HönnunarMars Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu. Lífið 27.3.2014 10:03 Taka í fyrsta sinn þátt í HönnunarMars Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið í dag á formlega opnun hönnunarsýningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Lífið 26.3.2014 19:09 Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Innlent 26.3.2014 17:20 Peningar í ríkiskassann Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:05 Einangrun Íslands frá tískuheiminum Þrír hæfileikaríkir listamenn sameina krafta sína í sýningunni Línur Lífið 26.3.2014 09:10 Samvinnuverkefni Scintilla og Blómavals Scintilla kynnir á Hönnunarmars 2014 samvinnuverkefni Scintilla og Blómaval sem fengið hefur nafnið “The Scintilla Garden ” en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Scintilla. Lífið 24.3.2014 19:34 Hannar úr rekavið og lerki Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði. Lífið 24.3.2014 09:27 Umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík Átta hönnuðir úr Listaháskóla Íslands umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík og útkoman verður til sýnis á HönnunarMars. Lífið 24.3.2014 09:40 Ný húsgagnalína frá Volka Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum. Lífið 24.3.2014 09:18 Furðulegt háttalag hönnuða Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag. Tíska og hönnun 21.3.2014 16:02 Saga Kakala á HönnunarMars Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu. Lífið 20.3.2014 10:39 Vilja efla vitund um vistvæna hönnun Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál. Menning 20.3.2014 09:26 Nýr hönnunarþáttur á Stöð 3 í kvöld - í opinni dagskrá Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack metsöluhöfundur er umsjónarmaður Lífsstíls. Lífið 13.3.2014 10:15 Matseðill hannaður fyrir húð, hjarta og heila Embla Vigfúsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir hanna matseðil fyrir sérstaka líkamsparta. Lífið 13.3.2014 08:35 Gaf Kasparov skartgrip Gullsmiðurinn Jóhannes Ottósson ber virðingu fyrir skákmeistaranum. Lífið 12.3.2014 18:17 Hönnunarferðamenn eyða meiru og dvelja lengur Greipur Gíslason vill sjá 1.000 gesti á HönnunarMars innan fjögurra ára. Lífið 7.3.2014 10:00 Íslenskir hönnuðir í brennidepli Í Lífsstíl sem hefst á Stöð 3 um miðjan mars mun Theodóra Mjöll Skúladóttir fjalla um allt sem viðkemur tísku- hönnun og lífsstíl. Íslenskir hönnuðir verða í aðalhlutverki. Tíska og hönnun 28.2.2014 15:12 Miðasala á RFF hefst í dag Átta hönnuðir sýna nýjar fatalínur á Reykjavík Fashion Festival. Lífið 24.2.2014 09:06 Eftirlíkingar geta verið skrautfjöður í hattinn Í dag rekur Steinunn Vala Sigfúsdóttir handverks- og framleiðslufyrirtækið Hring eftir hring. Fyrir nokkrum árum tók hún mikilvæga ákvörðun um að fylgja hjartanu og segist vera lánsöm að starfa við það sem hún hefur unun af. Lífið 20.2.2014 18:10 Föngulegar fyrirsætur á Reykjavík Fashion Festival Val á fyrirsætum fyrir Reykjavík Fashion Festival fór fram hjá Elite í vikunni. Lífið 14.2.2014 09:19 Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 ÍMARK birti í dag tilnefningar til Lúðursins. Tilnefnt er í fimmtán flokkum. Viðskipti innlent 13.2.2014 12:00 Þetta er iðnaður ekki bara menningarviðburður Þórey Eva Einarsdóttir sinnir krefjandi starfi sem framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival og hefur undanfarin ár unnið af kappi við að kynna íslenska hönnun bæði hér og erlendis. Lífið 7.2.2014 09:55 Lærdómur lífs míns er að „minna er meira“ María Lovísa Árnadóttir hefur ætíð haft áhuga á hönnun en varð hugfangin af markþjálfun þegar hún réð til sín þjálfara hjá fyrirtæki sínu í Bandaríkjunum. Lífið 31.1.2014 11:34 Vantar liðsauka fyrir HönnunarMars Hönnunarmiðstöð Íslands er á höttunum eftir sjálfboðaliðum til starfa við komandi HönnunarMars. Verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð segir mikið starf fyrir höndum og sjálfboðavinnan geti opnað á tengsl og tækifæri. Lífið 24.1.2014 16:00 Samstarf við íslenska hönnuði Textílprentun Íslands var sett á fót síðastliðið haust og er þegar komin í samstarf við gallerí, skóla, listamenn og hönnuði. Lífið 17.1.2014 10:17 Calvin Klein verður meðal fyrirlesara HönnunarMars Fyrirlestradagur Hönnunarmiðstöðvar á HönnunarMars er stjörnum prýddur. Lífið 15.1.2014 18:16 Þessir sýna á RFF 2014 Sjö íslenskir hönnuðir sýna á Reykjavík Fashion Festival dagana 27.-30. mars. Tíska og hönnun 13.1.2014 13:15 Nýtt íslenskt dagatal Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sendi nýlega frá sér dagatal fyrir árið 2014 sem skorið er út úr pappa. Lífið 30.12.2013 14:58 Slysaðist til að búa til gallabuxur og veltir 20 milljörðum á ári Stjórnarformaður ACNE heldur fyrirlestur á Íslandi á HönnunarMars. Lífið 6.12.2013 18:15 Úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru Að þessu sinni bárust sjóðnum 70 umsóknir af öllum sviðum hönnunar. Menning 27.11.2013 13:55 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu. Lífið 27.3.2014 10:03
Taka í fyrsta sinn þátt í HönnunarMars Fjöldi manns lagði leið sína í Norræna húsið í dag á formlega opnun hönnunarsýningu Félags kvenna í atvinnurekstri. Lífið 26.3.2014 19:09
Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Innlent 26.3.2014 17:20
Peningar í ríkiskassann Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu. Viðskipti innlent 26.3.2014 11:05
Einangrun Íslands frá tískuheiminum Þrír hæfileikaríkir listamenn sameina krafta sína í sýningunni Línur Lífið 26.3.2014 09:10
Samvinnuverkefni Scintilla og Blómavals Scintilla kynnir á Hönnunarmars 2014 samvinnuverkefni Scintilla og Blómaval sem fengið hefur nafnið “The Scintilla Garden ” en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Scintilla. Lífið 24.3.2014 19:34
Hannar úr rekavið og lerki Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði. Lífið 24.3.2014 09:27
Umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík Átta hönnuðir úr Listaháskóla Íslands umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík og útkoman verður til sýnis á HönnunarMars. Lífið 24.3.2014 09:40
Ný húsgagnalína frá Volka Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum. Lífið 24.3.2014 09:18
Furðulegt háttalag hönnuða Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag. Tíska og hönnun 21.3.2014 16:02
Saga Kakala á HönnunarMars Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu. Lífið 20.3.2014 10:39
Vilja efla vitund um vistvæna hönnun Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál. Menning 20.3.2014 09:26
Nýr hönnunarþáttur á Stöð 3 í kvöld - í opinni dagskrá Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack metsöluhöfundur er umsjónarmaður Lífsstíls. Lífið 13.3.2014 10:15
Matseðill hannaður fyrir húð, hjarta og heila Embla Vigfúsdóttir og Auður Ösp Guðmundsdóttir hanna matseðil fyrir sérstaka líkamsparta. Lífið 13.3.2014 08:35
Gaf Kasparov skartgrip Gullsmiðurinn Jóhannes Ottósson ber virðingu fyrir skákmeistaranum. Lífið 12.3.2014 18:17
Hönnunarferðamenn eyða meiru og dvelja lengur Greipur Gíslason vill sjá 1.000 gesti á HönnunarMars innan fjögurra ára. Lífið 7.3.2014 10:00
Íslenskir hönnuðir í brennidepli Í Lífsstíl sem hefst á Stöð 3 um miðjan mars mun Theodóra Mjöll Skúladóttir fjalla um allt sem viðkemur tísku- hönnun og lífsstíl. Íslenskir hönnuðir verða í aðalhlutverki. Tíska og hönnun 28.2.2014 15:12
Miðasala á RFF hefst í dag Átta hönnuðir sýna nýjar fatalínur á Reykjavík Fashion Festival. Lífið 24.2.2014 09:06
Eftirlíkingar geta verið skrautfjöður í hattinn Í dag rekur Steinunn Vala Sigfúsdóttir handverks- og framleiðslufyrirtækið Hring eftir hring. Fyrir nokkrum árum tók hún mikilvæga ákvörðun um að fylgja hjartanu og segist vera lánsöm að starfa við það sem hún hefur unun af. Lífið 20.2.2014 18:10
Föngulegar fyrirsætur á Reykjavík Fashion Festival Val á fyrirsætum fyrir Reykjavík Fashion Festival fór fram hjá Elite í vikunni. Lífið 14.2.2014 09:19
Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 ÍMARK birti í dag tilnefningar til Lúðursins. Tilnefnt er í fimmtán flokkum. Viðskipti innlent 13.2.2014 12:00
Þetta er iðnaður ekki bara menningarviðburður Þórey Eva Einarsdóttir sinnir krefjandi starfi sem framkvæmdastýra Reykjavík Fashion Festival og hefur undanfarin ár unnið af kappi við að kynna íslenska hönnun bæði hér og erlendis. Lífið 7.2.2014 09:55
Lærdómur lífs míns er að „minna er meira“ María Lovísa Árnadóttir hefur ætíð haft áhuga á hönnun en varð hugfangin af markþjálfun þegar hún réð til sín þjálfara hjá fyrirtæki sínu í Bandaríkjunum. Lífið 31.1.2014 11:34
Vantar liðsauka fyrir HönnunarMars Hönnunarmiðstöð Íslands er á höttunum eftir sjálfboðaliðum til starfa við komandi HönnunarMars. Verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð segir mikið starf fyrir höndum og sjálfboðavinnan geti opnað á tengsl og tækifæri. Lífið 24.1.2014 16:00
Samstarf við íslenska hönnuði Textílprentun Íslands var sett á fót síðastliðið haust og er þegar komin í samstarf við gallerí, skóla, listamenn og hönnuði. Lífið 17.1.2014 10:17
Calvin Klein verður meðal fyrirlesara HönnunarMars Fyrirlestradagur Hönnunarmiðstöðvar á HönnunarMars er stjörnum prýddur. Lífið 15.1.2014 18:16
Þessir sýna á RFF 2014 Sjö íslenskir hönnuðir sýna á Reykjavík Fashion Festival dagana 27.-30. mars. Tíska og hönnun 13.1.2014 13:15
Nýtt íslenskt dagatal Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sendi nýlega frá sér dagatal fyrir árið 2014 sem skorið er út úr pappa. Lífið 30.12.2013 14:58
Slysaðist til að búa til gallabuxur og veltir 20 milljörðum á ári Stjórnarformaður ACNE heldur fyrirlestur á Íslandi á HönnunarMars. Lífið 6.12.2013 18:15
Úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru Að þessu sinni bárust sjóðnum 70 umsóknir af öllum sviðum hönnunar. Menning 27.11.2013 13:55