Glæsimark Grétars tryggði KR sigur 20. maí 2006 00:01 Grétar Hjartarson skoraði sigurmark KR í 1-2 útisigri Vesturbæjarliðsins á ÍA í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Guðmundur Reynir Gunnarsson kom KR yfir á 21. mínútu á Skipaskaga eftir vandaðan undirbúning Rógva Jackobsen. Heimamenn í ÍA jöfnuðu metin úr vítaspyrnu sem Arnar Gunnlaugsson skoraði úr sjö mínútum síðar en dómur þeirrar vítaspyrnu þótti afar umdeildur. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði svo sigurmark KR beint úr aukaspyrnu á 51. mínútu með stórglæsilegri spyrnu fyrir utan vítateig. Garðar Örn Hinriksson dómari leiksins átti eftir að stækka hlutverk sitt síðar í leiknum því á 73. mínútu rak hann Grétar Ólaf KR-ing af velli en ekki er þó vitað fyrir hvað. Bjarki Guðmundsson markvörður ÍA fór sömu leið með rauða spjaldið skömmu fyrir leikslok vegna olnbogaskots. Þetta voru fyrstu stig KR-inga í deildinni en Skagamenn hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni í sumar. Íslenski boltinn Fréttir Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira
Grétar Hjartarson skoraði sigurmark KR í 1-2 útisigri Vesturbæjarliðsins á ÍA í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Guðmundur Reynir Gunnarsson kom KR yfir á 21. mínútu á Skipaskaga eftir vandaðan undirbúning Rógva Jackobsen. Heimamenn í ÍA jöfnuðu metin úr vítaspyrnu sem Arnar Gunnlaugsson skoraði úr sjö mínútum síðar en dómur þeirrar vítaspyrnu þótti afar umdeildur. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði svo sigurmark KR beint úr aukaspyrnu á 51. mínútu með stórglæsilegri spyrnu fyrir utan vítateig. Garðar Örn Hinriksson dómari leiksins átti eftir að stækka hlutverk sitt síðar í leiknum því á 73. mínútu rak hann Grétar Ólaf KR-ing af velli en ekki er þó vitað fyrir hvað. Bjarki Guðmundsson markvörður ÍA fór sömu leið með rauða spjaldið skömmu fyrir leikslok vegna olnbogaskots. Þetta voru fyrstu stig KR-inga í deildinni en Skagamenn hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni í sumar.
Íslenski boltinn Fréttir Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira