Drykkir

Fréttamynd

Hollur smoothie frá Hildi

Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel.

Matur
Fréttamynd

Vægast sagt hressandi næringarbomba

Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar, gefur okkur uppskrift að hressandi þeytingi sem er stútfullur af ómissandi næringarefnum - algjörri vítamínsprengju.

Matur
Fréttamynd

Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn

Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum.

Matur
Fréttamynd

Dúndurgóður djús

Marta María hefur drukkið ávaxta- og grænmetisafa í heilsubótarskyni í mörg ár. Hún gefur okkur uppskrift af fallega lituðum rauðrófusafa.

Matur