Afturelding „Við verðum miklu betri eftir áramót“ Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var svekktur eftir fimm marka tap gegn Val 28-33. Þorsteinn fór yfir tímabilið til þessa og að hans mati á liðið mikið inni. Sport 18.12.2023 21:35 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-33 | Valur vann síðasta leik ársins Valur vann fimm marka útisigur gegn Aftureldingu 28-33. Þetta var síðasti leikurinn í Olís-deild karla fyrir áramót. Næsti leikur í deildinni verður ekki fyrr en 1. febrúar vegna EM í janúar. Handbolti 18.12.2023 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-32 | Aron skoraði fimmtán í stórleiknum FH-ingar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Aron Pálmarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán mörk fyrir Hafnfirðinga. Handbolti 7.12.2023 18:45 „Munurinn er einfaldlega Aron Pálmarsson, þeir eru með hann en ekki við“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur eftir tap liðsins gegn FH í dag. Aron Pálmarsson átti stórleik fyrir FH og skoraði 15 mörk og segir Gunnar að þar hafi munurinn á liðunum legið. Handbolti 7.12.2023 23:00 Mosfellingar þremur mörkum undir fyrir seinni leikinn Bikarmeistarar Aftureldingar máttu þola þriggja marka tap er liðið mætti slóvakíska liðinu Tatran Presov í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld, 24-27. Handbolti 24.11.2023 18:52 Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. Lífið 21.11.2023 10:42 Haukar endurheimtu toppsætið Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26. Handbolti 17.11.2023 20:22 Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16.11.2023 21:21 Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9.11.2023 21:29 Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49 Íslandsmeistarar Vals lögðu botnlið Aftureldingar Íslandsmeistarar Vals lögðu Aftureldingu, botnlið Olís-deildar kvenna, í eina leik kvöldsins. Lokatölur í Mosfellsbæ 23-29. Handbolti 30.10.2023 22:31 Fram og Afturelding unnu góða sigra Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25. Handbolti 26.10.2023 21:50 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Fjögur íslensk lið í pottinum er dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarsins Dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handbolta núna í morgun og voru þar fjögur íslensk lið í pottinum. Handbolti 24.10.2023 09:30 Stórt fyrir íslenskan handbolta: „Þetta var mikið sjokk fyrir þá“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður eftir afar sterkan sigur hans manna á Nærbö frá Noregi í EHF-bikarnum í handbolta í gær. Afturelding vann sex marka sigur þar sem mark Þorsteins Leó Gunnarssonar þegar örfáar sekúndur voru eftir skaut Mosfellinga áfram. Handbolti 22.10.2023 11:01 „Munurinn var Aron Rafn“ Haukar báru sigurorð af Aftureldingu í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld og lyfta sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Leikurinn endaði 27-23 fyrir Haukum og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn í leikslok. Handbolti 18.10.2023 20:46 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Afturelding 27-23 | Haukar upp í þriðja sætið Haukar sigruðu Aftureldingu í kvöld, 27-23, í sjöundu umferð Olís deildar karla. Leikið var á Ásvöllum og með sigrinum náðu heimamenn að lyfta sér upp í þriðja sætið á kostnað Mosfellinga sem sitja nú í því fjórða. Handbolti 18.10.2023 17:16 Mosfellingar töpuðu í Noregi Afturelding þarf að vinna upp fimm marka forystu norska liðsins Nærbö þegar liðin mætast í Mosfellsbæ eftir viku. Norska liðið vann sigur í leik liðanna ytra í dag. Handbolti 15.10.2023 19:31 Afturelding - ÍBV 30-30 | Hádramatískar lokamínútur í Mosfellsbæ Afturelding og ÍBV gerðu 30-30 jafntefli sín á milli þegar liðin mættust í 6. umferð Olís deildar karla í kvöld. Hart var tekist á og dramatík á lokamínútunni gaf báðum liðum tækifæri á að stela sigrinum. Handbolti 11.10.2023 17:15 Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5.10.2023 19:45 Öruggur sigur Fram í grannaslagnum Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu. Handbolti 4.10.2023 21:46 Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.10.2023 11:31 Umfjöllun: Afturelding - Vestri 0-1 | Vestri með lið í efstu deild í fyrsta skipti í 40 ár Vestri lagði Aftureldingu að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2023 15:16 Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.9.2023 08:01 Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32 Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00 ÍBV ekki í vandræðum með Aftureldingu ÍBV vann átta marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur í Vestmannaeyjum 32-24. Handbolti 25.9.2023 20:46 Magnús Már Einarsson: Ég hef aldrei prófað það Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september. Sport 24.9.2023 16:35 Umfjöllun: Afturelding örugglega í úrslitaleikinn Afturelding vann sannfærandi sigur á Leikni, 3-0, í seinni leik liðanna um umspilssæti. Sigurinn þýðir að Afturelding spilar við Vestra í úrslitaleiknum um sæti í deild þeirra bestu þann 30. september. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 17 ›
„Við verðum miklu betri eftir áramót“ Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var svekktur eftir fimm marka tap gegn Val 28-33. Þorsteinn fór yfir tímabilið til þessa og að hans mati á liðið mikið inni. Sport 18.12.2023 21:35
