Jónas æfur vegna slakrar dómgæslu 5. september 2005 00:01 Jónas Sigursteinsson, þjálfari Þór/KA/KS í knattspyrnu kvenna, var afar ósáttur með Marínó Þorsteinsson, dómara í úrslitaleiknum við Fylki í 1.deild kvenna, en honum lauk með 3-2 sigri Fylkis og vann Árbæjarliðið sér með því sæti í efstu deild á næsta keppnistímabili. Jónas skrifar pistil á heimasíðu Þórs þar sem hann segir dómarann ekki hæfan til þess að sinna starfi sínu. Freydís Jónsdóttir, sóknarmaður Þór/KA/KS, fótbrotnaði illa í leiknum eftir að hafa lent í samstuði við markvörð Fylkis en Marínó Þorsteinsson, dómari leiksins, dæmdi ekki á markvörðinn og er ákveðinn í því að ekki hafi verði um leikbrot að ræða. "Sóknarmaður Þór/KA/KS kemst í gegnum vörnina og er í miklu kapphlaupi við markvörð Fylkis um boltann. Þær renna sér eftir boltanum og skella síðan saman með þessum leiðu afleiðingum. Reyndar nær sóknarmaðurinn að komast á undan í boltann. Aðstoðardómarinn var mér sammála í því að ekki hefði verið um neitt leikbrot að ræða heldur einungis slys." Jónas er ekki sammála Marinó í þessu og segir hann einfaldlega ekki starfi sínu vaxinn. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá dómaranum að dæma ekki leikbrot á markvörðinn því þetta var harkalegt brot, þó ekki hafi verið um að neitt viljaverk að ræða. Það eru svona atvik sem knattspyrnudómarar verða að hafa á hreinu ef þeir ætla sér að hafa tök á leiknum. Það er einfaldlega hættulegt að hafa ekki þor til þess að grípa inn í þegar svona gerist. Það býður hættunni heim." Freydís er í gifsi en vonast til þess að losna úr því sem fyrst. "Ég verð að sætta mig við þetta en ég mun ekki spila fótbolta á næstunni. Vonandi næ ég að jafna mig á mettíma." Íslenski boltinn Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Jónas Sigursteinsson, þjálfari Þór/KA/KS í knattspyrnu kvenna, var afar ósáttur með Marínó Þorsteinsson, dómara í úrslitaleiknum við Fylki í 1.deild kvenna, en honum lauk með 3-2 sigri Fylkis og vann Árbæjarliðið sér með því sæti í efstu deild á næsta keppnistímabili. Jónas skrifar pistil á heimasíðu Þórs þar sem hann segir dómarann ekki hæfan til þess að sinna starfi sínu. Freydís Jónsdóttir, sóknarmaður Þór/KA/KS, fótbrotnaði illa í leiknum eftir að hafa lent í samstuði við markvörð Fylkis en Marínó Þorsteinsson, dómari leiksins, dæmdi ekki á markvörðinn og er ákveðinn í því að ekki hafi verði um leikbrot að ræða. "Sóknarmaður Þór/KA/KS kemst í gegnum vörnina og er í miklu kapphlaupi við markvörð Fylkis um boltann. Þær renna sér eftir boltanum og skella síðan saman með þessum leiðu afleiðingum. Reyndar nær sóknarmaðurinn að komast á undan í boltann. Aðstoðardómarinn var mér sammála í því að ekki hefði verið um neitt leikbrot að ræða heldur einungis slys." Jónas er ekki sammála Marinó í þessu og segir hann einfaldlega ekki starfi sínu vaxinn. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá dómaranum að dæma ekki leikbrot á markvörðinn því þetta var harkalegt brot, þó ekki hafi verið um að neitt viljaverk að ræða. Það eru svona atvik sem knattspyrnudómarar verða að hafa á hreinu ef þeir ætla sér að hafa tök á leiknum. Það er einfaldlega hættulegt að hafa ekki þor til þess að grípa inn í þegar svona gerist. Það býður hættunni heim." Freydís er í gifsi en vonast til þess að losna úr því sem fyrst. "Ég verð að sætta mig við þetta en ég mun ekki spila fótbolta á næstunni. Vonandi næ ég að jafna mig á mettíma."
Íslenski boltinn Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti