
HönnunarMars

Fylgihlutalínan Staka stækkar
Íslendingasögurnar, landnámsmenn og óþekktur ættbálkur sem hefst við á hálendi Íslands er innblásturinn á bak við Stöku, fylgihlutalínu úr leðri eftir vöruhönnuðinn Maríu Kristínu Jónsdóttur.

Þekktir fatahönnuðir á leið til landsins
Roland Hjort, yfirhönnuður fatamerkisins WHYRED, og Barbara í Gongini verða gestir uppskeruhátíðar Fatahönnunarfélags Íslands

Loksins hægt að kaupa Hyl
Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður vakti mikla athygli á Hönnunarmars í vor með skrifborðinu Hyl.

Calvin Klein-undirfataæðið til landsins
Undirfötin einföldu eru komin aftur í tísku.

Normann Copenhagen kaupir fugla Sigurjóns
Vaðfuglar Sigurjóns Pálssonar verða framleiddir af Normann Copenhagen. Fuglarnir verða fáanlegir í Kaupmannahöfn um mánaðamótin og síðar í sumar birtast þeir í hillum hér á landi.

Íslensk hönnun í stofuna
Júlía P. Andersen innanhússarkitekt kynnti stofuhillurnar Spírur á liðnum HönnunarMars. Viðbrögðin voru góð og nú stefnir hún á að útfæra þær frekar til framleiðslu.

Glæsileg list-og hönnunarsýning
Andrea Fanney Jónsdóttir deildarstjóri er stolt af útskriftarnemendunum í Myndlistaskóla Reykjavikur.

Færir sig til Sinfóníunnar
Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars, hefur sagt starfi sínu lausu hjá Hönnunarmiðstöð og fært sig um set til Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

„Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“
Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða.

Þurfum frekari framleiðslugetu fyrir hönnun
Greipur Gíslason verkefnastjóri hjá Hönnunarmars ræddi stöðu hönnunar á Íslandi í Klinkinu.

Ný lína frá Færinu
Hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ kynnti innskotsborðin Berg á HönnunarMars. Borðin eru fyrsti hluti af nýrri heimilislínu sem von er á í haust.

Borðin í laginu eins og alda
Þóra Birna Björnsdóttir innanhússarkitekt hannaði borð með mjúkum línum og hægt er að raða á marga vegu.

Verndandi hring- laga speglar heilla
Auður Gná Ingvarsdóttir hannaði glæsilega hringlaga spegla og sýndi á Hönnunarmars.

Horfir til kvenna með sjálfsöryggi á leiðinni upp metorðastigann
"Fyrir fagurkera sem velja gæði umfram magn,“ segir Jóhanna María Oppong eigandi Troja.

Hildur Yeoman býr til sinn eigin tískuheim
Hildur hefur náð að skapa sér nafn innan fatahönnunarheimsins hér á landi en að baki nafninu Yeoman eru margar forvitnilegar sögur

HönnunarMars og RFF í Lífsstíl
Theodóra Mjöll beinir sjónum sínum að viðburðaríkri viku í þætti kvöldsins.

Stuðið var baksviðs - sjáðu myndirnar
Ísak Freyr, sem búsettur er í London, kom sérstaklega til landsins til að stjórna förðunarteyminu.

Sjáðu myndir frá lokahófi Hönnunarmars
Lokahóf Hönnunarmars var haldið i Sjávarklasanum í samstarfi við 66°Norður.

Tískufjör í Hörpu
Framtíðin er björt í fatahönnun á Íslandi

Bimmbamm sýndi fjölnota hillu
Hönnunardúóið Bimmbamm kynnti fyrstu vöruna í heimilislínu sinni í Epal á Hönnunarmars, fjölnota hillu sem kallast Rigel.

Calvin Klein pósar með Ásmundi
Fatahönnuðurinn stillti sér upp hjá verkinu Lífsorka eftir Ásmund Sveinsson.

Google snillingurinn heiðraður
Robert Wong, var heiðraður í glæsilegu boði í Bandaríska sendiráðinu í gær í tilefni af komu hans til Íslands á Hönnunarmars.

Mikil fegurð getur verið óhugnanleg
Ásgrímur Már var yfirhönnuður E-label, sá um búninga Sylvíu Nætur og vann hjá tímaritinu Cover.

Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna
Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars.

Kringlótt og loðin Gæra í Hörpunni
Útstillingarhönnuðurinn og blómaskreytirinn Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað sérstaka ljóskrónu undir nafninu Ærleg en ljóskrónan er úr íslenskri gæru.

Hlutir sem hafa tengingu við mannslíkamann heilla mig
María Kristín Jónsdóttir vöruhönnuður sýnir fylgihlutalínuna sína, Staka í versluninni 38 þrep á Laugavegi á Hönnunarmars.

Leikið með landslag á Hönnunarmars
Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33.

Þéttsetið á þessum viðburði - sjálfbær tíska
Áhugaverður fundur á vegum Deloitte og Fatahönnunarfélagsins fór fram í Norræna húsinu í dag í tilefni af HönnunarMars.

Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum
"Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir verkefnastjóri Hönnunarmars.

Hvað ætlar þú að sjá á HönnunarMars?
Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars.