SÞ rannsaki morðið á Ghanem Guðjón Helgason skrifar 20. september 2007 12:26 Líbanski þingmaðurinn Antoin Ghanem sem ráðinn var af dögum í Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær. MYND/AP Forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morði á líbanska þingmanninum Antoin Ghanem í gær. Hann týndi lífi í öflugri sprengjuárás ásamt sex öðrum. Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var ráðinn af dögum í febrúar 2005 og síðan þá hafa sex þingmenn verið myrtir - þar á meðal Ghanem sem gagnrýndi harðlega afskipti Sýrlendinga af líbönskum stjórnmálum. Það gerðu hinir líka. Sýrlendingar hafa verið sakaðir um aðild að öllum ódæðunum. Ráðamenn í Damaskus hafa vísað því á bug. Allt stefnir í að líbanska þingið ætlaði að kjósa Emil Lahoud, sem forseta landsins næstu sex árin. Lahoud er hliðhollur Sýrlendingum en fylkingar sem styðja Sýrland eða hafna afskiptum þarlendra stjórnvalda hafa deilt hart síðustu misserin í Líbanon. Ghanem sneri aftur til Beirút fyrir nokkrum dögum til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Sumir Líbanir segja morðið beina árás á lýðræði landsins - árás gegn þingræðinu. Ódæðismennirnir hafi viljað þagga niður í þeim sem vildu ekki greiða Lahoud atkvæði sitt. Sjálfur vill Lahoud tengja morðið Sýrlendingum og segir það enga tilviljun að það sé framið um leið og jákvæð þróun sé að eiga sér stað í landinu og vísar á bug að það hafi áhrif á aðgerðir sínar þó hann sé vinur Sýrlendinga. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins fordæma morðið. Bush Bandaríkjaforseti sagði þetta enn eitt dæmið um yfirgang Sýrlendinga og Líbana sem styðji þá að málum. Fuad Siniora, forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morðið á Ghanem. Erlent Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morði á líbanska þingmanninum Antoin Ghanem í gær. Hann týndi lífi í öflugri sprengjuárás ásamt sex öðrum. Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, var ráðinn af dögum í febrúar 2005 og síðan þá hafa sex þingmenn verið myrtir - þar á meðal Ghanem sem gagnrýndi harðlega afskipti Sýrlendinga af líbönskum stjórnmálum. Það gerðu hinir líka. Sýrlendingar hafa verið sakaðir um aðild að öllum ódæðunum. Ráðamenn í Damaskus hafa vísað því á bug. Allt stefnir í að líbanska þingið ætlaði að kjósa Emil Lahoud, sem forseta landsins næstu sex árin. Lahoud er hliðhollur Sýrlendingum en fylkingar sem styðja Sýrland eða hafna afskiptum þarlendra stjórnvalda hafa deilt hart síðustu misserin í Líbanon. Ghanem sneri aftur til Beirút fyrir nokkrum dögum til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Sumir Líbanir segja morðið beina árás á lýðræði landsins - árás gegn þingræðinu. Ódæðismennirnir hafi viljað þagga niður í þeim sem vildu ekki greiða Lahoud atkvæði sitt. Sjálfur vill Lahoud tengja morðið Sýrlendingum og segir það enga tilviljun að það sé framið um leið og jákvæð þróun sé að eiga sér stað í landinu og vísar á bug að það hafi áhrif á aðgerðir sínar þó hann sé vinur Sýrlendinga. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins fordæma morðið. Bush Bandaríkjaforseti sagði þetta enn eitt dæmið um yfirgang Sýrlendinga og Líbana sem styðji þá að málum. Fuad Siniora, forsætisráðherra Líbanons hefur óskað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar rannsaki morðið á Ghanem.
Erlent Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira