Nýtt Samkeppniseftirlit 29. júní 2005 00:01 Eitt brýnasta verkefni samkeppniseftirlitsins verður að auka gagnsæi í stjórnum og eignatengslum fyrirtækja að mati Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Það mun í auknum mæli stuðla að fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppnisbrot. Sjötíu mál eru nú til meðferðar hjá samkeppnisyfirvöldum. Nýtt Samkeppniseftirlit tekur til starfa þann 1. júlí og tekur það við verkefnum sem nú eru unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar, en sú stofnun og samkeppnisráð verða lögð niður þegar samkeppniseftirlitið tekur til starfa. Samkeppniseftirlitið hefur fengið vilyrði fyrir því hjá stjórnvöldum að auknar fjárveitingar fáist til að fjölga starfsmönnum í framtíðinni. Tólf sérfræðingar voru starfandi hjá samkeppnisstofnun - Tíu þeirra flytjast áfram til samkeppniseftirlitsins, en vonir standa til að þeir geti orðið allt að sautján á næstu tveimur árum. Páll Gunnar Pálsson segist líta svo á að einfaldari stjórnsýlsa sé líka til þess fallin að styrkja samkeppniseftirlit með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum. Einnig segir hann að heimildir til að skipta sér af skipulagi fyrirtækja séu atriði sem líkleg eru til að styrkja samkeppniseftirlit til framtíðar. Hann segir einnig að það verði kannski ekki stórfelldar breytingar akkúrat núna á þessum tímamótum því það mun taka einhvern tíma að móta þetta þannig að þetta verði til styrkingar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Eitt brýnasta verkefni samkeppniseftirlitsins verður að auka gagnsæi í stjórnum og eignatengslum fyrirtækja að mati Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Það mun í auknum mæli stuðla að fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppnisbrot. Sjötíu mál eru nú til meðferðar hjá samkeppnisyfirvöldum. Nýtt Samkeppniseftirlit tekur til starfa þann 1. júlí og tekur það við verkefnum sem nú eru unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar, en sú stofnun og samkeppnisráð verða lögð niður þegar samkeppniseftirlitið tekur til starfa. Samkeppniseftirlitið hefur fengið vilyrði fyrir því hjá stjórnvöldum að auknar fjárveitingar fáist til að fjölga starfsmönnum í framtíðinni. Tólf sérfræðingar voru starfandi hjá samkeppnisstofnun - Tíu þeirra flytjast áfram til samkeppniseftirlitsins, en vonir standa til að þeir geti orðið allt að sautján á næstu tveimur árum. Páll Gunnar Pálsson segist líta svo á að einfaldari stjórnsýlsa sé líka til þess fallin að styrkja samkeppniseftirlit með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum. Einnig segir hann að heimildir til að skipta sér af skipulagi fyrirtækja séu atriði sem líkleg eru til að styrkja samkeppniseftirlit til framtíðar. Hann segir einnig að það verði kannski ekki stórfelldar breytingar akkúrat núna á þessum tímamótum því það mun taka einhvern tíma að móta þetta þannig að þetta verði til styrkingar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira