
Aðrar íþróttir

Togaði í bremsu andstæðings á 225 kílómetra hraða
Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati var rekinn eftir stórhættulegt háttalag sitt í heimsbikarnum á Moto2 hjólum um helgina.

Þrjú silfur hjá katalandsliðinu í Finnlandi
Íslenska katalandsliðið náði í þrjú silfur á bikarmóti í Helsinki um helgina.

Tvöfaldur Ólympíumeistari lömuð eftir slys á æfingu
Tvöfaldur Ólympíumeistari í hjólreiðum, Kristina Vogel, er lömuð og getur ekki gengið eftir slys á æfingu í júní.

Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum
Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm.

Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir
Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna.

Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig
Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum.

Íslenska skíðalandsliðið æfir í skíðahúsi í flatasta landi í Evrópu
Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað.

Óþekkt 23 ára stelpa ein af tekjuhæstu íþróttakonum heims
Tenniskonur eru mjög áberandi á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims og engin vann sér inn meiri pening en bandaríska tenniskonan Serena Williams.

Helgi nældi í brons og Jón Margeir í úrslit
Helgi Sveinsson nældi sér í bronsverðlaun á EM fatlaðra en keppt er í Berlín. Helgi er einn margra Íslendinga sem keppir á mótinu.

Öxlin gaf sig í maí en vann síðan EM-silfur í ágúst
Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir átti ekki von á því að vinna til silfurverðlauna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina ekki síst vegna meiðsla sem hún glímdi við í vor.

Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót.

Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum
Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum.

Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM
Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega.

ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni.

„Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna.

Íslenska sundknattleiksdrottningin rétt missti af EM-gullinu í þriðja sinn
Íslenska sundknattleiksdrottningin Kristín Krisúla Tsoukala og félagar hennar í gríska landsliðinu komust alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í ár en urðu að sætta sig við silfrið.

Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn
Dánarorsökin hefur ekki verið gefin upp hjá einni efnilegasta vetraríþróttamanni Bretlands.

Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband
Kastari St. Louis Cardinals fékk boltann í hausinn og þurfti að leggjast undir hnífinn.

„Konur þurfa ekki að fara úr fötunum til að verða farsælir íþróttamenn“
Breskur Ólympíusigurvegari hafði lítinn húmor fyrir því að vera titluð baðfata fyrirsæta.

Ólympíuverðlaunahafi stunginn til bana
Vildi ekki missa baksýnisspeglana og galt með lífi sínu.

Íslenskur unglingur vann stórmót í frisbígolfi: „Það var allan tímann planið að vinna“
Blær Örn Ásgeirsson, fimmtán ára íslenskur frisbígolfari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Opna breska meistaramótið í frisbígolfi, eða "folfi“, sem haldið var nú í júlí.

Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut
Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku.

Guðbjörg Jóna nældi í brons
Guðbjörg Jóna Bjarnadótt, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri.

Margverðlaunaður sundmaður keppir nú á EM í frjálsum
Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár.

Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara
Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman.

Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands
Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær.

Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“
T.J. Oshie, leikmaður Washington Capitals, beygði af í viðtali eftir að vinna Stanley-bikarinn í nótt.

Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti
Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar.

Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims
Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu.

Miðað við höfðatölu höfum við náð óeðlilega góðum árangri
Alls verða sjö fulltrúar fyrir hönd Íslands á CrossFit-leikunum í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Rúmlega 340.000 manns hófu keppni á fyrsta stigi en Ísland á fjórar af fjörutíu konum sem keppa á lokastiginu.