Formúla 1

Hamilton verður á ráspól

Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt.

Formúla 1

Rúnar: Kominn tími á Ferrari

Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum.

Formúla 1

Bílskúrinn: Uppgjör ársins

Formúlu 1 tímabilinu lauk í Abú Dabí síðustu helgi. Það er því viðeigandi að Bílskúrinn líti yfir farinn veg og skoði það helsta sem er að frétta af tímabilinu.

Formúla 1

Valtteri Bottas vann í Abú Dabí

Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Formúla 1