Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi 3. ágúst 2008 14:10 Kovalainen fagnaði innilega í dag AFP Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira