HönnunarMars Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11.3.2016 11:15 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11.3.2016 09:30 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10.3.2016 16:49 Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54 Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. Lífið 9.3.2016 10:40 Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. Lífið 17.3.2015 15:52 Erlendu gestirnir elska íslenska veðrið Veðrið setur ekki strik í dagskrá RFF. Lífið 13.3.2015 19:07 Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. Tíska og hönnun 13.3.2015 13:47 Brjáluð spenna baksviðs Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða. Tíska og hönnun 13.3.2015 20:19 Mæðgur sýna báðar á HönnunarMars Mæðgurnar Anita Hirlekar og Anna Gunnarsdóttir sýna hvor í sínu lagi á HönnunarMars. Lífið 13.3.2015 19:07 RFF: Rosalegur Jör Sýningin hjá Jör var töff að venju Lífið 13.3.2015 23:55 RFF: Print og power hjá Siggu Maiju Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival Tíska og hönnun 13.3.2015 23:45 Sólsetrið laðar fram tískumyndir Fjölbreyttar tískuljósmyndir má berja augum á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur. Lífið 12.3.2015 17:59 Mögulega einhver girnilegasti kjóll landsins fundinn Kjólar&Konfekt hanna og framleiða sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunarmars. Lífið 13.3.2015 10:12 Óður til verkamanna Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum. Lífið 12.3.2015 17:29 Hittast alltaf aftur og aftur Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar. Lífið 12.3.2015 17:24 Litríkri lesningu fagnað Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags. Tíska og hönnun 12.3.2015 10:43 Hæg breytileg átt eða norðan bál Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans. Menning 12.3.2015 10:37 Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars. Tíska og hönnun 11.3.2015 17:29 Bróderaði andlitið á goðinu Tanja Huld Levý ætlar að færa Walter Van Beirendonck gjöf í dag. Lífið 11.3.2015 17:29 Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. Lífið 11.3.2015 16:55 Sýningin Hæg breytileg átt fauk í burtu Fresta þurfti opnun listasýningar út af veðurofsa. Lífið 11.3.2015 21:00 Úrval mynda sem ekki er í bókinni Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg. Menning 10.3.2015 18:18 Ávinningur hönnunar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. Skoðun 10.3.2015 19:18 Kría og Aftur hanna saman skart Í tilefni af HönnunarMars kemur frá þeim hálsmen í takmörkuðu upplagi. Tíska og hönnun 10.3.2015 18:01 Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Menning 10.3.2015 12:48 Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður. Tíska og hönnun 9.3.2015 13:59 HönnunarMars: Skissubækur og innblástur HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár. Lífið 6.3.2015 19:42 Hulinn heimur heima Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu. Tíska og hönnun 6.3.2015 18:52 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11.3.2016 11:15
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11.3.2016 09:30
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10.3.2016 16:49
Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54
Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. Lífið 9.3.2016 10:40
Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. Lífið 17.3.2015 15:52
Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. Tíska og hönnun 13.3.2015 13:47
Brjáluð spenna baksviðs Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða. Tíska og hönnun 13.3.2015 20:19
Mæðgur sýna báðar á HönnunarMars Mæðgurnar Anita Hirlekar og Anna Gunnarsdóttir sýna hvor í sínu lagi á HönnunarMars. Lífið 13.3.2015 19:07
RFF: Print og power hjá Siggu Maiju Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival Tíska og hönnun 13.3.2015 23:45
Sólsetrið laðar fram tískumyndir Fjölbreyttar tískuljósmyndir má berja augum á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur. Lífið 12.3.2015 17:59
Mögulega einhver girnilegasti kjóll landsins fundinn Kjólar&Konfekt hanna og framleiða sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunarmars. Lífið 13.3.2015 10:12
Óður til verkamanna Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum. Lífið 12.3.2015 17:29
Hittast alltaf aftur og aftur Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar. Lífið 12.3.2015 17:24
Litríkri lesningu fagnað Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags. Tíska og hönnun 12.3.2015 10:43
Hæg breytileg átt eða norðan bál Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans. Menning 12.3.2015 10:37
Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars. Tíska og hönnun 11.3.2015 17:29
Bróderaði andlitið á goðinu Tanja Huld Levý ætlar að færa Walter Van Beirendonck gjöf í dag. Lífið 11.3.2015 17:29
Stíliseraði Taylor Swift Edda Guðmundsdóttir var fengin til þess að stílisera poppstjörnuna fyrir tónlistarmyndband. Lífið 11.3.2015 16:55
Sýningin Hæg breytileg átt fauk í burtu Fresta þurfti opnun listasýningar út af veðurofsa. Lífið 11.3.2015 21:00
Úrval mynda sem ekki er í bókinni Reykjavík sem alls ekki varð er efni HönnunarMars-sýningar Crymogeu á Barónsstíg 27 sem er í höndum Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna Valberg. Menning 10.3.2015 18:18
Ávinningur hönnunar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. Skoðun 10.3.2015 19:18
Kría og Aftur hanna saman skart Í tilefni af HönnunarMars kemur frá þeim hálsmen í takmörkuðu upplagi. Tíska og hönnun 10.3.2015 18:01
Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Menning 10.3.2015 12:48
Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður. Tíska og hönnun 9.3.2015 13:59
HönnunarMars: Skissubækur og innblástur HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár. Lífið 6.3.2015 19:42
Hulinn heimur heima Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu. Tíska og hönnun 6.3.2015 18:52