Jólamatur

Meistarakokkur á skjánum
Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti.

Eitt deig – þrenns konar smákökur
Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu.

Þrjátíu ára Söruhefð
Soffía Jakobsdóttir leikkona hefur í yfir þrjá áratugi bakað Sörur fyrir jólin.

Karamellusmákökur Rikku
Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir.


Wellington-grænmetisætunnar
Hrefna Sætran útbýr girnilegan grænmetisrétt sem sómir sér vel sem aðalréttur á aðfangadag.

Vandræðalega mikið jólabarn
Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum.

Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu
Guðrún Bergsdóttir reynir að hafa það huggulegt með fjölskyldunni alla aðventuna. Graskerskakan hennar með rjómaostakremi og saltkaramellusósu er með bragð af jólum. Hún er jafnframt uppáhaldskakan hennar.

Laufabrauðsmynstur og leturgerð
Jólablaðið fékk tvo grafíska hönnuði til að skreyta piparköku í yfirstærð. Bakarameistarinn í Suðurveri hljóp undir bagga og bakaði piparkökurnar. Hönnuðirnir fengu síðan eina helgi til verksins og alveg frjálsar hendur við útfærslu.

Hægelduð nautasteik með trufflubernaise
Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift.

Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna
Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga.

Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld
Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum.

Hollar og sætar
Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi sem veit fyrir víst að vel er hægt að njóta sætinda og vellystinga jóla með matarást og góðri samvisku.

Afar góð hnetusteik að hætti Alberts
Albert Eiríksson ljóstraði upp leyndarmálum í öðrum þætti af Hátíðarstund með Rikku.

Piparperlutoppar og saltaðar karamellusmákökur
Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér.

Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig
Heimagert rauðkál er órjúfanlegur hluti af jólamatnum á mörgum heimilum og jaðrar við helgispjöll að dengja niðursoðnu káli úr dós á borðið.


Fiskur er hátíðarmatur á Ítalíu
Elsa Waage óperusöngkona gefur uppskrift að pasta með laxi, kúrbít og gulrótum, humarsalati „Scampi alla Busara“ og sítrónufrómas Clöru. Elsa bjó á Ítalíu í tæp tuttugu ár og dvaldi þar flest jól þótt stundum hafi hún komið heim. Ítölsk jól eru ólík þeim íslensku að mörgu leyti. Mikið er lagt upp úr að sitja lengi við matarborðið.

Vanillurjómaís tengdó
Kristín Eva Þórhallsdóttir gefur uppskrift að uppáhaldsísnum sínum.

Endurgerð á ömmusalati
Kristjana Stefánsdóttir tónlistarmaður hefur uppfært margar af uppskriftum ömmu sinnar. Hún býður gestum sem reka inn nefið á aðventunni upp á majóneslaust síldarsalat og glúteinlaust súkkulaðisælgæti og segir alla falla fyrir kræsingunum um leið.

Þýskar kanilstjörnur
Þýskar kanilstjörnur, eða Zimtsterne, eru hluti af órjúfanlegri hefð á þýskri aðventu. Stærðfræðikennarinn Bjarnheiður Kristinsdóttir lærði að galdra þær fram meðfram námi í stærðfræðijarðvísindum við háskólann í Freiberg í Þýskalandi.

Jólasveinamöffins Unnar Önnu
Unnur Anna Árnadóttir, menntaskólanemi á Akureyri, er forfallinn sælkeri. Hún heldur úti matarblogginu Cakes of Paradise og fyllir marga kökubauka af ilmandi smákökum og sælgæti fyrir hver jól ásamt mömmu sinni.

Alltaf betra en í fyrra
Ólafur Örn Ólafsson fer ekki út úr eldhúsinu allan aðfangadag og byrjar oft á matreiðslunni á Þorláksmessu. Í jólamatinn er aldrei það sama og það eina sem á sinn fasta sess á jólaborðinu er Waldorf-salatið. Það er þó aldrei eins milli ára.

Löngu byrjuð á jólabakstrinum
Matarbloggarinn Hafdís Priscilla Magnúsdóttir er mikið jólabarn. Hún byrjaði að prófa smákökuuppskriftir strax í lok sumars en þær eiga það allar sameiginlegt að vera hveiti- og sykurlausar. Hún deilir hér uppskrift að ofureinföldum lakkrístrufflum.

Kjúklingur með ljúfu jólabragði
Pálína Jónsdóttir leikkona rekur sveitahótelið Lónkot í Skagafirði sem hefur skapað sér sérstöðu í framsetningu staðbundins hráefnis úr sveitinni. Hér gefur hún uppskrift að óvenjulegum kjúklingarétti.

Jóladádýr með súkkulaðisósu
Júlíus Guðmundsson líffræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu er réttnefndur sælkerakokkur. Jólasteikina sækir hann í íslenska náttúru eða skosku hálöndin og útbýr með henni dýrindis súkkulaðisósu. Um hátíðarnar snæðir fjölskyldan gjarnan gómsæt akurhænsn.

Smákökur úr íslensku súkkulaði
Omnom er nýtt íslenskt súkkulaði sem kom á markaðinn í nóvember. Súkkulaðið er unnið af fjórum eldheitum súkkulaðiáhugamönnum.

Ferskur kókosdesert
Soffía Guðrún Gísladóttir myndlistarmaður hefur eytt jólum víðsvegar um heiminn og kynnst fjölbreyttri jólamenningu. Hún hefur óbilandi áhuga á mat og gefur hér góða uppskrift að eftirrétti.

Rice Krispís kökur Hrefnu Sætran
Jólakaffi Hringsins er haldið 1. desember en ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins. Uppskrift af jóluðum Rice Krispís kökum frá Hrefnu Sætran fylgir fréttinni.

Ragnheiðarrauðkál
"Eitt er algjörlega bráðnauðsynlegt á mínum jólum en það er heimatilbúna rauðkálið,“ segir Ragnheiður Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri Knitting Iceland, þegar hún er spurð hvort eitthvað megi alls ekki vanta á jólaborðið.