Sjáðu mörkin úr stórleiknum, öðrum stórsigri ÍA í röð og sögulegum sigri Vestra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 10:00 Víkingar fagna eftir sigurinn á Blikum. vísir/diego Tólf mörk voru skoruð í síðustu þremur leikjum 3. umferðar Bestu deildar karla. Víkingar og Skagamenn sýndu styrk sinn á meðan Vestramenn unnu sinn fyrsta sigur í efstu deild. Í fyrsta leik gærdagsins tók KA á móti Vestra. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum. Það gerði danski miðvörðurinn Jeppe Gertsen fyrir gestina í uppbótartíma. Hann tryggði Vestra þar með sinn fyrsta sigur í efstu deild. KA er aftur á móti aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leiki sína sem hafa allir verið á heimavelli. Klippa: KA 0-1 Vestri ÍA vann annan fjögurra marka sigur sinn í röð þegar Fylkir kom í heimsókn í Akraneshöllina. Lokatölur urðu 5-1, Skagamönnum í vil. Hinrik Harðarson kom ÍA yfir á 11. mínútu með sínu fyrsta marki í efstu deild. Undir lok fyrri hálfleiks slapp Hinrik í gegnum vörn Fylkis en Orri Sveinn Stefánsson braut á honum og fékk rauða spjaldið. Líkt og gegn HK-ingum í síðustu umferð gengu Skagamenn á lagið manni fleiri og skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik. Mörkin gerðu Steinar Þorsteinsson, Jón Gísli Eyland Gíslason, Viktor Jónsson og Albert Hafsteinsson. Theodór Ingi Óskarsson minnkaði muninn með fyrsta marki sínu í efstu deild. Klippa: ÍA 5-1 Fylkir Í lokaleik gærdagsins vann Víkingur svo 4-1 sigur á Breiðabliki í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu þriggja ára. Ari Sigurpálsson kom Víkingum yfir á 18. mínútu og tveimur mínútum síðar jók Nikolaj Hansen muninn í 2-0 með sínu fimmtugasta marki í efstu deild. Kristófer Ingi Kristinsson minnkaði muninn í 2-1 á 37. mínútu þegar skot Damirs Muminovic fór af honum og í netið. Damir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 76. mínútu og tveimur mínútum síðar skoraði Ari sitt annað mark og fjórða mark Víkings. Klippa: Víkingur 4-1 Breiðablik Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að ofan. Besta deild karla KA Vestri ÍA Fylkir Víkingur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir „Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. 21. apríl 2024 22:15 „Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. 21. apríl 2024 21:48 Jón Þór um Akranesvöllinn: „Hann verður frábær í sumar, eða eins frábær og hann verður“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir 5-1 sigur ÍA gegn Fylki í Akraneshöllinni fyrr í dag. 21. apríl 2024 21:35 „Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. 21. apríl 2024 21:27 Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. 21. apríl 2024 21:10 „Geðveikt fyrir félagið að fá fyrsta sigurinn núna og brjóta ísinn” Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Vestra, var í skýjunum eftir að Vestri náði í sinn fyrsta sigur í sögunni í efstu deild. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 21. apríl 2024 17:45 „Maður getur ekki tekið annað en jákvæðni og gleði út úr þessu” Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gat ekki annað en verið ánægður eftir fyrsta sigur Vestra í efstu deild er liðið vann 1-0 útisigur gegn KA. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma og úr varð mikill fögnuður. 21. apríl 2024 16:58 Uppgjörið: ÍA - Fylkir 5-1 | Risasigur gegn tíu Fylkismönnum ÍA vann 5-1 stórsigur gegn Fylki í 3. umferð Bestu deildar karla. Fylkismenn misstu mann af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 1-0. ÍA komst þá fimm mörkum yfir en Fylkismenn klóruðu aðeins í bakkann undir lokin. 21. apríl 2024 16:16 Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. 21. apríl 2024 15:55 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Í fyrsta leik gærdagsins tók KA á móti Vestra. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum. Það gerði danski miðvörðurinn Jeppe Gertsen fyrir gestina í uppbótartíma. Hann tryggði Vestra þar með sinn fyrsta sigur í efstu deild. KA er aftur á móti aðeins með eitt stig eftir þrjá fyrstu leiki sína sem hafa allir verið á heimavelli. Klippa: KA 0-1 Vestri ÍA vann annan fjögurra marka sigur sinn í röð þegar Fylkir kom í heimsókn í Akraneshöllina. Lokatölur urðu 5-1, Skagamönnum í vil. Hinrik Harðarson kom ÍA yfir á 11. mínútu með sínu fyrsta marki í efstu deild. Undir lok fyrri hálfleiks slapp Hinrik í gegnum vörn Fylkis en Orri Sveinn Stefánsson braut á honum og fékk rauða spjaldið. Líkt og gegn HK-ingum í síðustu umferð gengu Skagamenn á lagið manni fleiri og skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik. Mörkin gerðu Steinar Þorsteinsson, Jón Gísli Eyland Gíslason, Viktor Jónsson og Albert Hafsteinsson. Theodór Ingi Óskarsson minnkaði muninn með fyrsta marki sínu í efstu deild. Klippa: ÍA 5-1 Fylkir Í lokaleik gærdagsins vann Víkingur svo 4-1 sigur á Breiðabliki í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu þriggja ára. Ari Sigurpálsson kom Víkingum yfir á 18. mínútu og tveimur mínútum síðar jók Nikolaj Hansen muninn í 2-0 með sínu fimmtugasta marki í efstu deild. Kristófer Ingi Kristinsson minnkaði muninn í 2-1 á 37. mínútu þegar skot Damirs Muminovic fór af honum og í netið. Damir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 76. mínútu og tveimur mínútum síðar skoraði Ari sitt annað mark og fjórða mark Víkings. Klippa: Víkingur 4-1 Breiðablik Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að ofan.
Besta deild karla KA Vestri ÍA Fylkir Víkingur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir „Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. 21. apríl 2024 22:15 „Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. 21. apríl 2024 21:48 Jón Þór um Akranesvöllinn: „Hann verður frábær í sumar, eða eins frábær og hann verður“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir 5-1 sigur ÍA gegn Fylki í Akraneshöllinni fyrr í dag. 21. apríl 2024 21:35 „Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. 21. apríl 2024 21:27 Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. 21. apríl 2024 21:10 „Geðveikt fyrir félagið að fá fyrsta sigurinn núna og brjóta ísinn” Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Vestra, var í skýjunum eftir að Vestri náði í sinn fyrsta sigur í sögunni í efstu deild. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 21. apríl 2024 17:45 „Maður getur ekki tekið annað en jákvæðni og gleði út úr þessu” Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gat ekki annað en verið ánægður eftir fyrsta sigur Vestra í efstu deild er liðið vann 1-0 útisigur gegn KA. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma og úr varð mikill fögnuður. 21. apríl 2024 16:58 Uppgjörið: ÍA - Fylkir 5-1 | Risasigur gegn tíu Fylkismönnum ÍA vann 5-1 stórsigur gegn Fylki í 3. umferð Bestu deildar karla. Fylkismenn misstu mann af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 1-0. ÍA komst þá fimm mörkum yfir en Fylkismenn klóruðu aðeins í bakkann undir lokin. 21. apríl 2024 16:16 Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. 21. apríl 2024 15:55 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
„Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. 21. apríl 2024 22:15
„Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. 21. apríl 2024 21:48
Jón Þór um Akranesvöllinn: „Hann verður frábær í sumar, eða eins frábær og hann verður“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir 5-1 sigur ÍA gegn Fylki í Akraneshöllinni fyrr í dag. 21. apríl 2024 21:35
„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. 21. apríl 2024 21:27
Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. 21. apríl 2024 21:10
„Geðveikt fyrir félagið að fá fyrsta sigurinn núna og brjóta ísinn” Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Vestra, var í skýjunum eftir að Vestri náði í sinn fyrsta sigur í sögunni í efstu deild. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 21. apríl 2024 17:45
„Maður getur ekki tekið annað en jákvæðni og gleði út úr þessu” Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gat ekki annað en verið ánægður eftir fyrsta sigur Vestra í efstu deild er liðið vann 1-0 útisigur gegn KA. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma og úr varð mikill fögnuður. 21. apríl 2024 16:58
Uppgjörið: ÍA - Fylkir 5-1 | Risasigur gegn tíu Fylkismönnum ÍA vann 5-1 stórsigur gegn Fylki í 3. umferð Bestu deildar karla. Fylkismenn misstu mann af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 1-0. ÍA komst þá fimm mörkum yfir en Fylkismenn klóruðu aðeins í bakkann undir lokin. 21. apríl 2024 16:16
Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. 21. apríl 2024 15:55