Vestri KA sneri taflinu við í seinni hálfleik KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 endurkomusigur gegn Vestra í kvöld. Fótbolti 15.5.2024 20:00 Meiðslavandræði Vestra virðast engan enda ætla að taka Nýliðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðslavandræðum í upphafi frumraunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðjumaðurinn Fatai Gbadamosi sé rifbeinsbrotinn og verður hann frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 12.5.2024 12:01 Davíð Smári: Við erum búnir að æfa þessa íþrótt síðan við fæddumst Vestri tapaði sínum öðrum leik í röð í Bestu deildinni í dag. 3-0 ósigur á Akranesi gegn heimamönnum staðreynd í leik þar sem lítið gekk upp hjá gestunum. Fótbolti 11.5.2024 16:55 Uppgjörið: ÍA - Vestri 3-0 | Öruggt hjá ÍA í slag nýliðanna ÍA lék í dag sinn fyrsta heimaleik á sínum aðalvelli, ELKEM vellinum, þegar Vestramenn komu í heimsókn í 6. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 3-0 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 11.5.2024 13:16 „Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02 Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01 „Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03 Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 13:15 „Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01 Áfall fyrir Vestra: Eiður Aron brotinn og lengi frá Nýliðar Vestra í Bestu deildinni í fótbolta urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðvörðurinn reynslumikli, Eiður Aron Sigurbjörnsson væri ristarbrotinn og yrði frá í allt að tólf vikur. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:49 Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31 Davíð Smári: Ekki okkar besta frammistaða Vestri vann annan leik sinn í röð í Bestu deild karla er liðið tók á móti HK í Laugardalnum, nýjum tímabundnum heimavelli Ísfirðinga. Sigurinn vannst 1-0 fyrir Vestra en það var Benedikt Waren sem skoraði markið sem skilur liðin að. Íslenski boltinn 28.4.2024 17:16 Uppgjör og viðtöl: Vestri - HK 1-0 | Benedikt tryggði Vestra annan sigurinn í röð Vestri og HK áttust við í áhugaverðri viðureign í dag. Leikurinn var heimaleikur Vestra en fór samt sem áður fram á Avis-vellinum í Laugardal. Ástæðan er sú að heimavöllur Vestra er ekki klár í slaginn. Fyrir leikinn var HK enn án sigurs en með eitt stig eftir þrjár umferðir en Vestri var með þrjú stig eftir að hafa náð í sigur á Akureyri í síðustu umferð. Líkt og þá vann Vestri 1-0 sigur. Íslenski boltinn 28.4.2024 13:15 Tíu Grindvíkingar unnu í Eyjum Bestu deildarlið Fram, Fylkis og Vestra tryggðu sér í dag öll sæti í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta ásamt B-deildarliði Grindvíkinga. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:03 Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:16 Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:08 „Geðveikt fyrir félagið að fá fyrsta sigurinn núna og brjóta ísinn“ Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Vestra, var í skýjunum eftir að Vestri náði í sinn fyrsta sigur í sögunni í efstu deild. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.4.2024 17:45 „Maður getur ekki tekið annað en jákvæðni og gleði út úr þessu“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gat ekki annað en verið ánægður eftir fyrsta sigur Vestra í efstu deild er liðið vann 1-0 útisigur gegn KA. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma og úr varð mikill fögnuður. Íslenski boltinn 21.4.2024 16:58 Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:15 Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00 „Við getum bætt okkur miklu meira en hin liðin“ Vestri tapaði öðrum leik sínum í röð í Bestu deild karla þegar liðið heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í dag, 4-0. Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliðanna, var svekktur með úrslitin eftir að hafa farið með jafna stöðu inn í hálfleik. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:07 „Maður hefur oft brennt sig á því að vera hugsa eitthvað fram í tímann“ Viktor Karl Einarsson skoraði fyrsta mark Blika í 4-0 sigri liðsins á nýliðum Vestra í Bestu deild karla. Breiðablik náði ekki að bjróta ísinn fyrr en í síðari hálfleik. Sport 13.4.2024 16:49 Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 4-0 | Vondur dagur hjá Vestra Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Vestra í 2. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.4.2024 13:15 Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24 Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30 Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31 Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2024 12:31 Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8.4.2024 11:32 „Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:10 Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
KA sneri taflinu við í seinni hálfleik KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 endurkomusigur gegn Vestra í kvöld. Fótbolti 15.5.2024 20:00
Meiðslavandræði Vestra virðast engan enda ætla að taka Nýliðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðslavandræðum í upphafi frumraunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðjumaðurinn Fatai Gbadamosi sé rifbeinsbrotinn og verður hann frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 12.5.2024 12:01
Davíð Smári: Við erum búnir að æfa þessa íþrótt síðan við fæddumst Vestri tapaði sínum öðrum leik í röð í Bestu deildinni í dag. 3-0 ósigur á Akranesi gegn heimamönnum staðreynd í leik þar sem lítið gekk upp hjá gestunum. Fótbolti 11.5.2024 16:55
Uppgjörið: ÍA - Vestri 3-0 | Öruggt hjá ÍA í slag nýliðanna ÍA lék í dag sinn fyrsta heimaleik á sínum aðalvelli, ELKEM vellinum, þegar Vestramenn komu í heimsókn í 6. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 3-0 sigri heimamanna. Íslenski boltinn 11.5.2024 13:16
„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 7.5.2024 14:02
Sjáðu Andra Rúnar opna reikninginn og mörkin sem færðu FH sigur FH-ingar hafa náð í tólf stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta og þeir komust upp að hlið Víkingum með sigri á Vestra í Kaplakrika í gær. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2024 11:01
„Lítur ekki vel út með Elmar, ég er hræddur um að þetta sé svipað og hjá Eiði“ Vestri komst tvívegis yfir en tapaði að endingu 3-2 gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla. Fyrirliði liðsins, Elmar Atli Garðarsson, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um ristarbrot sé að ræða, líkt og liðsfélagi hans Eiður Aron Sigurbjörnsson varð fyrir á dögunum. Íslenski boltinn 4.5.2024 17:03
Uppgjörið: FH - Vestri 3-2 | FH kom til baka og vann fjórða leikinn í röð FH tók á móti Vestra á grasinu í Kaplakrika og vann sterkan 3-2 endurkomusigur. Þetta var fyrsti heimaleikur FH og fjórði deildarsigur þeirra í röð. Íslenski boltinn 4.5.2024 13:15
„Vestri hefur verið að taka leikhlé“ „Þeir tóku leikhlé, Vestri hefur verið að taka leikhlé í leikjum sínum,“ segir Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, um lið Vestra í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.5.2024 08:01
Áfall fyrir Vestra: Eiður Aron brotinn og lengi frá Nýliðar Vestra í Bestu deildinni í fótbolta urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðvörðurinn reynslumikli, Eiður Aron Sigurbjörnsson væri ristarbrotinn og yrði frá í allt að tólf vikur. Íslenski boltinn 29.4.2024 12:49
Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31
Davíð Smári: Ekki okkar besta frammistaða Vestri vann annan leik sinn í röð í Bestu deild karla er liðið tók á móti HK í Laugardalnum, nýjum tímabundnum heimavelli Ísfirðinga. Sigurinn vannst 1-0 fyrir Vestra en það var Benedikt Waren sem skoraði markið sem skilur liðin að. Íslenski boltinn 28.4.2024 17:16
Uppgjör og viðtöl: Vestri - HK 1-0 | Benedikt tryggði Vestra annan sigurinn í röð Vestri og HK áttust við í áhugaverðri viðureign í dag. Leikurinn var heimaleikur Vestra en fór samt sem áður fram á Avis-vellinum í Laugardal. Ástæðan er sú að heimavöllur Vestra er ekki klár í slaginn. Fyrir leikinn var HK enn án sigurs en með eitt stig eftir þrjár umferðir en Vestri var með þrjú stig eftir að hafa náð í sigur á Akureyri í síðustu umferð. Líkt og þá vann Vestri 1-0 sigur. Íslenski boltinn 28.4.2024 13:15
Tíu Grindvíkingar unnu í Eyjum Bestu deildarlið Fram, Fylkis og Vestra tryggðu sér í dag öll sæti í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta ásamt B-deildarliði Grindvíkinga. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:03
Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:16
Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Íslenski boltinn 22.4.2024 10:08
„Geðveikt fyrir félagið að fá fyrsta sigurinn núna og brjóta ísinn“ Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Vestra, var í skýjunum eftir að Vestri náði í sinn fyrsta sigur í sögunni í efstu deild. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.4.2024 17:45
„Maður getur ekki tekið annað en jákvæðni og gleði út úr þessu“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gat ekki annað en verið ánægður eftir fyrsta sigur Vestra í efstu deild er liðið vann 1-0 útisigur gegn KA. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma og úr varð mikill fögnuður. Íslenski boltinn 21.4.2024 16:58
Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:15
Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00
„Við getum bætt okkur miklu meira en hin liðin“ Vestri tapaði öðrum leik sínum í röð í Bestu deild karla þegar liðið heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í dag, 4-0. Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliðanna, var svekktur með úrslitin eftir að hafa farið með jafna stöðu inn í hálfleik. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:07
„Maður hefur oft brennt sig á því að vera hugsa eitthvað fram í tímann“ Viktor Karl Einarsson skoraði fyrsta mark Blika í 4-0 sigri liðsins á nýliðum Vestra í Bestu deild karla. Breiðablik náði ekki að bjróta ísinn fyrr en í síðari hálfleik. Sport 13.4.2024 16:49
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 4-0 | Vondur dagur hjá Vestra Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Vestra í 2. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.4.2024 13:15
Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24
Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30
Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31
Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2024 12:31
Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8.4.2024 11:32
„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:10
Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:16