liði Aftureldingar næstu mánuðina með hjálp góðra styrktaraðila

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding | Frammarar nær toppnum eftir öruggan sigur
Fram vann öruggan sigur á Aftureldingu í Olís deild kvenna í kvöld en eftir sigurinn er Fram fjórum stigum frá toppnum.

Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki
Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra.

Afturelding valin besta norræna sjónvarpsserían
Sjónvarpsserían Afturelding er besta norræna sjónvarpsserían á þessu ári, að mati sænsks sjónvarpsgagnrýnanada. Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, einn höfunda þáttanna segir um mikinn heiður að ræða. Svíar virðist tengja sérstaklega vel við íþrómiðstöðvarmenningu okkar Íslendinga.

„Við verðum miklu betri eftir áramót“
Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var svekktur eftir fimm marka tap gegn Val 28-33. Þorsteinn fór yfir tímabilið til þessa og að hans mati á liðið mikið inni.

Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-33 | Valur vann síðasta leik ársins
Valur vann fimm marka útisigur gegn Aftureldingu 28-33. Þetta var síðasti leikurinn í Olís-deild karla fyrir áramót. Næsti leikur í deildinni verður ekki fyrr en 1. febrúar vegna EM í janúar.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-32 | Aron skoraði fimmtán í stórleiknum
FH-ingar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Aron Pálmarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán mörk fyrir Hafnfirðinga.