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-33 | Valur vann síðasta leik ársins Valur vann fimm marka útisigur gegn Aftureldingu 28-33. Þetta var síðasti leikurinn í Olís-deild karla fyrir áramót. Næsti leikur í deildinni verður ekki fyrr en 1. febrúar vegna EM í janúar. Handbolti 18.12.2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-32 | Aron skoraði fimmtán í stórleiknum FH-ingar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Aron Pálmarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán mörk fyrir Hafnfirðinga. Handbolti 7.12.2023 18:45
„Munurinn er einfaldlega Aron Pálmarsson, þeir eru með hann en ekki við“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur eftir tap liðsins gegn FH í dag. Aron Pálmarsson átti stórleik fyrir FH og skoraði 15 mörk og segir Gunnar að þar hafi munurinn á liðunum legið. Handbolti 7.12.2023 23:00
Mosfellingar þremur mörkum undir fyrir seinni leikinn Bikarmeistarar Aftureldingar máttu þola þriggja marka tap er liðið mætti slóvakíska liðinu Tatran Presov í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld, 24-27. Handbolti 24.11.2023 18:52
Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. Lífið 21.11.2023 10:42
Haukar endurheimtu toppsætið Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26. Handbolti 17.11.2023 20:22
Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16.11.2023 21:21
Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9.11.2023 21:29
Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49
Íslandsmeistarar Vals lögðu botnlið Aftureldingar Íslandsmeistarar Vals lögðu Aftureldingu, botnlið Olís-deildar kvenna, í eina leik kvöldsins. Lokatölur í Mosfellsbæ 23-29. Handbolti 30.10.2023 22:31
Fram og Afturelding unnu góða sigra Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25. Handbolti 26.10.2023 21:50
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Fjögur íslensk lið í pottinum er dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarsins Dregið var í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handbolta núna í morgun og voru þar fjögur íslensk lið í pottinum. Handbolti 24.10.2023 09:30
Stórt fyrir íslenskan handbolta: „Þetta var mikið sjokk fyrir þá“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður eftir afar sterkan sigur hans manna á Nærbö frá Noregi í EHF-bikarnum í handbolta í gær. Afturelding vann sex marka sigur þar sem mark Þorsteins Leó Gunnarssonar þegar örfáar sekúndur voru eftir skaut Mosfellinga áfram. Handbolti 22.10.2023 11:01
„Munurinn var Aron Rafn“ Haukar báru sigurorð af Aftureldingu í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld og lyfta sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Leikurinn endaði 27-23 fyrir Haukum og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn í leikslok. Handbolti 18.10.2023 20:46
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Afturelding 27-23 | Haukar upp í þriðja sætið Haukar sigruðu Aftureldingu í kvöld, 27-23, í sjöundu umferð Olís deildar karla. Leikið var á Ásvöllum og með sigrinum náðu heimamenn að lyfta sér upp í þriðja sætið á kostnað Mosfellinga sem sitja nú í því fjórða. Handbolti 18.10.2023 17:16
Mosfellingar töpuðu í Noregi Afturelding þarf að vinna upp fimm marka forystu norska liðsins Nærbö þegar liðin mætast í Mosfellsbæ eftir viku. Norska liðið vann sigur í leik liðanna ytra í dag. Handbolti 15.10.2023 19:31
Afturelding - ÍBV 30-30 | Hádramatískar lokamínútur í Mosfellsbæ Afturelding og ÍBV gerðu 30-30 jafntefli sín á milli þegar liðin mættust í 6. umferð Olís deildar karla í kvöld. Hart var tekist á og dramatík á lokamínútunni gaf báðum liðum tækifæri á að stela sigrinum. Handbolti 11.10.2023 17:15
Afturelding á toppinn með sigri í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna í Olís deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 24-28. Sigurinn lyftir Aftureldingu tímabundið á topp deildarinnar. Handbolti 5.10.2023 19:45
Öruggur sigur Fram í grannaslagnum Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu. Handbolti 4.10.2023 21:46
Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.10.2023 11:31
Umfjöllun: Afturelding - Vestri 0-1 | Vestri með lið í efstu deild í fyrsta skipti í 40 ár Vestri lagði Aftureldingu að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2023 15:16
Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.9.2023 08:01
Blaðamannafundurinn fyrir fimmtíu milljóna króna leikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Aftureldingar og Vestra um sæti í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 28.9.2023 13:32
Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Íslenski boltinn 26.9.2023 13:00
ÍBV ekki í vandræðum með Aftureldingu ÍBV vann átta marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur í Vestmannaeyjum 32-24. Handbolti 25.9.2023 20:46
Magnús Már Einarsson: Ég hef aldrei prófað það Afturelding vann Leikni 3-0 á heimavelli í síðari leik liðanna í umspili um sæti í Bestu Deild Karla á næsta tímabili. Sigurinn í dag var sannfærandi og þýðir það að Mosfellingar mæta Vestra í úrslitaleik á Laugardalsvelli laugardaginn 30. september. Sport 24.9.2023 16:35
Umfjöllun: Afturelding örugglega í úrslitaleikinn Afturelding vann sannfærandi sigur á Leikni, 3-0, í seinni leik liðanna um umspilssæti. Sigurinn þýðir að Afturelding spilar við Vestra í úrslitaleiknum um sæti í deild þeirra bestu þann 30. september. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04