Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum 16. september 2008 18:35 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Bankastjórnin ákvað fyrir stundu að halda stýrivöxtum óbreyttum. Mynd/AP Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentum. Þetta er nokkuð í takt við væntingar þótt talið hafi verið undir það síðasta að gjaldþrotabeiðni bandaríska fjárfestingabankans og erfiðari aðstæður á lausafjármörkuðum myndu leiða til þess að bankinn lækkaði vextina lítillega. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar fyrir ákvörðuninni segir að verðbólguþrýstingur sé enn í bandaríska hagkerfinu og geti sú þróun dregið mjög úr einkaneyslu þar í landi. Gangi það eftir dregur úr hagvexti vestanhafs Þá bætir Bloomberg-fréttastofan því við að seðlabankinn hofi einkum til aðstæðna á húsnæðismarkaði, til erfiðara aðgengis að lánsfé og hættunnar á samdrætti í útflutningi. Samdráttur í þessu geirum geti komið illa niður á hagvexti í Bandaríkjunum. Þá hefur Bloomberg sömuleiðis eftir greinendum, að hefði seðlabankinn lækkað stýrivexti hefði það verið vísbendingar um að óróleiki á fjármálamörkuðum muni halda áfram og teldi bankinn að afleiðingar yrðu eftir því enn verri en þær eru nú þegar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentum. Þetta er nokkuð í takt við væntingar þótt talið hafi verið undir það síðasta að gjaldþrotabeiðni bandaríska fjárfestingabankans og erfiðari aðstæður á lausafjármörkuðum myndu leiða til þess að bankinn lækkaði vextina lítillega. Í rökstuðningi bankastjórnarinnar fyrir ákvörðuninni segir að verðbólguþrýstingur sé enn í bandaríska hagkerfinu og geti sú þróun dregið mjög úr einkaneyslu þar í landi. Gangi það eftir dregur úr hagvexti vestanhafs Þá bætir Bloomberg-fréttastofan því við að seðlabankinn hofi einkum til aðstæðna á húsnæðismarkaði, til erfiðara aðgengis að lánsfé og hættunnar á samdrætti í útflutningi. Samdráttur í þessu geirum geti komið illa niður á hagvexti í Bandaríkjunum. Þá hefur Bloomberg sömuleiðis eftir greinendum, að hefði seðlabankinn lækkað stýrivexti hefði það verið vísbendingar um að óróleiki á fjármálamörkuðum muni halda áfram og teldi bankinn að afleiðingar yrðu eftir því enn verri en þær eru nú þegar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira