

Sevilla varð í kvöld þriðja spænska félagið til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni á þessu tímabili þegar liðið sló úkraínska félagið Shakhtar Donetsk út úr undanúrslitum keppninnar.
Það styttist í seinni undanúrslitaleik Liverpool og Villarreal í Evrópudeild UEFA sem verður spilaður á Anfield í Liverpool í kvöld.
Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur í seinni undanúrslitaleiknum á móti spænska liðinu Villarreal á Anfield í kvöld.
Geir Þorsteinsson passar upp á að allt verði í standi þegar Liverpool tekur á móti Villareal.
Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni.
Sevilla náði í góð úrslit í Úkraínu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Shakhtar Donetsk í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.
Adrián López tryggði Villarreal 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á El Madrigal í kvöld.
Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær.
Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield.
Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi.
Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær.
Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund.
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld.
Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.
Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld.
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu.
Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi.
Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu.
Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega.
Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund.
Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni.
Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik.
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur sagt frá því hvað hann var að hugsa þegar hann skoraði markið mikilvæga á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Markið var stórglæsilegt einstaklingsframtak hjá Coutinho og það gerði nánast út um viðureignina.
Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag.
Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi.
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag.
Það verður nóg um að vera í höfuðstöðvum UEFA í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit í bæði Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni en sextán liða úrslitum beggja keppna lauk í vikunni.
Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær.
James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld.