Menning

Undirstaða hvers harmleiks er húmor

Á morgun fer verkið Ég og minn bipolar bróðir í sýningu í Félagsheimili Seltjarnarness. Verkið verður sýnt þrisvar sinnum og markmið þeirra sem standa að verkinu er að láta gott af sér leiða að sögn leikstjórans.

Menning

Kominn tími til að stilla saman strengi

Tvíburasysturnar Gyða og Kristín Anna Valtýsdætur sem skutust upp á stjörnuhimininn um síðustu aldamót með Múm munu koma í fyrsta skipti fram tvær saman á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun.

Menning

Beint frá Feneyjum í fjárhúsin

Á laugardaginn verður opnuð sýning í fjárhúsunum að Kleifum á Blönduósi þar sem stór nöfn í myndlist sýna vídeóverk. Finnur Arnar er á meðal þeirra sem standa að sýningunni.

Menning

Alltaf leitað í minningar

Listamaðurinn Sigurþór Jakobsson hefur sett upp málverkasýningu að Vesturgötu 7 í Reykjavík í tilefni 75 ára afmælis. Sýningin teygir sig frá anddyri upp á efstu hæð.

Menning

Skólavörðuholt var Skipton Hill

Pimple Hill og Handle Ridge eru meðal fjölmargra örnefna á höfuð­borgarsvæðinu sem hernámsliðin bjuggu til og merktu inn á kort. Guðlaugur R. Guðmundsson sagnfræðingur veit allt um þau.

Menning

Stíllinn, hugmyndirnar og íslenska ullin

Sigrún Lára Shanko hlaut verðlaun alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna fyrir listaverk úr ull sem hún vinnur með flosnál að vopni. Innblástur fær hún úr íslensku landslagi og menningararfi.

Menning

Á heimavelli í sýningu um sögu Íslands

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hefur undanfarið vakið lukku með sýningunni Saga Music 101 sem byggir á fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Hann er á heimavelli í sýningunni enda hefur hann samið tónlist og texta um sögu Íslands.

Menning

Heimurinn er ekkert að hrynja eða farast

Háflæði er yfirskrift samsýningar sjö ungra listamanna í Hörpu en þessi sami hópur sýndi einnig á sama stað fyrir fjórum árum. Kristín Morthens er ein af listamönnunum og hún segir listamenn breytast hratt á þessum mótunarárum.

Menning

Smitast af andagift Gunnars og flýg með

Helga Bryndís Magnúsdóttir og Gunnar Kvaran spila í fyrsta sinn saman í kvöld í Sigurjónssafni. Auk tilbrigða Beethovens við stef Mozarts og Händels og sónötu Sjostakovítsj er frumflutningur verks e

Menning

Að orgelið fái notið sín

Í þrjátíu ár hafa Sumartónleikar í Akureyrarkirkju átt sinn sess í menningarlífinu norðan heiða. Á morgun er komið að fyrstu tónleikum þessa árs í tónleikaröðinni.

Menning

Notalegheit sem smitast út á götur Sigló

Fjölbreytni einkennir þjóðlagahátíðina á Siglufirði í ár sem hefst 5. júlí. Þar verður meðal annars flutt litrík tónlist frá Afríku, Suður-Ameríku, Rússlandi, Balkanskaga og Finnlandi auk þeirrar íslensku.

Menning

Látum aldrei spunann af hendi

Andrés Þór Gunnlaugsson ætlar að djassa til heiðurs Monicu Zetterlund á Jómfrúnni á laugardaginn ásamt gömlum norskum skólabróður og fleiri aðdáendum sænsku söngstjörnunnar.

Menning

Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu

Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum.

Menning