16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Joey, Chandler og klámið Munið þið eftir Friends þættinum The One With The Free Porn? Fyrir ykkur sem ekki voruð ´90s unglingar eins og ég skal ég rifja upp söguþráðinn í örstuttu máli. Samleigjendurnir Joey og Chandler, menn á þrítugsaldri í New York, átta sig á því að þeir hafa óvart náð útsendingu sjónvarpsstöðvar sem sýnir klám allan sólarhringinn. Vá ókeypis klám! Skoðun 4.12.2020 08:00 Af hvirfilbyljum, persónuleikaröskunum og mannkostaskorti Eigin reynsla er ágætis upphafspunktur til aðgerða. Ég mætti mínum fyrsta hvirfilbyl þegar ég var tuttuguogþriggja ára gömul. Skoðun 3.12.2020 08:00 Tökum höndum saman Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft gríðarleg áhrif á fólk um allan heim og afhjúpað ýmsa veikleika, ekki síst hefur mismunandi veruleiki kynjanna afhjúpast. Skoðun 2.12.2020 08:01 Brúum réttlætisgjána og upprætum kynbundið ofbeldi Þessa dagana taka mannréttindasamtök um allan heim þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum er rótgróið í samfélagi okkar og þrífst á tímum heimsfaraldursins COVID-19. Skoðun 1.12.2020 07:00 Verum á varðbergi gegn ofbeldi Nú á tímum COVID-19 er aukning á ofbeldi í nánum samböndum sérstakt áhyggjuefni. Vart þarf að tíunda áhrif obeldis á þá sem fyrir því verða og á börn sem það upplifa á heimili sínu án þess að verða beinlínis fyrir því. Þau áhrif ættu öllum að vera kunn. Skoðun 30.11.2020 10:00 Afleiðingar af klámáhorfi í nánum samböndum hjá ungu fólki Það virðist vera að klámáhorf ungmenna sé alltaf að aukast og sé að verða að talsverðu vandamáli. Rannsóknir sýna að þeim fjölgar sem horfa á klám, aldurinn færist neðar og efnið verður grófara og grófara. Skoðun 27.11.2020 08:00 Ofbeldissambandi lýkur… hvað svo? Ofbeldi í nánum samböndum er algengasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis á heimsvísu. Mikil og þörf umræða hefur farið fram undanfarið um vaxandi tíðni og alvarleika ofbeldis í nánum samböndum á Íslandi sem og annarsstaðar. Skoðun 26.11.2020 08:01 Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi, en þema ársins er “Orange the World: Fund, Respond, Prevent, Collect!". Sökum COVID-19 verður engin Ljósaganga í ár sem vanalega markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem lýkur svo 10. desember á alþjóðlegum mannréttindadegi. Skoðun 25.11.2020 10:01 Munnmök eru nýi góða nótt kossinn Titill greinarinnar vísar í bók sem kom út í Kanada fyrir nokkru, "Oral sex is the new good night kiss“, og fjallar um áhrif klámvæðingar á kynhegðun ungmenna. Skoðun 10.12.2013 06:00 « ‹ 1 2 ›
Joey, Chandler og klámið Munið þið eftir Friends þættinum The One With The Free Porn? Fyrir ykkur sem ekki voruð ´90s unglingar eins og ég skal ég rifja upp söguþráðinn í örstuttu máli. Samleigjendurnir Joey og Chandler, menn á þrítugsaldri í New York, átta sig á því að þeir hafa óvart náð útsendingu sjónvarpsstöðvar sem sýnir klám allan sólarhringinn. Vá ókeypis klám! Skoðun 4.12.2020 08:00
Af hvirfilbyljum, persónuleikaröskunum og mannkostaskorti Eigin reynsla er ágætis upphafspunktur til aðgerða. Ég mætti mínum fyrsta hvirfilbyl þegar ég var tuttuguogþriggja ára gömul. Skoðun 3.12.2020 08:00
Tökum höndum saman Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft gríðarleg áhrif á fólk um allan heim og afhjúpað ýmsa veikleika, ekki síst hefur mismunandi veruleiki kynjanna afhjúpast. Skoðun 2.12.2020 08:01
Brúum réttlætisgjána og upprætum kynbundið ofbeldi Þessa dagana taka mannréttindasamtök um allan heim þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum er rótgróið í samfélagi okkar og þrífst á tímum heimsfaraldursins COVID-19. Skoðun 1.12.2020 07:00
Verum á varðbergi gegn ofbeldi Nú á tímum COVID-19 er aukning á ofbeldi í nánum samböndum sérstakt áhyggjuefni. Vart þarf að tíunda áhrif obeldis á þá sem fyrir því verða og á börn sem það upplifa á heimili sínu án þess að verða beinlínis fyrir því. Þau áhrif ættu öllum að vera kunn. Skoðun 30.11.2020 10:00
Afleiðingar af klámáhorfi í nánum samböndum hjá ungu fólki Það virðist vera að klámáhorf ungmenna sé alltaf að aukast og sé að verða að talsverðu vandamáli. Rannsóknir sýna að þeim fjölgar sem horfa á klám, aldurinn færist neðar og efnið verður grófara og grófara. Skoðun 27.11.2020 08:00
Ofbeldissambandi lýkur… hvað svo? Ofbeldi í nánum samböndum er algengasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis á heimsvísu. Mikil og þörf umræða hefur farið fram undanfarið um vaxandi tíðni og alvarleika ofbeldis í nánum samböndum á Íslandi sem og annarsstaðar. Skoðun 26.11.2020 08:01
Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi, en þema ársins er “Orange the World: Fund, Respond, Prevent, Collect!". Sökum COVID-19 verður engin Ljósaganga í ár sem vanalega markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem lýkur svo 10. desember á alþjóðlegum mannréttindadegi. Skoðun 25.11.2020 10:01
Munnmök eru nýi góða nótt kossinn Titill greinarinnar vísar í bók sem kom út í Kanada fyrir nokkru, "Oral sex is the new good night kiss“, og fjallar um áhrif klámvæðingar á kynhegðun ungmenna. Skoðun 10.12.2013 06:00