Skoðun

Lær­dómar hel­fararinnar

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um helför nasista gegn gyðingum. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru liðin frá því að rússneski herinn frelsaði fangana sem eftir lifðu í Auschwitz útrýmingarbúðunum. Fjöldamorðin á gyðingum voru í forgrunni minningadaganna sem voru haldnir í anda kjörorðanna ALDREI AFTUR!

Skoðun

Af­leiðingar heimilisofbeldis og hvernig of­beldis­menn nota “kerfið” til að halda á­fram of­beldi

Líf Steinunn Lárusdóttir skrifar

Heimilisofbeldi er ekki aðeins líkamlegt ofbeldi, heldur líka andlegt, tilfinningalegt og fjárhagslegt. Afleiðingar þess eru djúpstæðar og geta haft langvarandi áhrif á þolendur, sérstaklega börn sem alast upp við ótta og óöryggi. Þegar kona sleppur úr ofbeldissambandi er það þó oft aðeins upphaf nýrrar baráttu, því ofbeldismaðurinn notar gjarnan lagalegt og kerfisbundið vald til að halda áfram ógnarstjórninni.

Skoðun

Staf­ræn bylting sýslu­manna

Kristín Þórðardóttir skrifar

Sýslumannsembættin hafa á síðustu árum náð markverðum árangri í stafrænni umbreytingu og eru nú meðal fremstu stofnana í rafrænni opinberri þjónustu. Flest þjónustuferli hafa verið færð í stafrænan farveg, sem gerir landsmönnum kleift að nálgast þjónustuna án þess að mæta á staðinn.

Skoðun

Þöggun of­beldis

Sara Rós Kristinsdóttir skrifar

Það hefur alltaf verið mér mikil ráðgáta afhverju nánast allir sem standa upp og berjast gegn ofbeldi og ofbeldismenningu þurfa í kjölfarið að sæta ofbeldi, andlegu, ljótum hótunum eða jafnvel útskúfun og aðal áherslan er frekar þá sá aðili sem vekur athygli á ofbeldinu frekar en umræðan um alvarleika ofbeldisins.

Skoðun

Ormagryfjan í ís­lenskum skólum – þegar kerfið bregst

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar

Blaðagrein mín Agaleysi í íslenskum skólum – kennarar þurfa valdið til baka vakti mikil viðbrögð í samfélaginu. Ég fékk skilaboð og tölvupósta alls staðar að. Frá foreldrum, kennurum og stjórnendum. Allir þökkuðu mér fyrir hugrekkið og að þora að segja frá, eins og hlutirnir eru.

Skoðun

Öruggt og við­unandi hús­næði fyrir alla í Hvera­gerði

Njörður Sigurðsson skrifar

Ein af megináherslum meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar á kjörtímabilinu er að tryggja fjölbreytt búsetuúrræði í Hveragerði, þar með talið að fjölga félagslegu. Í þessari grein vil ég fara yfir hvernig þróun og staða á félagslegu leiguhúsnæði hefur verið og er í Hveragerði.

Skoðun

Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það?

Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar

Flest okkar tökum við líkamlegri virkni sem sjálfsögðum hlut. Að standa upp, að fara í sturtu, elda mat eða sinna áhugamálum er eitthvað sem við gerum án þess að hugsa mikið um það. En fyrir fólk með POTS getur þetta verið meiriháttar áskorun.

Skoðun

Sorg barna - Verndandi þættir

Matthildur Bjarnadóttir skrifar

Þeir uppalendur sem ég hef hitt sem eru að ala upp barn eftir einhvers konar missi eiga það sameiginlegt að óttast að missirinn hafi hamlandi og niðurbrjótandi áhrif á barnið þeirra.

Skoðun

Full­bókað Ís­land 2026

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Við erum ekki að fara að redda þessu þegar þar að kemur. Það er þó hætt við að við áttum okkur fyrst á umfanginu of seint og þá gætum við hafa misst af meiriháttar tækifæri.

Skoðun

Við þurfum raun­veru­legt nýtt upp­haf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Vel heppnaður og fjölmennur fundur fór fram í Salnum í Kópavogi á laugardaginn þar sem Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, lýsti yfir framboði sínu til formennsku í flokknum á landsfundi hans um næstu mánaðarmót. Fólk bæði alls staðar að af landinu og alls staðar úr Sjálfstæðisflokknum mætti á staðinn og féll ræða Guðrúnar ljóslega í afar góðan jarðveg hjá viðstöddum sem klöppuðu ákaft og ítrekað á meðan á henni stóð.

Skoðun

Smásálarleg hefni­girni kennaraforystunnar

Ólafur Hauksson skrifar

Kennarasambandið sýnir vægast sagt heift og hefnigirni í greinargerð sinni fyrir Félagsdómi, sem birt var í gær, 9. febrúar. Þar krefst Kennarasambandið þess að fyrstu verkföllin í fjórum leikskólunum haldi áfram, óháð því hvernig Félagsdómur úrskurði um önnur verkföll.

Skoðun

Flugið og upp­bygging í Vatns­mýri

Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar

Tímamótafundur um Reykjavíkurflugvöll var haldinn þann 6. febrúar s.l. á vegum Flugmálafélags Íslands. Í seinni tíð hafa ekki komið jafn skýr skilaboð ráðamanna, bæði borgarstjóra Reykjavíkur og ráðherra flugmála í landinu um að nú skúli snúa vörn í sókn og hverfa frá ríkjandi stefnu Reykjavíkurborgar síðustu ár og jafnvel áratugi í þá veru að þrengja að allri starfsemi á flugvellinum.

