Matseðill hannaður fyrir húð, hjarta og heila Álfrún Pálsdóttir skrifar 13. mars 2014 10:00 Embla og Auður Ösp gefa gestum veitingastaðarins SATT tækifæri til að panta mat fyrir sérstaka líkamsparta. Vísir/Pjetur „Maður á að hugsa meira um mat sem áhrifavald á líkamann,“ segir hönnuðurinn Embla Vigfúsdóttir, sem ásamt kollega sínum, Auði Ösp Guðmundsdóttur, býður upp á nýstárlega upplifun á veitingastaðnum Satt í tengslum við Hönnunarmars dagana 25.-30. mars. Um er að ræða verkefni sem stöllurnar byrjuðu að þróa er þær stunduðu nám við Listaháskóla Íslands og hlutu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir árið 2011. Verkefnið nefnist Pantið áhrifin og er svokallaður upplifunarmatseðill en í stað þess að panta mat út frá innihaldi eða bragði er valið út frá því hvernig áhrif maturinn hefur á líkamann. Til dæmis aðalrétt fyrir heilann og eftirrétt fyrir augun. Matseðillinn er unninn í samvinnu við matreiðslumenn og næringarfræðing. „Þetta er þriggja rétta matseðill plús lystauki. Við erum mjög ánægðar með að verkefnið sé loksins að verða að veruleika,“ segir Auður Ösp, sem hlakkar til að sjá viðbrögð fólks við þessu. „Líkaminn er vél sem þarf að hugsa vel um og það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvaða áhrif matur hefur því hann hefur mikið að segja fyrir okkur.“ Hægt er að finna upplýsingar um matseðilinn og verkefnið á heimasíðu Satt og nánar um Hönnunarmars má finna hér. HönnunarMars Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
„Maður á að hugsa meira um mat sem áhrifavald á líkamann,“ segir hönnuðurinn Embla Vigfúsdóttir, sem ásamt kollega sínum, Auði Ösp Guðmundsdóttur, býður upp á nýstárlega upplifun á veitingastaðnum Satt í tengslum við Hönnunarmars dagana 25.-30. mars. Um er að ræða verkefni sem stöllurnar byrjuðu að þróa er þær stunduðu nám við Listaháskóla Íslands og hlutu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir árið 2011. Verkefnið nefnist Pantið áhrifin og er svokallaður upplifunarmatseðill en í stað þess að panta mat út frá innihaldi eða bragði er valið út frá því hvernig áhrif maturinn hefur á líkamann. Til dæmis aðalrétt fyrir heilann og eftirrétt fyrir augun. Matseðillinn er unninn í samvinnu við matreiðslumenn og næringarfræðing. „Þetta er þriggja rétta matseðill plús lystauki. Við erum mjög ánægðar með að verkefnið sé loksins að verða að veruleika,“ segir Auður Ösp, sem hlakkar til að sjá viðbrögð fólks við þessu. „Líkaminn er vél sem þarf að hugsa vel um og það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvaða áhrif matur hefur því hann hefur mikið að segja fyrir okkur.“ Hægt er að finna upplýsingar um matseðilinn og verkefnið á heimasíðu Satt og nánar um Hönnunarmars má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira