Formúla 1 Lewis Hamilton á ráspól í Japan Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Formúla 1 6.10.2018 10:30 Ótrúleg endurkoma Daniil Kvyat 24 ára rússneski ökumaðurinn Daniil Kvyat er í þriðja skiptið á ferlinum að fá tækifæri hjá liði Toro Rosso í Formúlu 1. Formúla 1 3.10.2018 06:00 Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar. Formúla 1 1.10.2018 19:45 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 30.9.2018 12:45 Bottast á ráspól í Rússlandi Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Formúla 1 29.9.2018 15:33 Upphitun: Pressan öll á Vettel Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir. Formúla 1 28.9.2018 22:45 Giovinazzi til Sauber á kostnað Ericsson Hinn 24 ára Antonio Giovinazzi mun keyra fyrir lið Sauber í Formúlu 1 á næsta tímabili. Hann mun aka með reynsluboltanum Kimi Raikkonen. Formúla 1 26.9.2018 16:00 Mercedes í vandræðum með ungu ökumennina Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Formúla 1 24.9.2018 17:00 Á Vettel möguleika á titlinum? Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Formúla 1 20.9.2018 19:30 Uppgjör eftir Singapúr: Snilld Hamilton í tímatökunni skilaði gulli Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í 15. umferðinni í Formúlu 1 sem fór fram í Singapúr um helgina. Formúla 1 18.9.2018 07:00 Hamilton sigraði í Singapúr Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna með því að vinna kappaksturinn í Singapúr. Formúla 1 16.9.2018 14:35 Upphitun: Hver vinnur í gufubaðinu í Singapúr? Um helgina verður keppt undir flóðljósunum við höfn Singapúr er fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram. Formúla 1 14.9.2018 06:00 Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. Formúla 1 12.9.2018 06:00 Ferrari aðdáendur vilja halda Raikkonen Yfir tuttugu þúsund aðdáendur ítalska Formúlu 1 liðsins Ferrari vilja halda Finnanum Kimi Raikkonen í röðum liðsins á næsta ári. Formúla 1 11.9.2018 06:00 Alonso ánægður með Indycar-tilraunaaksturinn Flest virðist benda til þess að Fernando Alonso keppi í Indycar í Bandaríkjunum á næsta ári. Hann prófaði bíl Andretti-liðsins í Alabama í gær. Formúla 1 6.9.2018 19:34 Uppgjör: Martröð Ferrari á heimavelli Lewis Hamilton ók Mercedes bíl sínum til sigurs í ítalska kappakstrinum sem fór fram á hinni sögufrægu Monza braut um helgina. Formúla 1 4.9.2018 22:30 Raikkonen á ráspól eftir hraðasta hring í sögu Formúlunnar Kimi Raikkonen á Ferrari verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Formúla 1 1.9.2018 14:45 Alonso prófar Indycar í næstu viku Yfirmaður McLaren hefur staðfest að Spánverjinn prófi núverandi útgáfu Indycar-bílsins í Alabama í næstu viku. Formúla 1 31.8.2018 13:30 Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum. Formúla 1 30.8.2018 21:30 Uppgjör: Herforinginn Vettel nýtti hraðann á Spa Sebastian Vettel fagnaði sigri á hinni sögufrægu Spa braut í Belgíu þegar Formúla 1 fór aftur af stað eftir sumarfrí. Mikil læti voru strax í upphafi þegar þrír ökuþórar þurftu að hætta keppni eftir árekstur. Formúla 1 27.8.2018 17:45 Umdeildur öryggisbúnaður bjargaði ökuþór í Belgíu Charles Leclerc, ökuþór frá Mónakó sem ekur fyrir Sauber í Formúla 1 var stálheppinn að sleppa ómeiddur í Spa-kappakstrinum í gær þegar bíll Fernando Alonso fór á flug yfir bíl Leclerc. Formúla 1 27.8.2018 06:00 Vettel sigraði á Spa │Þrír bílar úr leik eftir árekstur í upphafi Sebastian Vettel vann öruggan sigur í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Lewis Hamilton er þó enn efstur á stigalista ökuþóra. Formúla 1 26.8.2018 14:47 Hamilton á ráspól eftir dramatík á Spa Lewis Hamilton verður á ráspól í belgíska kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni eftir dramatískan lokasprett. Formúla 1 25.8.2018 14:15 Gasly tekur við af Ricciardo hjá Red Bull Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar. Formúla 1 21.8.2018 19:30 Sainz tekur við stýrinu af Alonso Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Formúla 1 17.8.2018 23:30 Alonso hættir í Formúlu 1 Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Formúla 1 14.8.2018 15:45 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. Formúla 1 14.8.2018 09:20 Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Formúla 1 11.8.2018 17:30 Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. Formúla 1 10.8.2018 06:00 Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. Formúla 1 5.8.2018 11:00 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 151 ›
Lewis Hamilton á ráspól í Japan Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi. Formúla 1 6.10.2018 10:30
Ótrúleg endurkoma Daniil Kvyat 24 ára rússneski ökumaðurinn Daniil Kvyat er í þriðja skiptið á ferlinum að fá tækifæri hjá liði Toro Rosso í Formúlu 1. Formúla 1 3.10.2018 06:00
Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar. Formúla 1 1.10.2018 19:45
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 30.9.2018 12:45
Bottast á ráspól í Rússlandi Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Formúla 1 29.9.2018 15:33
Upphitun: Pressan öll á Vettel Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir. Formúla 1 28.9.2018 22:45
Giovinazzi til Sauber á kostnað Ericsson Hinn 24 ára Antonio Giovinazzi mun keyra fyrir lið Sauber í Formúlu 1 á næsta tímabili. Hann mun aka með reynsluboltanum Kimi Raikkonen. Formúla 1 26.9.2018 16:00
Mercedes í vandræðum með ungu ökumennina Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Formúla 1 24.9.2018 17:00
Á Vettel möguleika á titlinum? Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Formúla 1 20.9.2018 19:30
Uppgjör eftir Singapúr: Snilld Hamilton í tímatökunni skilaði gulli Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í 15. umferðinni í Formúlu 1 sem fór fram í Singapúr um helgina. Formúla 1 18.9.2018 07:00
Hamilton sigraði í Singapúr Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna með því að vinna kappaksturinn í Singapúr. Formúla 1 16.9.2018 14:35
Upphitun: Hver vinnur í gufubaðinu í Singapúr? Um helgina verður keppt undir flóðljósunum við höfn Singapúr er fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram. Formúla 1 14.9.2018 06:00
Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. Formúla 1 12.9.2018 06:00
Ferrari aðdáendur vilja halda Raikkonen Yfir tuttugu þúsund aðdáendur ítalska Formúlu 1 liðsins Ferrari vilja halda Finnanum Kimi Raikkonen í röðum liðsins á næsta ári. Formúla 1 11.9.2018 06:00
Alonso ánægður með Indycar-tilraunaaksturinn Flest virðist benda til þess að Fernando Alonso keppi í Indycar í Bandaríkjunum á næsta ári. Hann prófaði bíl Andretti-liðsins í Alabama í gær. Formúla 1 6.9.2018 19:34
Uppgjör: Martröð Ferrari á heimavelli Lewis Hamilton ók Mercedes bíl sínum til sigurs í ítalska kappakstrinum sem fór fram á hinni sögufrægu Monza braut um helgina. Formúla 1 4.9.2018 22:30
Raikkonen á ráspól eftir hraðasta hring í sögu Formúlunnar Kimi Raikkonen á Ferrari verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Formúla 1 1.9.2018 14:45
Alonso prófar Indycar í næstu viku Yfirmaður McLaren hefur staðfest að Spánverjinn prófi núverandi útgáfu Indycar-bílsins í Alabama í næstu viku. Formúla 1 31.8.2018 13:30
Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum. Formúla 1 30.8.2018 21:30
Uppgjör: Herforinginn Vettel nýtti hraðann á Spa Sebastian Vettel fagnaði sigri á hinni sögufrægu Spa braut í Belgíu þegar Formúla 1 fór aftur af stað eftir sumarfrí. Mikil læti voru strax í upphafi þegar þrír ökuþórar þurftu að hætta keppni eftir árekstur. Formúla 1 27.8.2018 17:45
Umdeildur öryggisbúnaður bjargaði ökuþór í Belgíu Charles Leclerc, ökuþór frá Mónakó sem ekur fyrir Sauber í Formúla 1 var stálheppinn að sleppa ómeiddur í Spa-kappakstrinum í gær þegar bíll Fernando Alonso fór á flug yfir bíl Leclerc. Formúla 1 27.8.2018 06:00
Vettel sigraði á Spa │Þrír bílar úr leik eftir árekstur í upphafi Sebastian Vettel vann öruggan sigur í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Lewis Hamilton er þó enn efstur á stigalista ökuþóra. Formúla 1 26.8.2018 14:47
Hamilton á ráspól eftir dramatík á Spa Lewis Hamilton verður á ráspól í belgíska kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni eftir dramatískan lokasprett. Formúla 1 25.8.2018 14:15
Gasly tekur við af Ricciardo hjá Red Bull Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar. Formúla 1 21.8.2018 19:30
Sainz tekur við stýrinu af Alonso Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Formúla 1 17.8.2018 23:30
Alonso hættir í Formúlu 1 Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Formúla 1 14.8.2018 15:45
Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. Formúla 1 14.8.2018 09:20
Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Formúla 1 11.8.2018 17:30
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. Formúla 1 10.8.2018 06:00
Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. Formúla 1 5.8.2018 11:00