Rannsóknarskýrsla Alþingis Forsætisráðherra fundaði með Joly Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra átti fund með Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara, í dag til að heyra hennar viðhorf um stöðu mála og nauðsynlegar aðgerðir við rannsókn efnahagsbrota í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 16.4.2010 16:43 Illugi víkur sæti á Alþingi tímabundið Illugi Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að taka sér leyfi frá störfum á Alþingi í ljósi þess að rannsóknarnefnd Alþingis hefur vísað málum peningamarkaðssjóða til athugunar hjá sérstökum saksóknara. Illugi sat í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni á sínum tíma. Innlent 16.4.2010 12:46 Bakkavararbræður með opinn tékka Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir og félög tengd þeim virðast hafa haft ágætt aðgengi að lánsfé úr sjóðum Kaupþings, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Viðskipti innlent 15.4.2010 23:14 Illugi lagði áherslu á að Glitnir keypti skuldabréf í Stoðum Illugi Gunnarsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og þáverandi stjórnarmaður í Glitni sjóðum, lagði áherslu á að Glitnir keypti skuldabréf í Stoðum af peningamarkaðssjóðum Glitnis fyrir 11 milljarða daginn eftir þjóðnýtingu bankans. Innlent 15.4.2010 12:54 Rannsóknarskýrslan bókmenntaverk "Það væri að minnsta kosti fróðlegt að leggja hana fram til bókmenntaverðlaunanna, segir Andri Snær Magnason rithöfundur um rannsóknarskýrslu Alþingis. Andri segir skýrsluna vel skrifaða og yfirgripsmikla og færi umræðuna á nýtt plan. Innlent 15.4.2010 11:44 Hundrað milljarða lán mánuði fyrir hrunið Björgólfsfeðgar keyrðu viðskiptaveldi sitt áfram á lánveitingum frá Landsbankanum. Fall annars þeirra hefði sett tvo banka á hliðina, að mati dansks bankasérfræðings. Innlent 14.4.2010 22:57 Gáfu bönkum meira frelsi en EES krafðist Stjórnvöld gáfu íslensku bönkunum miklu meira starfsfrelsi en skylt var samkvæmt samningunum um evrópska efnahagsvæðið, segir rannsóknarnefnd Alþingis. Þetta jók áhættuna og gerði bankana vanbúna að mæta kreppu. Innlent 14.4.2010 22:56 Hækkaði í verði á meðan aðrir lækkuðu Verð óskráðra félaga Landsbankans var hækkað í reikningum bankans á sama tíma og markaðsverð eigna á Vesturlöndum var almennt á niðurleið. Bent er á í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að þannig hafi málum verið háttað í lok árs 2007 og allt þar til bankinn féll. Innlent 14.4.2010 22:57 Tap hagkerfisins sagt gífurlegt Bankarnir tóku ekki að fullu tillit til gjaldeyrisáhættu vegna lána í erlendri mynt, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Viðskipti innlent 14.4.2010 22:57 Ingibjörg hafði gleymt samráðshópi Boðleiðum milli embættis- og stjórnmálamanna var stórlega ábótavant og því skilaði viðleitni stjórnvalda til að búa sig undir efnahagsleg áföll sáralitlum árangri. Vantraust ríkti milli embættismanna fagráðuneyta. Innlent 14.4.2010 22:56 Búið að lesa fjögur bindi eftir þrotlausan lestur í tvo sólarhring Leikarar Borgarleikhússins hafa lesið skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis þrotlaust síðan hún kom út á mánudaginn en þeir eru að lesa fjórða bindið núna. Á heimasíðu leikhússins kemur fram að viðtökur hafi verið með eindæmum góðar. Innlent 14.4.2010 21:31 Ólafur Ragnar hafnar siðferðilegum áfellisdómi rannsóknarefndar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir skýrslu siðanefndar í Rannsóknarskýrslu Alþingis vera uppfulla af rangfærslum og villum. Þetta sagði hann í viðtali í Síðdegisútvarpinu á Rás tvö í dag. Innlent 14.4.2010 21:17 Bjarni Ben: Hrunið gerðist þrátt fyrir stefnu flokksins, ekki vegna hennar Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. Innlent 14.4.2010 20:28 Kaupþingsmenn vildu „taka út pening strax“ Ráðabrugg lykilstjórnenda Kaupþings banka um lántöku út á hækkandi hlutabréfaverð lýsir þeirri fyrirætlun stjórnendanna að auðgast með því að taka "út peninginn strax," svo vitnað sé orðrétt í tölvupóst sem birtur er í rannsóknarskýrslu Alþingis. Viðskipti innlent 14.4.2010 19:55 Ármann Kr, Ólafsson: Engar skuldir afskrifaðar Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir allar skuldir sem hann beri og minnst var á rannsóknarskýrslu Alþingi séu á hans eigin nafni. Þá segir hann engar skuldir hafa verið afskrifaðar. Innlent 14.4.2010 17:00 Ekki afsökun heldur afneitun "Þetta er ekki afsökun heldur afneitun," segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við Háskóla Íslands um bréf Björgólfs Thor Björgólfssonar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. Í bréfinu segist Björgólfur biðjast afsökunar. Innlent 14.4.2010 10:27 „Ég biðst afsökunar“ "Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skuldabólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó koma auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar.“ Innlent 13.4.2010 22:23 Hélt að Davíð væri að grínast "Ég hélt fyrst að hann væri að grínast,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um það þegar Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði honum frá því að ákveðið hefði verið að lækka stýrivexti úr 15,5 prósentum í 12 prósent. Innlent 13.4.2010 22:22 Baugur hafði tangarhald á bönkunum "Varla þarf að ræða það að Jón Ásgeir Jóhannesson, Björgólfur Guðmundsson og Bakkabræðurnir réðu ekki við eignarhald á bönkunum. Sjálfir voru þeir í fararbroddi við hömlulausa þenslu útlána sem felldu bankana.“ Viðskipti innlent 13.4.2010 22:23 Geir og Davíð oftast nefndir Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. "Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu“ er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Innlent 13.4.2010 22:23 Ég bið ykkur afsökunar Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skuldabólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó kom auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar. Skoðun 13.4.2010 22:23 Henti kókaíni á harðahlaupum Maður á fertugsaldri var handtekinn í Árbæ þegar hann reyndi að flýja á hlaupum og henti frá sér fíkniefnum sem reyndust vera kókaín. Innlent 13.4.2010 22:22 Ábyrgðin hjá bönkunum Mannfæð og fjárskortur stóðu Fjármálaeftirlitinu helst fyrir þrifum á árunum fyrir hrun, segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri eftirlitsins. Hann sér eftir að hafa ekki reynt að stækka og efla eftirlitið hraðar en segir eigendur og stjórnendur bankanna bera höfuðábyrgð á hruni þeirra. Innlent 13.4.2010 22:23 Hljóðritaði án leyfis Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. Innlent 13.4.2010 22:23 Ólíklegt að framhald verði á málum embættismanna Ólíklegt er talið að frekar verði aðhafst vegna mála þeirra fjögurra fyrrverandi embættismanna sem Rannsóknarefnd Alþingis telur að hafi vanrækt starfsskyldur sínar. Innlent 13.4.2010 22:23 „Rosalegt vesen“ að taka Rannsóknarnefnd Alþingis segir illskiljanlegt að Seðlabankinn hafi ekki tekið traustari veð vegna lána til viðskiptabankanna. Það sé ekki málefnaleg ástæða fyrir því að gera það ekki að "rosalega mikið vesen“ hafi verið að taka skuldabréf á pappír. Innlent 13.4.2010 22:23 Bankastjórnendur féllu í allar freistingar Siðvæðingar er þörf í íslensku samfélagi, segir vinnuhópur um siðferði sem kemst að þeirri niðurstöðu að siðferði og starfshættir hafi víða verið bágbornir í aðdraganda bankahrunsins. Innlent 13.4.2010 22:23 Sömu mistök en ekki sama ábyrgð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fékk sömu upplýsingar og þeir ráðherrar sem taldir voru sýna vanrækslu í starfi. Meiri raunar en viðskiptaráðherrann. Þar sem efnahagsmál eru ekki á hennar verksviði telst hún ekki hafa sýnt vanrækslu í starfi. Innlent 13.4.2010 22:23 Lofrolla varð dýrkeypt Hagsmunir viðskiptalífsins voru teknir fram yfir fræðilega hlutdrægni í skýrslum háskólamanna í aðdraganda bankahrunsins. Vinnuhópurinn um starfshætti og siðferði segir að skýrsla Frederics Mishkin, prófessors við Columbia-háskóla, og Tryggva Þórs Herbertssonar, þáverandi forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, frá árinu 2006 hafi beinlínis unnið íslensku samfélagi ógagn. Innlent 13.4.2010 22:22 Sektaður fyrir lausan graðfola Nær fimmtugur maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að sleppa ógeltum fola í beitiland í Garðsárdal í Eyjafjarðarsveit. Þetta flokkast undir brot á búfjárlögum. Folinn fyljaði margar hryssur sem þar voru í hagagöngu. Innlent 13.4.2010 22:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 14 ›
Forsætisráðherra fundaði með Joly Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra átti fund með Evu Joly, ráðgjafa sérstaks saksóknara, í dag til að heyra hennar viðhorf um stöðu mála og nauðsynlegar aðgerðir við rannsókn efnahagsbrota í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 16.4.2010 16:43
Illugi víkur sæti á Alþingi tímabundið Illugi Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að taka sér leyfi frá störfum á Alþingi í ljósi þess að rannsóknarnefnd Alþingis hefur vísað málum peningamarkaðssjóða til athugunar hjá sérstökum saksóknara. Illugi sat í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni á sínum tíma. Innlent 16.4.2010 12:46
Bakkavararbræður með opinn tékka Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir og félög tengd þeim virðast hafa haft ágætt aðgengi að lánsfé úr sjóðum Kaupþings, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Viðskipti innlent 15.4.2010 23:14
Illugi lagði áherslu á að Glitnir keypti skuldabréf í Stoðum Illugi Gunnarsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og þáverandi stjórnarmaður í Glitni sjóðum, lagði áherslu á að Glitnir keypti skuldabréf í Stoðum af peningamarkaðssjóðum Glitnis fyrir 11 milljarða daginn eftir þjóðnýtingu bankans. Innlent 15.4.2010 12:54
Rannsóknarskýrslan bókmenntaverk "Það væri að minnsta kosti fróðlegt að leggja hana fram til bókmenntaverðlaunanna, segir Andri Snær Magnason rithöfundur um rannsóknarskýrslu Alþingis. Andri segir skýrsluna vel skrifaða og yfirgripsmikla og færi umræðuna á nýtt plan. Innlent 15.4.2010 11:44
Hundrað milljarða lán mánuði fyrir hrunið Björgólfsfeðgar keyrðu viðskiptaveldi sitt áfram á lánveitingum frá Landsbankanum. Fall annars þeirra hefði sett tvo banka á hliðina, að mati dansks bankasérfræðings. Innlent 14.4.2010 22:57
Gáfu bönkum meira frelsi en EES krafðist Stjórnvöld gáfu íslensku bönkunum miklu meira starfsfrelsi en skylt var samkvæmt samningunum um evrópska efnahagsvæðið, segir rannsóknarnefnd Alþingis. Þetta jók áhættuna og gerði bankana vanbúna að mæta kreppu. Innlent 14.4.2010 22:56
Hækkaði í verði á meðan aðrir lækkuðu Verð óskráðra félaga Landsbankans var hækkað í reikningum bankans á sama tíma og markaðsverð eigna á Vesturlöndum var almennt á niðurleið. Bent er á í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að þannig hafi málum verið háttað í lok árs 2007 og allt þar til bankinn féll. Innlent 14.4.2010 22:57
Tap hagkerfisins sagt gífurlegt Bankarnir tóku ekki að fullu tillit til gjaldeyrisáhættu vegna lána í erlendri mynt, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Viðskipti innlent 14.4.2010 22:57
Ingibjörg hafði gleymt samráðshópi Boðleiðum milli embættis- og stjórnmálamanna var stórlega ábótavant og því skilaði viðleitni stjórnvalda til að búa sig undir efnahagsleg áföll sáralitlum árangri. Vantraust ríkti milli embættismanna fagráðuneyta. Innlent 14.4.2010 22:56
Búið að lesa fjögur bindi eftir þrotlausan lestur í tvo sólarhring Leikarar Borgarleikhússins hafa lesið skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis þrotlaust síðan hún kom út á mánudaginn en þeir eru að lesa fjórða bindið núna. Á heimasíðu leikhússins kemur fram að viðtökur hafi verið með eindæmum góðar. Innlent 14.4.2010 21:31
Ólafur Ragnar hafnar siðferðilegum áfellisdómi rannsóknarefndar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir skýrslu siðanefndar í Rannsóknarskýrslu Alþingis vera uppfulla af rangfærslum og villum. Þetta sagði hann í viðtali í Síðdegisútvarpinu á Rás tvö í dag. Innlent 14.4.2010 21:17
Bjarni Ben: Hrunið gerðist þrátt fyrir stefnu flokksins, ekki vegna hennar Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. Innlent 14.4.2010 20:28
Kaupþingsmenn vildu „taka út pening strax“ Ráðabrugg lykilstjórnenda Kaupþings banka um lántöku út á hækkandi hlutabréfaverð lýsir þeirri fyrirætlun stjórnendanna að auðgast með því að taka "út peninginn strax," svo vitnað sé orðrétt í tölvupóst sem birtur er í rannsóknarskýrslu Alþingis. Viðskipti innlent 14.4.2010 19:55
Ármann Kr, Ólafsson: Engar skuldir afskrifaðar Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir allar skuldir sem hann beri og minnst var á rannsóknarskýrslu Alþingi séu á hans eigin nafni. Þá segir hann engar skuldir hafa verið afskrifaðar. Innlent 14.4.2010 17:00
Ekki afsökun heldur afneitun "Þetta er ekki afsökun heldur afneitun," segir Vilhjálmur Bjarnason, lektor við Háskóla Íslands um bréf Björgólfs Thor Björgólfssonar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. Í bréfinu segist Björgólfur biðjast afsökunar. Innlent 14.4.2010 10:27
„Ég biðst afsökunar“ "Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skuldabólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó koma auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar.“ Innlent 13.4.2010 22:23
Hélt að Davíð væri að grínast "Ég hélt fyrst að hann væri að grínast,“ segir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um það þegar Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði honum frá því að ákveðið hefði verið að lækka stýrivexti úr 15,5 prósentum í 12 prósent. Innlent 13.4.2010 22:22
Baugur hafði tangarhald á bönkunum "Varla þarf að ræða það að Jón Ásgeir Jóhannesson, Björgólfur Guðmundsson og Bakkabræðurnir réðu ekki við eignarhald á bönkunum. Sjálfir voru þeir í fararbroddi við hömlulausa þenslu útlána sem felldu bankana.“ Viðskipti innlent 13.4.2010 22:23
Geir og Davíð oftast nefndir Flestir helstu fjölmiðlar Vesturlanda hafa sagt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. "Íslenskir ráðamenn sekir um vanrækslu“ er algengasta fyrirsögnin, og oftast minnst í því samhengi á Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Innlent 13.4.2010 22:23
Ég bið ykkur afsökunar Ég undirritaður, Björgólfur Thor Björgólfsson, bið alla Íslendinga afsökunar á mínum þætti í eigna- og skuldabólunni sem leiddi til hruns íslenska bankakerfisins. Ég bið ykkur afsökunar á andvaraleysi gagnvart þeim hættumerkjum sem hrönnuðust upp. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki auðnast að fylgja hugboði mínu þegar ég þó kom auga á hættuna. Ég bið ykkur afsökunar. Skoðun 13.4.2010 22:23
Henti kókaíni á harðahlaupum Maður á fertugsaldri var handtekinn í Árbæ þegar hann reyndi að flýja á hlaupum og henti frá sér fíkniefnum sem reyndust vera kókaín. Innlent 13.4.2010 22:22
Ábyrgðin hjá bönkunum Mannfæð og fjárskortur stóðu Fjármálaeftirlitinu helst fyrir þrifum á árunum fyrir hrun, segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri eftirlitsins. Hann sér eftir að hafa ekki reynt að stækka og efla eftirlitið hraðar en segir eigendur og stjórnendur bankanna bera höfuðábyrgð á hruni þeirra. Innlent 13.4.2010 22:23
Hljóðritaði án leyfis Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. Innlent 13.4.2010 22:23
Ólíklegt að framhald verði á málum embættismanna Ólíklegt er talið að frekar verði aðhafst vegna mála þeirra fjögurra fyrrverandi embættismanna sem Rannsóknarefnd Alþingis telur að hafi vanrækt starfsskyldur sínar. Innlent 13.4.2010 22:23
„Rosalegt vesen“ að taka Rannsóknarnefnd Alþingis segir illskiljanlegt að Seðlabankinn hafi ekki tekið traustari veð vegna lána til viðskiptabankanna. Það sé ekki málefnaleg ástæða fyrir því að gera það ekki að "rosalega mikið vesen“ hafi verið að taka skuldabréf á pappír. Innlent 13.4.2010 22:23
Bankastjórnendur féllu í allar freistingar Siðvæðingar er þörf í íslensku samfélagi, segir vinnuhópur um siðferði sem kemst að þeirri niðurstöðu að siðferði og starfshættir hafi víða verið bágbornir í aðdraganda bankahrunsins. Innlent 13.4.2010 22:23
Sömu mistök en ekki sama ábyrgð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fékk sömu upplýsingar og þeir ráðherrar sem taldir voru sýna vanrækslu í starfi. Meiri raunar en viðskiptaráðherrann. Þar sem efnahagsmál eru ekki á hennar verksviði telst hún ekki hafa sýnt vanrækslu í starfi. Innlent 13.4.2010 22:23
Lofrolla varð dýrkeypt Hagsmunir viðskiptalífsins voru teknir fram yfir fræðilega hlutdrægni í skýrslum háskólamanna í aðdraganda bankahrunsins. Vinnuhópurinn um starfshætti og siðferði segir að skýrsla Frederics Mishkin, prófessors við Columbia-háskóla, og Tryggva Þórs Herbertssonar, þáverandi forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, frá árinu 2006 hafi beinlínis unnið íslensku samfélagi ógagn. Innlent 13.4.2010 22:22
Sektaður fyrir lausan graðfola Nær fimmtugur maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að sleppa ógeltum fola í beitiland í Garðsárdal í Eyjafjarðarsveit. Þetta flokkast undir brot á búfjárlögum. Folinn fyljaði margar hryssur sem þar voru í hagagöngu. Innlent 13.4.2010 22:22