Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 22:30 Brady Feigl og Brady Feigl. Samsett mynd/Levi Weaver Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Íþróttablaðamaðurinn Levi Weaver var að skoða leikmannalista hjá hafnarboltaliðum í Bandaríkjunum þegar hann gerði ótrúlega uppgötvun. Hann fann tvo nauðalíka leikmenn en það er ekki það ótrúlega heldur sú staðreynd að þeir heita sama nafni. Levi Weaver skrifar venjulega um Texas Rangers liðið og í leikmannahópi varaliðs félagsins er kastari að nafni Brady Feigl. Oakland Athletics hefur líka kastari að nafni Brady Feigl. Þegar Weaver bar þá saman þá fékk hann smá sjokk.Which one of these players is Brady Feigl? Trick question: they are both named Brady Feigl. One is in the Rangers system, and the other is in the A's system. pic.twitter.com/nCIufSkpdQ — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 1, 2018 Það er erfitt að halda annað en að þetta sé sami maðurinn en þeir fæddust með fimm ára millibili. Þeir fæddur hins vegar báðir 27. dags mánaðarins. Báðir eru þeir 193 sentímetrar á hæð og nota sömu gerð af gleraugum. Levi Weaver grínaðist með þessa uppgötvun en húmoristast hafa bent á það að yrði fyrst vandræði ef þeir væru að keppa með sama liði.Looks like they're both 6'4" too. pic.twitter.com/zaeq78Xi3L — Josh Beardly (@jahnkeuxo) September 1, 2018It gets weirder. Their birthdays are both on the 27th (Nov. and Dec.) and they both had Tommy John surgery from the same doctor within a year of each other — Levi Weaver (@ThreeTwoEephus) September 2, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira