2-1 sigur Króatíu á Íslandi 2. september 2005 00:01 Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV) Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV)
Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira