Peningaskápurinn ... 25. nóvember 2006 00:01 ... Stærstu hluthafarnir í HB Granda týna tölunni hver á fætur öðrum. Nú hafa Vátryggingafélag Íslands, Lífís og Samvinnulífeyrissjóðurinn horfið á braut eftir að félögin seldu hlutabréf sín í þessu stærsta útgerðarfélagi landsins, ef mælt er í kvóta. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til þess að giska á hver kaupandi bréfanna hefur verið en Kaupþing hefur átt í margvíslegum viðskiptum við seljendur. Kaupþing fór nýverið yfir þrjátíu prósenta hlut í HB Granda og hefur verið einrátt á kauphliðinni um langa hríð. Ýmsar kenningar hafa verið nefndar fyrir þessum mikla áhuga Kaupþingsmanna á Granda. Sumir telja að Kaupþing vilji skipta félaginu upp, selja frá því kvóta og eignir en forvígismenn bankans hafa ekkert gefið upp um áform sín.Verðbólga í boltanumSýn hefur náð sýningarréttinum á enska boltanum af Skjá einum en ljóst má vera að fjárhæðir sem greiddar eru fyrir þessa vinsælu deildarkeppni hafa hækkað gríðarlega frá undirritun síðasta samnings. Talið er líklegt að Sýn borgi 1.300-1.400 milljónir króna fyrir réttinn, sem gildir til ársins 2010, en stjórnendur 365 segjast hafa tryggt sér nokkra styrktaraðila.Fyrir þremur árum börðust Skjár 1 og og Norðurljós um sýningarréttinn. Sigurður G. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Norðurljósa, sagði þá að Norðurljós hefðu boðið 195 milljónir króna fyrir réttinn; 21 prósentum hærri upphæð en þrjú ár áður. Sigurður G. taldi að samkeppnisaðilarnir á Skjánum, sem hrepptu hnossið, hefðu borgað tíu prósentum hærri upphæð; um 220 milljónir króna. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Stærstu hluthafarnir í HB Granda týna tölunni hver á fætur öðrum. Nú hafa Vátryggingafélag Íslands, Lífís og Samvinnulífeyrissjóðurinn horfið á braut eftir að félögin seldu hlutabréf sín í þessu stærsta útgerðarfélagi landsins, ef mælt er í kvóta. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til þess að giska á hver kaupandi bréfanna hefur verið en Kaupþing hefur átt í margvíslegum viðskiptum við seljendur. Kaupþing fór nýverið yfir þrjátíu prósenta hlut í HB Granda og hefur verið einrátt á kauphliðinni um langa hríð. Ýmsar kenningar hafa verið nefndar fyrir þessum mikla áhuga Kaupþingsmanna á Granda. Sumir telja að Kaupþing vilji skipta félaginu upp, selja frá því kvóta og eignir en forvígismenn bankans hafa ekkert gefið upp um áform sín.Verðbólga í boltanumSýn hefur náð sýningarréttinum á enska boltanum af Skjá einum en ljóst má vera að fjárhæðir sem greiddar eru fyrir þessa vinsælu deildarkeppni hafa hækkað gríðarlega frá undirritun síðasta samnings. Talið er líklegt að Sýn borgi 1.300-1.400 milljónir króna fyrir réttinn, sem gildir til ársins 2010, en stjórnendur 365 segjast hafa tryggt sér nokkra styrktaraðila.Fyrir þremur árum börðust Skjár 1 og og Norðurljós um sýningarréttinn. Sigurður G. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Norðurljósa, sagði þá að Norðurljós hefðu boðið 195 milljónir króna fyrir réttinn; 21 prósentum hærri upphæð en þrjú ár áður. Sigurður G. taldi að samkeppnisaðilarnir á Skjánum, sem hrepptu hnossið, hefðu borgað tíu prósentum hærri upphæð; um 220 milljónir króna.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira