
Orkumál

Skeljungur segir teljara í olíudæluskúr hafa gefið sig
Talið er að 1000-1500 lítrar af olíu hafi lekið í höfnina í gærkvöldi.

Raforka í brennidepli fyrir kosningar
Sá möguleiki er fyrir hendi að Svíar muni þurfa að flytja inn raforku yfir vetrarmánuðina til að anna eftirspurn. Staða uppistöðulóna er víða léleg vegna skorts á regni í sumar. Framtíð orkusamkomulags frá 2016 er óviss.

Að fylgja leikreglunum
Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi.

Bein útsending: Hver eru áhrif þriðja orkupakkans?
Fundur um orkumál og EES samninginn fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, hefst klukkan 09 og stendur til tólf.

Tilefni til að huga að rafmagnsmálum
„Við búum á svæði þar sem náttúruhamfarir af ýmsum toga geta orðið. Þetta rafmagnsleysi gefur okkur tilefni til að fara betur yfir þessi mál í því ljósi. Hvernig við getum undirbúið okkur betur undir hugsanlegt langvarandi rafmagnsleysi í kjölfar náttúruhamfara. Það er eitthvað sem við munum gera.“

Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli
Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus.

Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði
Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag.

Öll miðlunarlón komin á yfirfall
Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall.

Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn
Rafmagnslaust varð í Hveragerði klukkan þrjú í dag vegna alvarlegrar bilunar.

Orka náttúrunnar stærsta raforkusalan en er þó með hæsta verðið
Rúmlega átta prósenta munur er á verði raforku hjá ódýrustu og dýrustu raforkusölunum. Dýrasta raforkusalan, Orka náttúrunnar, er jafnframt stærsta fyrirtækið á markaðinum.

Landsvirkjun skoðar breytingar á Búrfellslundi til að mæta athugasemdum um sjónmengun
Sveitarstjóri Rangárþings ytra segist vongóður um að vindmyllugarður Landsvirkjunar í Búrfellslundi verði að veruleika enda sé þetta ákjósanlegasti staður á landinu til að beisla vind. Landsvirkjun hefur til skoðunar að gera breytingar á vindmyllugarðinum í því skyni að mæta athugasemdum um neikvæða sjónræna upplifun göngufólks sem á leið um svæðið.

Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi
Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi.

Opnuðu nýja lágvarmavirkjun á Flúðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Ann Linde, utanríkis-og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, opnuðu í dag nýja lágvarmavirkjun á Flúðum.

Flúðaorka mun framleiða rafmagn úr jarðhita
Mikil spenna er í Hrunamannahreppi fyrir nýju verkefni sem snýst um að framleiða rafmagn úr stórri jarðhitaholu á jörðinni Kópsvatni. Fyrirtækið Varmaorka sem stendur að verkefninu í samvinnu við heimamenn ætlar sér að reisa og starfrækja jarðhitavirkjanir á nokkrum stöðum á Íslandi.

Sendiherra vill að sínir menn fái vald yfir orkumálum á Íslandi
Sendiherra Evrópusambandsins, Michael Mann, skrifar um orkulöggjöf 7. júní sl.

Orkupakkinn er óhagræði fyrir Ísland
Þökk sé sendiherra ESB fyrir að gefa kost á málefnalegum umræðum um þau atriði sem hann nefnir, en því miður virðist hann ekki hafa fengið fullnægjandi upplýsingar frá stjórnvöldum um suma hluti.

Orkupakkinn er engin ógn við Ísland
Á síðustu vikum og mánuðum hafa farið fram ákafar umræður á Íslandi um nýjasta löggjafarpakka Evrópusambandsins um orkumál og hvort hann ógni íslenskum orkumarkaði og jafnvel sjálfstæði landsins.

Orkuskipti í garðinum
Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snarminnka brennslu á olíu á öllum sviðum.

Heiðskírt í vestfirskri umræðu
Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg.

Heildstæð orkutenging á Norðurlandi strax
Eitt stærsta hagsmunamál Eyfirðinga er raforkuöryggi.

Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf
Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins.

Segir Tómas gera lítið úr mikilvægi Hvalárvirkjunar fyrir raforkuöryggi á Vestfjörðum
Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks, segir að það sem vaki fyrir fyrirtækinu með Hvalárvirkjun sé að koma á virkjun innan Vestfjarða sem geti verið liður í því að tryggja aukið raforkuöryggi í fjórðungnum.

Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni
Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu.

Bein útsending: Rafmagnaðir Vestfirðir
Streymi frá opnum fundi um raforkumál á Hótel Ísafirði.

Hafni Íslendingar evrópsku orkulöggjöfinni mun norska þjóðin fagna
Hafni Íslendingar orkulöggjöf Evrópusambandsins verður hún ekki hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið.

Skýrsla um jarðstrengskosti gæti komið Lyklafellslínu aftur á dagskrá
Landsnet skoðar hvort að viðbótarskýrsla um lagningu jarðstrengskosta geti komið Lyklafellslínu 1 aftur á dagskrá.

Ráðherra vill meira samráð um flutningskerfi raforku
Iðnaðarráðherra boðar aukið samráð um málefni flutningskerfis raforku með því að setja á laggirnar hagsmunaráð sem á að styrkja áætlanagerð, framkvæmdir og forgangsröðun framkvæmda.

Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers
Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er nú búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni virkjunar.

Bein útsending: Ársfundur Samorku
Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudaginn 6. mars.

Skoða vindorku í landi Hóla
Drög að samningi um könnunarmöstur vegna rannsókna á vindorku í landi Hóls í Hjaltastaðaþinghá voru rædd á síðasta fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs.