Force India staðfestir ökumenn 15. desember 2008 11:14 Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella verða áfram ökumenn Force India á næsta ári. Mynd: Getty Images Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Miklar vangaveltur hafa verið um hvort einhver af þróunarökumönnum McLaren yrði ráðinn til Force India, þar sem liðið verður með McLaren undirvagn og Mercedes vél á næstar ári. "Ég tel að næsta ári, sé ár tækifæranna fyrir Force India. Við verðum í samstarfi við McLaren og Mercedes og með nýja stjórnendur og eitt besta ökumanns-parið á ráslínunni", sagði Mallay. "Vissulega tökum við ráðgjöf McLaren fegins hendi, en við verðum með þá ökumenn sem hafa verið hjá liðinu, Fisichella og Sutil. Þeir eru góð blanda reynslu og ákafa", sagði Mallay. Sumum kappaksturs fræðingum þykir farið að síga á seinni hlutann hjá Fiisichella, sem missti starf sitt hjá Renault og ók hjá Force India í fyrra. Nú hefur hann tæki og tækifæri til að sanna sig á ný. McLaren ráðlagði Mallay að ráða Pedro de la Rosa eða Paul di Resta í starf Fisichella.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira