Sport

Gylfi orðinn Víkingur

Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Gylfi Þór Sigurðsson, var kynntur sem nýr leikmaður Víkings á blaðamannafundi í Víkinni í dag. Hann gerði tveggja ára samning við Fossvogsfélagið.

Íslenski boltinn

„Hún er búin að vera al­gjör klettur í þessu öllu“

Líf at­vinnu­mannsins er ekki alltaf dans á rósum. Lands­liðs­fyrir­liðinn í körfu­bolta, Martin Her­manns­son, spilar sem at­vinnu­maður með liði Alba Berlin í Þýska­landi og meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum. Þá býr hann fjarri fjöl­skyldu sinni úti í Þýska­landi.

Körfubolti

Utan vallar: Peder­sen ætti að vera þjóð­hetja

Kanadamaðurinn geðþekki Craig Pedersen hefur nú komið íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á þrjú Evrópumót og var einu skoti frá því að koma því á heimsmeistaramót. Samt er tilfinningin að hann ætti að vera í meiri metum hjá íslensku þjóðinni en hann er.

Körfubolti

„Ég trúi þessu varla“

Nýjasta hlaupastjarna Íslands hefur bætt sig gríðarlega á örstuttum tíma. Eftir að hafa slegið Íslandsmet um helgina, stefnir hún enn hærra.

Sport

Gísli og fé­lagar með fullt hús stiga

Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan Guðjohnsen var ónotaður varamaður og Arnór Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum hjá Malmö, sem lagði Landskrona að velli.

Fótbolti

„Þetta er eins og að vera dömpað“

Eftir rólega fyrstu leiki í búningi LA Lakers, eftir ein óvæntustu og merkustu leikmannaskipti í sögu NBA-deildarinnar, þá sýndi Luka Doncic snilli sína í sigrinum gegn Denver Nuggets um helgina. Slóveninn er til umræðu í nýjasta þætti Lögmála leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.

Körfubolti

Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd

Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár.

Enski boltinn

Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna

Einhverrar óánægju gætir vegna þess hvernig staðið hefur verið að úthlutun miða á mikilvæga landsleiki í körfubolta, líkt og í gærkvöld þegar Ísland mætti Tyrklandi í leik upp á sæti á EuroBasket. Framkvæmdastjóri KKÍ bendir á að nauðsynlegt sé fyrir sambandið að selja sem flesta miða.

Körfubolti

Metin sex sem Salah setti í gær

Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær.

Enski boltinn