Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin Í dag: Serie A, Loka­sóknin og Ljós­leiðara­deildin

Það er þægilegur þriðjudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrír leikir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá ásamt Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike:Global Offensive og Lokasóknin þar sem farið er yfir síðustu umferð NFL deildarinnar.

Sport