UMF Álftanes Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Njarðvíkingar gerðu frábærlega í kvöld með að halda einvíginu gegn Álftanes lifandi með 33 stiga sigri 107-74 í kvöld. Með sigrinum í kvöld tryggði Njarðvík sér leik fjögur á Álftanesi á þriðjudaginn. Körfubolti 11.4.2025 21:30 Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í körfuboltaliði Álftaness og skrifað undir samning til næstu tveggja ára við félagið. Körfubolti 11.4.2025 15:32 „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Haukur Helgi Pálsson leiddi sitt lið til sigurs gegn Njarðvík í leik tvö í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í gærkvöldi þegar liðið vann 107-96 í Kaldalónshöllinni í gærkvöldi. Körfubolti 8.4.2025 12:32 „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, gerir sér grein fyrir að hann og hans menn eru komnir með bakið upp við vegg eftir ellefu stiga tap gegn Álftanesi í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:33 „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að góð vörn sinna manna hafi skilað liðinu sigri gegn Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:15 „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 21:42 Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0. Körfubolti 7.4.2025 18:47 „Mæti honum með bros á vör“ „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Körfubolti 3.4.2025 21:48 Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Álftanes sótti 89-95 sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla. Tap varð því niðurstaðan í fyrsta úrslitakeppnisleik Njarðvíkinga á nýjum heimavelli, í IceMar höllinni við Stapaskóla, þar sem stemningin var mun minni en þekktist í Ljónagryfjunni gömlu. Körfubolti 3.4.2025 18:16 Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Njarðvíkingar koma á fljúgandi siglingu inn í úrslitakeppnina eftir að hafa unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þeir mæta Álftnesingum í fyrstu umferð í einvígi sem er enginn hægðarleikur að spá fyrir um. Körfubolti 31.3.2025 07:00 Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, hefði óneitanlega verið til í að sjá meira frá sínu liði þegar það tapaði 99-95 fyrir Hetti, sem var fallið úr úrvalsdeildinni, í lokaumferðinni í kvöld. Einbeitingin eftir leik fór strax á úrslitakeppnina sem er framundan. Körfubolti 27.3.2025 22:39 Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Höttur kvaddi úrvalsdeild karla í körfuknattleik að sinni með 99-95 sigri á Álftanesi í kvöld en liðin mættust á Egilsstöðum. Með úrslitunum féll Álftanes niður í sjötta sæti deildarinnar en sæti í úrslitakeppninni var tryggt. Körfubolti 27.3.2025 19:02 Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Ítalinn David Okeke hefur verið einn besti leikmaður Bónus deildar karla í vetur. Hann elskar lífið á Álftanesinu, er nýtrúlofaður og borðar hunang á hliðarlínunni. Körfubolti 24.3.2025 07:32 „Við reyndum að gera alls konar“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var auðmjúkur eftir tap gegn Álfnesingum í kvöld sagði andstæðingana einfaldlega hafa verið betra liðið í leiknum sem Þórsarar komust aldrei í takt við. Körfubolti 13.3.2025 21:42 Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Álftanes vann öruggan 108-96 sigur á Þór frá Þorlákshöfn þegar liðin mættust í Bónus-deildinni í kvöld. Álftnesingar er öruggt í úrslitakeppnina en Þór þarf áfram að berjast fyrir sínu sæti. Körfubolti 13.3.2025 18:31 Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Stjörnumenn unnu stórsigur á vængbrotnum nágrönnum sínum í liði Álftaness í kvöld í baráttunni um montréttinn í Garðabæ í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2025 18:45 „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var kampakátur með sigur liðsins gegn Tindastóli í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 28.2.2025 22:36 Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Álftanes vann sinn fimmta sigur í röð í Bónus-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði topplið deildarinnar, Tindastól, að velli í Kaldalónshöllinni á Álftanesi í kvöld. Leikurinn var liður í 19. umferð deildarinnar en Álftanes hefur nú 20 stig, líkt og Grindavík og Valur í fjörða til sjötta sæti deildarinnar. Körfubolti 28.2.2025 18:31 Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst. Körfubolti 28.2.2025 15:28 GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon segja ljóst að blóðug barátta taki nú við á öllum vígstöðvum í Bónus-deild karla í körfubolta, í síðustu umferðunum fram að sjálfri úrslitakeppninni. Þeir lýsa leik Álftaness og Tindastóls í kvöld. Körfubolti 28.2.2025 10:01 Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. Körfubolti 17.2.2025 10:33 Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 18:45 „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Álftaness, var hetja kvöldsins þegar hann setti ofan í dramatíska körfu sem reyndist sigurkarfan í tveggja stiga sigri Álftnesinga 92-94. Sport 12.2.2025 22:21 Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22 Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32 GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01 Álftnesingar sóttu stóra skyttu Álftnesingar tilkynntu um komu nýs leikmanns í gærkvöldi. Sá heitir Lukas Palyza og mun leika með Álftanesi út yfirstandandi leiktíð. Körfubolti 4.2.2025 14:00 Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 2.2.2025 20:02 „Sem betur fer spilum við innanhúss” Álftanes mætti í Breiðholtið í kvöld þar sem þeir mættu ÍR í Bónus deild karla. Álftanes vann leikinn 75-94 en þrátt fyrir 19 stiga mun var leikurinn gríðarlega jafn lengi vel. Justin James leikmaður Álftanes átti stórleik þar sem hann gerði 34 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Körfubolti 30.1.2025 21:59 Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Njarðvíkingar gerðu frábærlega í kvöld með að halda einvíginu gegn Álftanes lifandi með 33 stiga sigri 107-74 í kvöld. Með sigrinum í kvöld tryggði Njarðvík sér leik fjögur á Álftanesi á þriðjudaginn. Körfubolti 11.4.2025 21:30
Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í körfuboltaliði Álftaness og skrifað undir samning til næstu tveggja ára við félagið. Körfubolti 11.4.2025 15:32
„Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Haukur Helgi Pálsson leiddi sitt lið til sigurs gegn Njarðvík í leik tvö í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í gærkvöldi þegar liðið vann 107-96 í Kaldalónshöllinni í gærkvöldi. Körfubolti 8.4.2025 12:32
„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, gerir sér grein fyrir að hann og hans menn eru komnir með bakið upp við vegg eftir ellefu stiga tap gegn Álftanesi í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:33
„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að góð vörn sinna manna hafi skilað liðinu sigri gegn Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:15
„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 21:42
Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0. Körfubolti 7.4.2025 18:47
„Mæti honum með bros á vör“ „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Körfubolti 3.4.2025 21:48
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Álftanes sótti 89-95 sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla. Tap varð því niðurstaðan í fyrsta úrslitakeppnisleik Njarðvíkinga á nýjum heimavelli, í IceMar höllinni við Stapaskóla, þar sem stemningin var mun minni en þekktist í Ljónagryfjunni gömlu. Körfubolti 3.4.2025 18:16
Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Njarðvíkingar koma á fljúgandi siglingu inn í úrslitakeppnina eftir að hafa unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þeir mæta Álftnesingum í fyrstu umferð í einvígi sem er enginn hægðarleikur að spá fyrir um. Körfubolti 31.3.2025 07:00
Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, hefði óneitanlega verið til í að sjá meira frá sínu liði þegar það tapaði 99-95 fyrir Hetti, sem var fallið úr úrvalsdeildinni, í lokaumferðinni í kvöld. Einbeitingin eftir leik fór strax á úrslitakeppnina sem er framundan. Körfubolti 27.3.2025 22:39
Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri Höttur kvaddi úrvalsdeild karla í körfuknattleik að sinni með 99-95 sigri á Álftanesi í kvöld en liðin mættust á Egilsstöðum. Með úrslitunum féll Álftanes niður í sjötta sæti deildarinnar en sæti í úrslitakeppninni var tryggt. Körfubolti 27.3.2025 19:02
Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Ítalinn David Okeke hefur verið einn besti leikmaður Bónus deildar karla í vetur. Hann elskar lífið á Álftanesinu, er nýtrúlofaður og borðar hunang á hliðarlínunni. Körfubolti 24.3.2025 07:32
„Við reyndum að gera alls konar“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var auðmjúkur eftir tap gegn Álfnesingum í kvöld sagði andstæðingana einfaldlega hafa verið betra liðið í leiknum sem Þórsarar komust aldrei í takt við. Körfubolti 13.3.2025 21:42
Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Álftanes vann öruggan 108-96 sigur á Þór frá Þorlákshöfn þegar liðin mættust í Bónus-deildinni í kvöld. Álftnesingar er öruggt í úrslitakeppnina en Þór þarf áfram að berjast fyrir sínu sæti. Körfubolti 13.3.2025 18:31
Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Stjörnumenn unnu stórsigur á vængbrotnum nágrönnum sínum í liði Álftaness í kvöld í baráttunni um montréttinn í Garðabæ í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2025 18:45
„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var kampakátur með sigur liðsins gegn Tindastóli í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 28.2.2025 22:36
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Álftanes vann sinn fimmta sigur í röð í Bónus-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði topplið deildarinnar, Tindastól, að velli í Kaldalónshöllinni á Álftanesi í kvöld. Leikurinn var liður í 19. umferð deildarinnar en Álftanes hefur nú 20 stig, líkt og Grindavík og Valur í fjörða til sjötta sæti deildarinnar. Körfubolti 28.2.2025 18:31
Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst. Körfubolti 28.2.2025 15:28
GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon segja ljóst að blóðug barátta taki nú við á öllum vígstöðvum í Bónus-deild karla í körfubolta, í síðustu umferðunum fram að sjálfri úrslitakeppninni. Þeir lýsa leik Álftaness og Tindastóls í kvöld. Körfubolti 28.2.2025 10:01
Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Það er allt annað yfirbragð fyrir liði Álftaness á nýju ári. Sumir ganga svo langt að tala um nýtt Álftaneslið því áherslurnar hafa breyst það mikið. Körfubolti 17.2.2025 10:33
Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 18:45
„Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Álftaness, var hetja kvöldsins þegar hann setti ofan í dramatíska körfu sem reyndist sigurkarfan í tveggja stiga sigri Álftnesinga 92-94. Sport 12.2.2025 22:21
Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22
Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32
GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01
Álftnesingar sóttu stóra skyttu Álftnesingar tilkynntu um komu nýs leikmanns í gærkvöldi. Sá heitir Lukas Palyza og mun leika með Álftanesi út yfirstandandi leiktíð. Körfubolti 4.2.2025 14:00
Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Stjarnan/Álftanes vann í kvöld öruggan 5-1 sigur gegn Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 2.2.2025 20:02
„Sem betur fer spilum við innanhúss” Álftanes mætti í Breiðholtið í kvöld þar sem þeir mættu ÍR í Bónus deild karla. Álftanes vann leikinn 75-94 en þrátt fyrir 19 stiga mun var leikurinn gríðarlega jafn lengi vel. Justin James leikmaður Álftanes átti stórleik þar sem hann gerði 34 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Körfubolti 30.1.2025 21:59
Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31