Zune-stjórinn farinn frá Microsoft 7. febrúar 2007 06:00 Microsoft hefur selt færri Zune-spilara frá því í nóvember í fyrra en vonir stóðu til. MYND/AFP Bryan Lee, framkvæmdastjóri afþreyingardeildar bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, hefur sagt upp störfum. Lee var í forsvari deildar sem hafði umsjón með þróun og sölu á Zune-spilaranum sem kom á markað um miðjan nóvember í fyrra. Lee kom til starfa hjá Microsoft árið 2000 og vann meðal annars að markaðssetningu Xbox-leikjatölvunnar. Forsvarsmenn Micro-soft segja brotthvarf Lees vera af persónulegum ástæðum og í engum tengslum við að sala á Zune-spilaranum hafi verið talsvert undir væntingum. Microsoft batt miklar vonir við Zune-spilarann, sem etja átti kappi við iPod-spilarann frá Apple. Þær vonir hafa ekki ræst enda hefur Microsoft einungis nælt sér í um 10 prósenta sneið af bandaríska markaðnum en Apple trónir á toppnum með 85 prósenta markaðshlutdeild. Að sögn greinanda hjá bandaríska markaðsrannsóknafyrirtækinu Gartner byrjaði salan á Zune-spilurunum vel og lofaði hún góðu áður en hún fór að dala hratt. Microsoft horfir engu að síður björtum augum á framtíðina og horfir til þess að selja allt að eina milljón spilara fyrir lok júní í sumar. Leikjavísir Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bryan Lee, framkvæmdastjóri afþreyingardeildar bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft, hefur sagt upp störfum. Lee var í forsvari deildar sem hafði umsjón með þróun og sölu á Zune-spilaranum sem kom á markað um miðjan nóvember í fyrra. Lee kom til starfa hjá Microsoft árið 2000 og vann meðal annars að markaðssetningu Xbox-leikjatölvunnar. Forsvarsmenn Micro-soft segja brotthvarf Lees vera af persónulegum ástæðum og í engum tengslum við að sala á Zune-spilaranum hafi verið talsvert undir væntingum. Microsoft batt miklar vonir við Zune-spilarann, sem etja átti kappi við iPod-spilarann frá Apple. Þær vonir hafa ekki ræst enda hefur Microsoft einungis nælt sér í um 10 prósenta sneið af bandaríska markaðnum en Apple trónir á toppnum með 85 prósenta markaðshlutdeild. Að sögn greinanda hjá bandaríska markaðsrannsóknafyrirtækinu Gartner byrjaði salan á Zune-spilurunum vel og lofaði hún góðu áður en hún fór að dala hratt. Microsoft horfir engu að síður björtum augum á framtíðina og horfir til þess að selja allt að eina milljón spilara fyrir lok júní í sumar.
Leikjavísir Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira