Alonso enn að hrekkja toppliðin 1. nóvember 2008 14:03 Alosno lætur að sér kveða í Brasilíu og var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Images Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton Sautján bílar voru á sömu sekúndu á æfingunni sem fór fram við góðar aðstæður og ekki er spáð rigningu fyrir tímatökuna sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.45. Alonso var líka með besta tíma í gær og gæti því sett strik í reikninginn í kappakstrinum á morgun. Kimi Raikkönen og Robert Kubica voru ekki meðal fremstu manna, en Felipe Massa náði fjórða besta tíma. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánvejrinn Fernando Alonso náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Inerlagos brautinni í Brasilíu. Hann varð 0.071 sekúndu á undan Lewis Hamilton Sautján bílar voru á sömu sekúndu á æfingunni sem fór fram við góðar aðstæður og ekki er spáð rigningu fyrir tímatökuna sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.45. Alonso var líka með besta tíma í gær og gæti því sett strik í reikninginn í kappakstrinum á morgun. Kimi Raikkönen og Robert Kubica voru ekki meðal fremstu manna, en Felipe Massa náði fjórða besta tíma. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira