Sport

Bruno bestur í mars

Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020.

Enski boltinn

Á góðar minningar frá Þróttara­vellinum

Ís­lenska lands­liðs­konan Hildur Antons­dóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóða­deildinni í fót­bolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sér­stak­lega spennt fyrir því að spila á heima­velli Þróttar Reykja­víkur, frá þeim velli á hún góðar minningar.

Fótbolti

Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit

Sölvi Geir Ottesen hefur skilning á ákvörðun Jóns Guðna Fjólusonar að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Jón Guðni er annar miðvörður Víkinga sem hættir iðkun knattspyrnu á skömmum tíma en þrátt fyrir það eru Víkingar vel mannaðir í öftustu línu.

Íslenski boltinn