Skoðun

Með augun á fram­tíðinni

Hilmar Vilberg Gylfason skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn stendur nú á einum mikilvægustu tímamótum í nærri aldarlangri sögu sinni. Eftir að hafa nær óslitið stjórnað og mótað íslenskt samfélag stóran hluta 20. og 21. aldar stendur flokkurinn frammi fyrir áskorunum, sem og stórkostlegum tækifærum.

Skoðun

Góð rök fyrir að velja Guð­rúnu

Guðfinnur Sigurvinsson skrifar

Ég mæti að sjálfsögðu á Landsfund Sjálfstæðisflokksins sem framundan er og hafði hugsað mér að halda vali mínu á næsta formanni fyrir mig að þessu sinni, en leist vel á eina frambjóðandann sem þá var fram kominn og opinn fyrir stuðningi við hana.

Skoðun

Að vinna launa­laust

Sigþrúður Ármann skrifar

Það var áhugavert að hlusta á viðtal í Íslandi í dag við Daníel Má Magnússon, síðasta skósmið miðborgarinnar, sem um mánaðarmótin lokaði skóvinnustofu sinni fyrir fullt og allt, eftir þungan rekstur síðustu ár.

Skoðun

Við­fangs­efni dag­legs lífs

Flosi Eiríksson skrifar

Kjör okkar og afkoma ráðast af mörgum þáttum sem oft tengjast með einum eða öðrum hætti. Það verður því alltaf að horfa til þeirra allra þegar rætt er um kaup og kjör, árangur í kjarabaráttu og möguleika á þeim vettvangi.

Skoðun

Út­varp allra starfs­manna – Þegar RÚV verður verk­færi pólitískra her­ferða

Svanur Guðmundsson skrifar

Fjölmiðlar eiga að vera sjálfstæðir, óháðir og vinna að sannleikanum. Þeir eiga að vera gagnrýnir en jafnframt sanngjarnir og fylgja siðareglum sem tryggja að fréttir séu ekki spunnar úr engu eða fengnar með óheiðarlegum hætti. En á undanförnum árum hefur ríkisfjölmiðillinn RÚV – eða Útvarp allra starfsmanna, eins og ég kýs að kalla þetta batterí – sýnt að hann þjónar öðrum hagsmunum en þeim sem hann á að standa fyrir.

Skoðun

Ás­laug Arna – kraftur nýrra tíma

Friðrik Jósefsson skrifar

Það voru góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um framboð sitt á glæsilegum og fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll.

Skoðun

Eureka! Auð­vitað

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Allt í einu þar sem ég sit hér ein og er að hugsa um blessaðan flugvöllinn, þið vitið þennan þarna í Reykjavíkinni, sá ég lausnina á þessu öllu og vá þetta á sko eftir að spara þjóðina hellings af peningum.

Skoðun

Stærðargráða ó­lög­mætrar eigna­upp­töku í gegnum verð­tryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár

Örn Karlsson skrifar

Samkvæmt kenningu hagfræðingsins Karls Mengers, sem ekki hefur verið hrakin, þá leiðir rýrnun innra virðis greiðslumyntar til samsvarandi hækkunar á nafnverði allrar vöruflórunnar. Með öðrum orðum, ef verðhækkanir eru eingöngu peningatengdar breytast verðhlutföll ekki eða lítið milli vara eftir hækkunarferlið.

Skoðun

Ís­lenskan lifir – með hjálp gervi­greindar!

Sigvaldi Einarsson skrifar

Íslenskan er dýrgripur. Hún geymir sögu okkar, menningu og sjálfsmynd. Orðatiltæki, málshættir og fjölbreytt beygingakerfi gera hana einstaka og veita okkur fjölbreyttan tjáningarmáta. En á tímum þar sem stór tungumál ryðja sér til rúms í stafrænum heimi, spyrja margir: Getur íslenskan lifað af í heimi þar sem tækni tekur sífellt meira pláss?

Skoðun

Töfra­máttur menntunar og til­breytingar­laust töðumaul peningatómhyggjunnar

Geir Sigurðsson skrifar

Í október í fyrra skrifaði ég á þessum vettvangi pistil um tilgang menntunar og víðtækara gildi hennar fyrir samfélag og mannlíf: Menntun er fjár­festing í fram­tíðinni - Vísir. Hér langar mig að bæta við nokkrum hugleiðingum með sérstöku tilliti til ýmissa málefna og atburða sem hafa verið í deiglunni á undanförnum vikum og mánuðum. Kannski endurtek ég eitthvað hér úr fyrri pistli en sannleikurinn er ekki of oft sagður og frumleiki er ekki helsta markmið mitt hér.

Skoðun

Feilspor kjara­samninga og já­kvæð styrking launaafsláttar

Davíð Már Sigurðsson skrifar

Feilspor fyrri kjarasamninga kennara eru mörg, hin og þessi réttindi seld en einkennilegast hefur mér þótt ákvæðið um teymiskennslu. Teymiskennsla er hugsuð til þess að auðvelda starf kennara og auka gæði náms fyrir nemendur. Því er svo sérstakt að þetta ákvæði sem býður upp hvata fyrir verri laun kennara og verri kennslu nemenda.

Skoðun