Ástin á götunni Owen á leið til Liverpool? Breskir fjölmiðlar kepptust um það í morgun að greina frá því að Michael Owen væri á leið aftur til Liverpool eftir allt saman. Sport 13.10.2005 19:42 Pearce stendur með sínum manni Stuart Pearce, knattspyrnustjóri Man. City, hefur komið markverði sínum David James til varnar, en hann átti hörmulegan leik með Englandi gegn Dönum í gær og hefur þurft að þola mikil skítköst frá breskum fjölmiðlum. Sport 13.10.2005 19:42 Kanoute til Sevilla Sóknarmaðurinn Fredi Kanoute er genginn til liðs við Sevilla á Spáni frá enska liðinu Tottenham fyrir 4,4 milljónir punda. Malí búinn gerði fjögurra ára samninga við spænska liðið. Tottenham er nú sterklega orðaðir við þá Jermaine Jenas miðvallarleikmann Newcastle og Dirk Kuyt sóknartengilið PSV Eindhoven. Sport 13.10.2005 19:42 Ísland komið í 3-1 Ísland er að vinna Suður Afríku 3-1 á Laugardalsvelli. Þeir Arnar Þór Viðarsson, Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson hafa gert mörk Íslendinga en Delron Buckley gerði mark gestanna. Sport 13.10.2005 19:42 Fékk rautt eftir 30 sekúndur Argentínumenn þurftu ekki að sýna á sér sparihliðarnar þegar þeir sóttu Ungverja heim í æfingaleik í gær og höfðu sigur 2-1, þrátt fyrir að leika manni færri síðustu 25 mínútur leiksins. Það var Maxi Rodriguez sem kom Argentínumönnum yfir eftir 17 mínútna leik, en lærisveinar Lothar Matthaus náðu að jafna metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Sport 13.10.2005 19:42 Abbiati til Juventus að láni Markvörðurinn Christian Abbiati er genginn til liðs við Juventus að láni frá A.C. Mílan. Gianluigi Buffon, aðalmarkvörður Juventus meiddiist illa í leik gegn A.C. Mílan um helgina þegar hann fór úr axlarlið eftir samstuð við Kaká leikmann Mílan og því þurfti Juventus sárlega á markverði að halda. Sport 13.10.2005 19:42 Eiður, Grétar og Kári bestir Þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Grétar Rafn Steinsson og Kári Árnason stóðu sig best í leiknum gegn Suður-Afríku að mati Fréttablaðsins en hér má finna dóm um frammistöðu allra leikmanna liðsins í 4-1 sigrinum á Laugardalsvellinum í gær. Sport 13.10.2005 19:42 Jafntefli hjá nágrönnunum Hollendingar og Þjóðverjar gerðu jafntefli í kvöld 2-2 í vináttulandsleik í Hollandi. Arjen Robben gerði bæði mörk Hollendinga og kom þeim í 2-0 en þeir Michael Ballack og Gerald Asemoah jöfnuðu fyrir Þjóðverja. Sport 13.10.2005 19:42 Danir flengdu Englendinga Danir tóku Englendinga í kennslustund í vináttuleik á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld en þetta var stærsta tap enska landsliðsins í 25 ár. Englendingar binda miklar vonir við landslið sitt á HM í Þýskalandi næsta sumar, en ef marka má frammistöðu liðsins í gærkvöld þarf Sven-Göran Eriksson að lesa hressilega yfir hausamótunum á sínum mönnum. Sport 13.10.2005 19:42 Englendingar niðurlægðir á Parken Danir unnu Englendinga 4-1 í vináttulandsleik í Parken í Kaupmannahöfn. Mörk Dana gerðu Dennis Rommendahl, Jon Dahl Tomsson, Sören Larsen og Mikael Gravgaard. Mark Englendinga gerði Wayne Rooney. Danir komust í 3-0 á níu mínútna kafla í seinni hálfeik. Sport 13.10.2005 19:42 Rooney ætlar að hemja skapið Wayne Rooney, sóknarmaður Man. Utd. og enska landsliðsins, kveðst ætla að reyna eftir fremsta megni í vetur að láta skapið ekki hlaupa með sig í gönur, eins og það hefur stundum gert í gegnum tíðina. Sport 13.10.2005 19:42 Beckham ætlar sér í form David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann líti á vináttuleikinn gegn Dönum í kvöld sem kærkomið tækifæri til að koma sér í form. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:00. Sport 13.10.2005 19:42 Bellion til West Ham David Bellion, leikmaður Manchester United er genginn til liðs við West Ham í ensku úrvalsdeildinni að láni. Fyrir hjá West Ham hittir Frakkinn Roy Carroll, markvörð og fyrrum samherja sinn hjá Manchester United. Bellion er 22 ára sóknarmaður. Sport 13.10.2005 19:42 Suður-Afríka átti aldrei möguleika Íslenska landsliðið vann afar sannfærandi 4-1 sigur á arfaslöku s-afrísku liði í vináttuleik á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Mikil batamerki voru á leik íslenska liðsins og lofar frammistaðan góðu. Sport 13.10.2005 19:42 Newcastle reynir að stela Kanoute Spænska liðið Sevilla tilkynnti fyrr í dag að liðið hefði keypt framherja Tottenham, Fredi Kanoute, en umboðsmaður Kaunoute segir ekki svo vera. Nú ætlar Newcastle að reyna að kaupa Kanoute áður en hann skrifar undir hjá Sevilla. Sport 13.10.2005 19:42 Ég mun alltaf svara kallinu Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn í gær mjög ánægður með sigurinn og að hann hefði svarað gagnrýnisröddum sem hefðu verið á stjá í allt sumar. Sport 13.10.2005 19:42 Stórsigur á Suður Afríku Ísland sigraði Suður Afríku 4-1 í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Arnar Þór Viðarsson, Grétar Rafn Steinsson, Heiðar Helguson og Veigar Páll Gunnarsson gerðu mörk Íslendinga. Mark Veigars Páls var sérlega glæsilegt, þrumuskot utan teigs í efri 90 gráðurnar, sjón er sögu ríkari. Mark Suður Afríku gerði Delron Buckley. Sport 13.10.2005 19:42 Við Eiður Smári grétum saman Í nýútkominni bók sinni greinir John Terry, fyrirliði Chelsea, frá þeirri angist sem greip um sig meðal leikmanna liðsins eftir að þeir féllu úr Meistaradeildinni gegn Liverpool í undanúrslitum, annað árið í röð í vor og segir að tapið hafi fengið hvað mest á þrjá leikmenn liðsins. Sport 13.10.2005 19:42 Wright-Phillips ekki með Englandi Shaun Wright-Phillips, miðvallarleikmaður Chelsea, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Dönum í kvöld vegna meiðsla á hné. Sport 13.10.2005 19:42 Byrjunarliðið gegn Suður Afríku Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Suður-Afríku. Liðið er skipað (4-5-1) Árnir Gautur; Kristján Örn, Auðun, Stef´na G.,Indriði; Arnar Þór,Kári Árnason, Tryggvi G., Grétar Rafn, Eiður Smári; Heiðar Helguson. Sport 13.10.2005 19:42 Landsleikurinn í beinni hér á Vísi Landsleikur Íslands og Suður-Afríku í knattspyrnu sem fram fer í kvöld á Laugardalsvelli verður í beinni hér á boltavaktinni á Vísi. Elvar Geir Magnússon íþróttafréttamaður færir lesendum fregnir af vellinum um leið og eitthvað gerist. Sport 13.10.2005 19:42 Jafnt eftir hálftíma leik Staðan er jöfn 1-1 í leik Íslands og Suður Afríku þegar hálftími er liðinn af leiknum. Grétar Rafn Steinsson kom Íslandi yfir á 25. mínútu en Delron Buckley jafnaði fyrir Suður Afríku rúmri mínútu síðar. Leikurinn er í beinni á <strong>BOLTAVAKT VÍSIS.</strong> Sport 13.10.2005 19:42 Sir Alex aðvarar Solskjær Alex Ferguson hefur sagt norska framherjanum Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United að gera sér ekki of miklar vonir um að ná að spila leik með aðalliði félagsins á ný, en sá norski hefur sem kunnugt er ekki spilað leik með United í 15 mánuði. Sport 13.10.2005 19:42 Halvorsen hættir með Sundsvall Norski þjálfarinn Jan Halvor Halvorsen hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall hætti í gær störfum daginn eftir að lið hans var kjöldregið af Halmstad. Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði þrennu þegar Halmstad vann Sundsvall 6-0 í fyrrakvöld. Halvorsen fór til Sundsvall í fyrra frá norska liðinu Sogndal og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Sport 13.10.2005 19:42 Sölunni á Essien seinkar enn Forráðamenn Lyon náðu ekki að senda samningsdrög til Chelsea í tæka tíð til að ganga frá félagsskiptum Mickael Essien og því verður það ekki fyrr en á morgun sem gengið verður frá kaupunum. Sport 13.10.2005 19:41 Nakata til Bolton Japanski knattspyrnumaðurinn Hidetoshi Nakata hefur verið lánaður frá Fiorentina á Ítalíu til enska úrvalsdeildarliðsins Bolton. Sport 13.10.2005 19:41 Ronaldo meiddur á ökkla Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, leikur ekki með landsliði sínu, Portúgal gegn Egyptum á miðvikudag vegna ökklameiðsla. Ronaldo missti af leik United gegn Everton vegna sömu meiðsla en verður líklega með United gegn Aston Villa næsta laugardag. Í stað Ronaldos var Luis Boa Morte,leikmaður Fulham valinn í landsliðið. Sport 13.10.2005 19:42 Ólafur og Hannes líklega ekki með Ólíklegt er að Ólafur Bjarnason og Hannes Þ. Sigurðsson leiki með íslenska landsliðinu gegn Suður-Afríkumönnum í vináttuleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á morgun. Þeir eru báðir meiddir og Ólafur líklega með rifinn liðþófa. Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari reiknar með því að leyfa sem flestum leikmönnum að spreyta sig annað kvöld. Sport 13.10.2005 19:42 Fish búinn að leggja árar í bát Mark Fish, fyrrum fyrirliði Suður Afríska landsliðsins í knattspyrnu er hættur knattspyrnuiðkunnar vegna þrálátra hnémeiðsla. Fish,31árs lék með Bolton og Charlton í ensku úrvalsdeildinni en var síðast hjá Ipswich í ensku Championship deildinni. Sport 13.10.2005 19:42 Ósáttur við Mikka Mús leiki Graeame Souness, knattspyrnustjóri Newcastle er ekki sáttur við vináttulandsleikina sem eru spilaðir í þessari viku. "Þetta eru Mikka Mús leikir sem skipta engu máli og nú þegar ég vil vinna með mína menn á æfingavellinum eru sex eða sjö leikmenn fjarverandi. Spurðu hvaða knattspyrnustjóra sem er, allir eru ósáttir," sagði Souness. Sport 13.10.2005 19:42 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Owen á leið til Liverpool? Breskir fjölmiðlar kepptust um það í morgun að greina frá því að Michael Owen væri á leið aftur til Liverpool eftir allt saman. Sport 13.10.2005 19:42
Pearce stendur með sínum manni Stuart Pearce, knattspyrnustjóri Man. City, hefur komið markverði sínum David James til varnar, en hann átti hörmulegan leik með Englandi gegn Dönum í gær og hefur þurft að þola mikil skítköst frá breskum fjölmiðlum. Sport 13.10.2005 19:42
Kanoute til Sevilla Sóknarmaðurinn Fredi Kanoute er genginn til liðs við Sevilla á Spáni frá enska liðinu Tottenham fyrir 4,4 milljónir punda. Malí búinn gerði fjögurra ára samninga við spænska liðið. Tottenham er nú sterklega orðaðir við þá Jermaine Jenas miðvallarleikmann Newcastle og Dirk Kuyt sóknartengilið PSV Eindhoven. Sport 13.10.2005 19:42
Ísland komið í 3-1 Ísland er að vinna Suður Afríku 3-1 á Laugardalsvelli. Þeir Arnar Þór Viðarsson, Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson hafa gert mörk Íslendinga en Delron Buckley gerði mark gestanna. Sport 13.10.2005 19:42
Fékk rautt eftir 30 sekúndur Argentínumenn þurftu ekki að sýna á sér sparihliðarnar þegar þeir sóttu Ungverja heim í æfingaleik í gær og höfðu sigur 2-1, þrátt fyrir að leika manni færri síðustu 25 mínútur leiksins. Það var Maxi Rodriguez sem kom Argentínumönnum yfir eftir 17 mínútna leik, en lærisveinar Lothar Matthaus náðu að jafna metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. Sport 13.10.2005 19:42
Abbiati til Juventus að láni Markvörðurinn Christian Abbiati er genginn til liðs við Juventus að láni frá A.C. Mílan. Gianluigi Buffon, aðalmarkvörður Juventus meiddiist illa í leik gegn A.C. Mílan um helgina þegar hann fór úr axlarlið eftir samstuð við Kaká leikmann Mílan og því þurfti Juventus sárlega á markverði að halda. Sport 13.10.2005 19:42
