Dótturfélag Baugs eykur umfang sitt 7. september 2006 09:04 Ed Hyslop, framkvæmdastjóri dótturfélags Baugs, Woodward Foodservice Dótturfélag Baugs, Woodward Foodservice, tilkynnti í gær um kaup á samkeppnisaðilanum DBC Foodservice. Woodward sér veitinga- og öldurhúsum, hótelum og skólum í Bretlandi fyrir matvöru af ýmissi gerð. Áætluð velta sameinaðs félags er 500 milljónir punda á ári, sem nemur um 65,5 milljörðum íslenskra króna. Úr verður þriðji stærsti birgðasali í veitingaþjónustu af þessu tagi í Bretlandi. Baugur er orðinn mikilvægur leikmaður á breskum smásölumarkaði og vangaveltur um frekari fyrirætlanir félagsins þar eru oft líflegar. Í gær fullyrti Financial Times að félagið hefði í hyggju að taka yfir bresku verslanakeðjuna Woolworths og fækka verslunum hennar verulega. Baugur á um tíu prósenta hlut í keðjunni og er meðal stærstu hluthafa. Talsmenn Baugs vilja ekki tjá sig um málið og segja það ekki annað en vangaveltur. Vitað er að margir hluthafar Woolworths telja fýsilegan kost að skipta upp félaginu og þykir líklegt að Baugur deili þeirri skoðun. - hhs Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Dótturfélag Baugs, Woodward Foodservice, tilkynnti í gær um kaup á samkeppnisaðilanum DBC Foodservice. Woodward sér veitinga- og öldurhúsum, hótelum og skólum í Bretlandi fyrir matvöru af ýmissi gerð. Áætluð velta sameinaðs félags er 500 milljónir punda á ári, sem nemur um 65,5 milljörðum íslenskra króna. Úr verður þriðji stærsti birgðasali í veitingaþjónustu af þessu tagi í Bretlandi. Baugur er orðinn mikilvægur leikmaður á breskum smásölumarkaði og vangaveltur um frekari fyrirætlanir félagsins þar eru oft líflegar. Í gær fullyrti Financial Times að félagið hefði í hyggju að taka yfir bresku verslanakeðjuna Woolworths og fækka verslunum hennar verulega. Baugur á um tíu prósenta hlut í keðjunni og er meðal stærstu hluthafa. Talsmenn Baugs vilja ekki tjá sig um málið og segja það ekki annað en vangaveltur. Vitað er að margir hluthafar Woolworths telja fýsilegan kost að skipta upp félaginu og þykir líklegt að Baugur deili þeirri skoðun. - hhs
Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira