HönnunarMars

Fréttamynd

Nýjar sögur sýndar í Kraumi

Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu.

Lífið
Fréttamynd

Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars

Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Innlent
Fréttamynd

Samvinnuverkefni Scintilla og Blómavals

Scintilla kynnir á Hönnunarmars 2014 samvinnuverkefni Scintilla og Blómaval sem fengið hefur nafnið “The Scintilla Garden ” en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Scintilla.

Lífið
Fréttamynd

Hannar úr rekavið og lerki

Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði.

Lífið
Fréttamynd

Ný húsgagnalína frá Volka

Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum.

Lífið
Fréttamynd

Saga Kakala á HönnunarMars

Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu.

Lífið
Fréttamynd

Vilja efla vitund um vistvæna hönnun

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál.

Menning
Fréttamynd

Eftirlíkingar geta verið skrautfjöður í hattinn

Í dag rekur Steinunn Vala Sigfúsdóttir handverks- og framleiðslufyrirtækið Hring eftir hring. Fyrir nokkrum árum tók hún mikilvæga ákvörðun um að fylgja hjartanu og segist vera lánsöm að starfa við það sem hún hefur unun af.

Lífið
Fréttamynd

Vantar liðsauka fyrir HönnunarMars

Hönnunarmiðstöð Íslands er á höttunum eftir sjálfboðaliðum til starfa við komandi HönnunarMars. Verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð segir mikið starf fyrir höndum og sjálfboðavinnan geti opnað á tengsl og tækifæri.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt íslenskt dagatal

Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sendi nýlega frá sér dagatal fyrir árið 2014 sem skorið er út úr pappa.

Lífið