Eiður, Grétar og Kári bestir Þeir Eiður Smári Guðjohnsen, Grétar Rafn Steinsson og Kári Árnason stóðu sig best í leiknum gegn Suður-Afríku að mati Fréttablaðsins en hér má finna dóm um frammistöðu allra leikmanna liðsins í 4-1 sigrinum á Laugardalsvellinum í gær. Sport 13.10.2005 19:42
Jafntefli hjá nágrönnunum Hollendingar og Þjóðverjar gerðu jafntefli í kvöld 2-2 í vináttulandsleik í Hollandi. Arjen Robben gerði bæði mörk Hollendinga og kom þeim í 2-0 en þeir Michael Ballack og Gerald Asemoah jöfnuðu fyrir Þjóðverja. Sport 13.10.2005 19:42
Danir flengdu Englendinga Danir tóku Englendinga í kennslustund í vináttuleik á Parken í Kaupmannahöfn í gærkvöld en þetta var stærsta tap enska landsliðsins í 25 ár. Englendingar binda miklar vonir við landslið sitt á HM í Þýskalandi næsta sumar, en ef marka má frammistöðu liðsins í gærkvöld þarf Sven-Göran Eriksson að lesa hressilega yfir hausamótunum á sínum mönnum. Sport 13.10.2005 19:42
Englendingar niðurlægðir á Parken Danir unnu Englendinga 4-1 í vináttulandsleik í Parken í Kaupmannahöfn. Mörk Dana gerðu Dennis Rommendahl, Jon Dahl Tomsson, Sören Larsen og Mikael Gravgaard. Mark Englendinga gerði Wayne Rooney. Danir komust í 3-0 á níu mínútna kafla í seinni hálfeik. Sport 13.10.2005 19:42
Rooney ætlar að hemja skapið Wayne Rooney, sóknarmaður Man. Utd. og enska landsliðsins, kveðst ætla að reyna eftir fremsta megni í vetur að láta skapið ekki hlaupa með sig í gönur, eins og það hefur stundum gert í gegnum tíðina. Sport 13.10.2005 19:42
Beckham ætlar sér í form David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann líti á vináttuleikinn gegn Dönum í kvöld sem kærkomið tækifæri til að koma sér í form. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:00. Sport 13.10.2005 19:42
Bellion til West Ham David Bellion, leikmaður Manchester United er genginn til liðs við West Ham í ensku úrvalsdeildinni að láni. Fyrir hjá West Ham hittir Frakkinn Roy Carroll, markvörð og fyrrum samherja sinn hjá Manchester United. Bellion er 22 ára sóknarmaður. Sport 13.10.2005 19:42
Suður-Afríka átti aldrei möguleika Íslenska landsliðið vann afar sannfærandi 4-1 sigur á arfaslöku s-afrísku liði í vináttuleik á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Mikil batamerki voru á leik íslenska liðsins og lofar frammistaðan góðu. Sport 13.10.2005 19:42
Newcastle reynir að stela Kanoute Spænska liðið Sevilla tilkynnti fyrr í dag að liðið hefði keypt framherja Tottenham, Fredi Kanoute, en umboðsmaður Kaunoute segir ekki svo vera. Nú ætlar Newcastle að reyna að kaupa Kanoute áður en hann skrifar undir hjá Sevilla. Sport 13.10.2005 19:42
Ég mun alltaf svara kallinu Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn í gær mjög ánægður með sigurinn og að hann hefði svarað gagnrýnisröddum sem hefðu verið á stjá í allt sumar. Sport 13.10.2005 19:42
Stórsigur á Suður Afríku Ísland sigraði Suður Afríku 4-1 í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Arnar Þór Viðarsson, Grétar Rafn Steinsson, Heiðar Helguson og Veigar Páll Gunnarsson gerðu mörk Íslendinga. Mark Veigars Páls var sérlega glæsilegt, þrumuskot utan teigs í efri 90 gráðurnar, sjón er sögu ríkari. Mark Suður Afríku gerði Delron Buckley. Sport 13.10.2005 19:42
Við Eiður Smári grétum saman Í nýútkominni bók sinni greinir John Terry, fyrirliði Chelsea, frá þeirri angist sem greip um sig meðal leikmanna liðsins eftir að þeir féllu úr Meistaradeildinni gegn Liverpool í undanúrslitum, annað árið í röð í vor og segir að tapið hafi fengið hvað mest á þrjá leikmenn liðsins. Sport 13.10.2005 19:42
Wright-Phillips ekki með Englandi Shaun Wright-Phillips, miðvallarleikmaður Chelsea, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Dönum í kvöld vegna meiðsla á hné. Sport 13.10.2005 19:42
Byrjunarliðið gegn Suður Afríku Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Suður-Afríku. Liðið er skipað (4-5-1) Árnir Gautur; Kristján Örn, Auðun, Stef´na G.,Indriði; Arnar Þór,Kári Árnason, Tryggvi G., Grétar Rafn, Eiður Smári; Heiðar Helguson. Sport 13.10.2005 19:42
Landsleikurinn í beinni hér á Vísi Landsleikur Íslands og Suður-Afríku í knattspyrnu sem fram fer í kvöld á Laugardalsvelli verður í beinni hér á boltavaktinni á Vísi. Elvar Geir Magnússon íþróttafréttamaður færir lesendum fregnir af vellinum um leið og eitthvað gerist. Sport 13.10.2005 19:42
Jafnt eftir hálftíma leik Staðan er jöfn 1-1 í leik Íslands og Suður Afríku þegar hálftími er liðinn af leiknum. Grétar Rafn Steinsson kom Íslandi yfir á 25. mínútu en Delron Buckley jafnaði fyrir Suður Afríku rúmri mínútu síðar. Leikurinn er í beinni á <strong>BOLTAVAKT VÍSIS.</strong> Sport 13.10.2005 19:42
Sir Alex aðvarar Solskjær Alex Ferguson hefur sagt norska framherjanum Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United að gera sér ekki of miklar vonir um að ná að spila leik með aðalliði félagsins á ný, en sá norski hefur sem kunnugt er ekki spilað leik með United í 15 mánuði. Sport 13.10.2005 19:42
Halvorsen hættir með Sundsvall Norski þjálfarinn Jan Halvor Halvorsen hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall hætti í gær störfum daginn eftir að lið hans var kjöldregið af Halmstad. Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði þrennu þegar Halmstad vann Sundsvall 6-0 í fyrrakvöld. Halvorsen fór til Sundsvall í fyrra frá norska liðinu Sogndal og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Sport 13.10.2005 19:42
Sölunni á Essien seinkar enn Forráðamenn Lyon náðu ekki að senda samningsdrög til Chelsea í tæka tíð til að ganga frá félagsskiptum Mickael Essien og því verður það ekki fyrr en á morgun sem gengið verður frá kaupunum. Sport 13.10.2005 19:41
Nakata til Bolton Japanski knattspyrnumaðurinn Hidetoshi Nakata hefur verið lánaður frá Fiorentina á Ítalíu til enska úrvalsdeildarliðsins Bolton. Sport 13.10.2005 19:41
Ronaldo meiddur á ökkla Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, leikur ekki með landsliði sínu, Portúgal gegn Egyptum á miðvikudag vegna ökklameiðsla. Ronaldo missti af leik United gegn Everton vegna sömu meiðsla en verður líklega með United gegn Aston Villa næsta laugardag. Í stað Ronaldos var Luis Boa Morte,leikmaður Fulham valinn í landsliðið. Sport 13.10.2005 19:42
Ólafur og Hannes líklega ekki með Ólíklegt er að Ólafur Bjarnason og Hannes Þ. Sigurðsson leiki með íslenska landsliðinu gegn Suður-Afríkumönnum í vináttuleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á morgun. Þeir eru báðir meiddir og Ólafur líklega með rifinn liðþófa. Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari reiknar með því að leyfa sem flestum leikmönnum að spreyta sig annað kvöld. Sport 13.10.2005 19:42
Fish búinn að leggja árar í bát Mark Fish, fyrrum fyrirliði Suður Afríska landsliðsins í knattspyrnu er hættur knattspyrnuiðkunnar vegna þrálátra hnémeiðsla. Fish,31árs lék með Bolton og Charlton í ensku úrvalsdeildinni en var síðast hjá Ipswich í ensku Championship deildinni. Sport 13.10.2005 19:42
Ósáttur við Mikka Mús leiki Graeame Souness, knattspyrnustjóri Newcastle er ekki sáttur við vináttulandsleikina sem eru spilaðir í þessari viku. "Þetta eru Mikka Mús leikir sem skipta engu máli og nú þegar ég vil vinna með mína menn á æfingavellinum eru sex eða sjö leikmenn fjarverandi. Spurðu hvaða knattspyrnustjóra sem er, allir eru ósáttir," sagði Souness. Sport 13.10.2005 19:42