
Skoðun

Er heilbrigði besta lausnin?
Ég sá Áslaugu Örnu fyrst þegar hún kom með systur sína, Nínu, að borða á veitingastaðnum mínum Happ. Sennilega kom hún þangað þar sem aðgengi fyrir hjólastóla var gott og vonandi hefur henni líka þótt maturinn góður.

Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu
Ísland er í fararbroddi meðal þjóða þegar kemur að jöfnuði í menntakerfinu. Félags- og efnahagslegir þættir hafa mun minni áhrif á námsárangur íslenskra barna en gengur og gerist í öðrum löndum. Þessi staða er ekki sjálfsögð; hún er ávöxtur kerfis sem hefur lagt áherslu á jafnt aðgengi að gæðum í menntun og traustan stuðning við öll börn, óháð bakgrunni þeirra.

Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar
Það hefur verið erfitt að sitja á sér undanfarna daga þegar að frambjóðendur Samfylkingarinnar lofa betri tíð fyrir kjósendur með bættri efnahagsstjórn. Þar er rætt um að „negla niður verðbólgu og vexti“, eins og það sé einfalt verkefni.

Evrópudagur sjúkraliða
Evrópudagur sjúkraliða er í dag en hann er tilefni til að heiðra og viðurkenna mikilvægt framlag sjúkraliða um allan heim. Á þessum degi er kastljósinu beint að ómetanlegu starfi sjúkraliða við að veita umönnun, hjúkrun og stuðning við landsmenn alla.

Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar
Enn og aftur stöndum við frammi fyrir manngerðum hörmungum sem dynja yfir skuldsett heimili og leigumarkaðinn. Atburðarrás sem virðist vera hönnuð af gæslufólki fjármagns og sérhagsmuna til að komast yfir sem mest af eignum og tekjum almennings.

Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V
Vinstri græn leggja höfuðáherslu á umbætur í húsnæðismálum fyrir ungt fólk fyrir þessar kosningar. Þótt ýmislegt hafi gengið vel á Íslandi, þá er einn hópur sem hefur setið eftir umfram aðra. Kaupmáttur fólks á aldrinum 30-39 ára hefur staðið í stað í tuttugu ár.

Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg?
Sigmundur Davíð boðar það, að Miðflokkurinn muni standa fyrir pólitík skynseminnar.

Ráðherrann
Ég þekki aðeins til geðhvarfasýki og annarra geðsjúkdóma úr bæði náminu mínu og eigin reynslu í lífinu.

Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu
Á Íslandi og víðar hefur hugtakið „heimilisofbeldi“ verið notað til að lýsa ofbeldi í nánum samböndum. Nýrra hugtak, „nándarhryðjuverk“ hefur risið upp til að lýsa alvarlegum afleiðingum þessa ofbeldis betur.

Willum Þór – fyrir konur
Í tíð Willums Þórs Þórssonar sem heilbrigðisráðherra hefur hann unnið markvisst að kvenheilsumálum, sem hafa oft verið vanrækt í heilbrigðisumræðunni. Þrátt fyrir að kvenheilsa sé grundvallaratriði í lýðheilsu hafa þessi mál ekki fengið þá athygli sem þau eiga skilið.

Af hverju kýs ég Samfylkinguna?
Við lifum á tímum áskorana þar sem mismunur á aðstæðum fólks getur haft djúpstæð áhrif á lífsgæði þess. Það er ekki nóg að bjóða upp á yfirborðskenndar lausnir eða frasa heldur er þörf á stefnu sem miðar að raunverulegum og varanlegum breytingum.

Uppeldi, færni til framtíðar - fór í skúffu stjórnvalda!
Mikilvægasta hlutverk okkar í lífinu er að ala upp komandi kynslóðir. Að uppalendur og þeir sem eiga samskipti við börn og unglinga reyni að vera góðar fyrirmyndir og kappkosti að eiga góð samskipti við þau, allt með því markmiði að þau þroskist og dafni svo þeim farnist sem best í lífi og starfi.

Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum
Lífeyrissjóðskerfið á Íslandi er hannað til að úthluta ákveðnum hluta tekna einstaklinga í eigin fjármögnun við starfslok. Þó að þetta kerfi sé ætlað til þess að stuðla að fjárhagslegu öryggi í framtíðinni, þá gerir þessi fjármögnun íbúum í raun þvert á móti erfitt fyrir í dag og fólk upplifir sig m.a þvingað til að borga frekar en að finna fyrir fjárhagslegu öryggi.

Hvar eru málefni barna og ungs fólks?
Það stefnir í mjög spennandi kosningar, en einhvern veginn finnst mér málefni barna og ungs fólks, ásamt öðrum tengdum málum, ekki vera nægilega áberandi í umræðunni eða rædd á markvissan hátt.

Þetta með verðgildin
Er að verða enn flóknara í heimi með svo mikið meira af öllu um tækifæri, en hafði verið um aldir. Grein Arnars Þórs Jónssonar: Rödd Friðar þarf að hljóma skærar, er svo sönn.

Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra!
Öll börn eiga að njóta fullra réttinda í samfélaginu óháð því hvernig þau skilgreina sig. Ofbeldi, útskúfun og áreitni í garð barna á aldrei að líðast.

Ég á ‘etta, ég má ‘etta
Nýlega varð 9 bókstafa orðskrípi óvænt fleiri-hundruð-og-fimmtíu-milljón króna virði. Ákveðið stórfyrirtæki vildi eignast orðið fyrir slikk en fékk ekki. Fram að þessu hafði enginn sýnt þessu „óíslenska orði” neinn áhuga, hvað þá að reyna að stela því.

Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni
Í dag hófst íbúakosning í Ölfusi um hvort Heidelberg Materials fái að reisa verksmiðju í Keflavík nálægt Þorlákshöfn eða ekki. Kosningu lýkur þann 9. desember.

Viljum við sósíalisma?
Ef á að koma á sjálfbæru þjóðfélagi þarf að koma böndum á kapítalismann, setja honum skorður og hverfa frá þessu öfga neyslusamfélagi sem hann hefur leitt til. Eina farsæla leiðin til minnkandi neyslu í þjóðfélaginu er aukin jöfnuður og aukið réttlæti í skiptingu gæða, sem er sósíalismi. Sósíalismi er samfélagskerfi sem leggur áherslu á aukið sameiginlegt eignarhald á framleiðslutækjum og jafnan aðgang að auðlindum og þjónustu.

Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar
Snorri Másson, það er stundum erfitt að spá fyrir um áhrif nýrra aðstæðna sem maður kemur sér í. Þær aðstæður sem hafa reynst mér erfiðastar og hafa haft með öllu ófyrirsjáanleg áhrif eru nýir skór. Ég hef farið í bestu skóbúðir landsins og fest kaup á fallegustu og gerðarlegustu skóm sem hægt er að ímynda sér og ætlað mér að brúka þá á alls konar sigurgöngum á lífsleiðinni.

Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land
Suðurkjördæmi er með víðfemari kjördæmum landsins og það býr við hvað mestu umferðina. Við í Miðflokknum sjáum að staða þjóðvegakerfisins er orðin grafalvarleg vegna viðvarandi viðhaldsleysis og aukningar á umferð. Það er augljóst að mikilvægt er að verja raunverulegum skatttekjum af akstri og ökutækjum til uppbyggingar vegakerfisins og rjúfa kyrrstöðuna á landsbyggðinni þegar kemur að vegamálum.

Lýðheilsa bænda
Bændastéttin er hópur sem hefur gleymst í umræðum um kjaramál. Bændur hafa líka alveg týnst hvað varðar lýðheilsumál, veikinda- og orlofsrétt.

Hvenær á að skattleggja lífeyri? Inn eða út?
Viðbrögð við hugmyndum um að skattleggja inngreiðslur í lífeyrissjóði eru kostulegar, en koma auðvitað ekki á óvart. Það má auðvitað ekki tala um lífeyrissjóðina í þessum kosningum, þeir eru heilagir, eins og alltaf.

Glasið er hálffullt
Í kosningabaráttu er ákveðnum hópum tíðrætt um að allt sé ómögulegt á Íslandi. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og langar til þess að láta gott af mér leiða í þágu allra landsmanna. Síðustu daga hef ég velt mikið fyrir mér hvort glasið sé hálftómt líkt og haldið er fram hvort það sé hálffult og rúmlega það, heilt á litið.

Skilvirkari og einfaldari stjórnsýsla í þágu almennings
Einföldun regluverks og skilvirkari stjórnsýsla hefur verið leiðarljós í mínum störfum frá því ég tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Um áramótin koma að fullu til framkvæmda umtalsverðar einfaldanir á stofnanakerfi ráðuneytisins en nú tek ég næsta skref með framlagningu frumvarps sem miðar að því að einfalda, samræma og stytta afgreiðslutíma leyfisumsókna í umhverfis- og orkumálum.

Gervilíf
Það er mjög margt í lífi okkar nútímamannsins sem er gervi og mætti segja að við lifum svokölluðu gervilífi að mörgu leyti. Það bætist sífellt í flóruna af gervilausnum og hér eru talin upp nokkur dæmi.

Málsvari hinsegin samfélagsins og mannréttinda
Ég þekki það af eigin raun að vera hommi í samfélagi þar sem hinsegin fyrirmyndir voru fáar og réttarstaða okkar bág. Sem betur fer hefur margt breyst til hins betra frá því ég var ungur maður. En baráttan er ekki unnin.

Framtíð til sölu
Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur vilja selja eigur ríkisins. Formaður Viðreisnar sagði í nýlegu viðtali að hún vilji selja fjármálafyrirtæki, lönd, fasteignir, lóðir „og svo framvegis“.

Kona, vertu ekki fyrir!
Við, íbúar í Ölfusi, stöndum á tímamótum þessi misserin. Okkur gefst nú kostur á að kjósa um hvort við viljum bjóða hingað umdeildum þýskum sementsrisa sem verður án efa stefnumótandi ákvörðun í atvinnumálum sveitarfélagsins.

Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni
Lýðræðisflokkurinn vill að Ísland verði áfram sjálfstætt ríki í góðu samstarfi við umheiminn og stuðli að friði í heiminum, að hreinna umhverfi og velsæld allra þjóðfélagshópa. Þess vegna setjum við stórt spurningamerki við aðild að ESB og viljum jafnvel endurskoða EES samninginn. Ástæðan er einföld: Það sem er gott og gilt í stóru löndunum í Evrópu á oft ekki við hér á landi.