Frumsýning hjá Red Bull 16. janúar 2008 13:52 mynd: kappakstur.is Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Adrian Newey fyrrum hönnuður McLaren hannaði Reb Bull bílinn frá grunni og Christian Horner liðsstjóri liðsins telur að nýi bílinn sé tilbúinn í að stríða þeim stóru, McLaren og Ferrari. ,,Við vorum að ógna toppliðunum á lokasprettinum í fyrra og æltum að halda uppteknum hætti með nýja bílnum. Ferrari og McLaren verða sterk sem fyrr, en það verður þéttur hópur á eftir þeim og við verðum þeirra á meðal BMW, Williams, Renault og jafnvel Honda og Toyota," sagði Christian Horner íþróttastjóri Red Bull. Red Bull liðið hefur vaxið hratt síðustu misseri og 570 starfsmenn vinna hjá liðinu. Hönnuðurinn Newey er einn af lykilmönnum liðsins. ,,Ég leik mér ekki að tölum. Aksturi ökumanna manna í brautinni mun segja til um gæði bílsins. Það er hægt að tala um tölur í vindgöngum til að sanna að bíllinn sé betri. En hann er án vafa framfaraskref." Geoff Wills fyrrum hönnuður Honda er meðal nýrra starfsmanna Red Bull, en síðan hann var látinn fara frá Honda hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Adrian Newey fyrrum hönnuður McLaren hannaði Reb Bull bílinn frá grunni og Christian Horner liðsstjóri liðsins telur að nýi bílinn sé tilbúinn í að stríða þeim stóru, McLaren og Ferrari. ,,Við vorum að ógna toppliðunum á lokasprettinum í fyrra og æltum að halda uppteknum hætti með nýja bílnum. Ferrari og McLaren verða sterk sem fyrr, en það verður þéttur hópur á eftir þeim og við verðum þeirra á meðal BMW, Williams, Renault og jafnvel Honda og Toyota," sagði Christian Horner íþróttastjóri Red Bull. Red Bull liðið hefur vaxið hratt síðustu misseri og 570 starfsmenn vinna hjá liðinu. Hönnuðurinn Newey er einn af lykilmönnum liðsins. ,,Ég leik mér ekki að tölum. Aksturi ökumanna manna í brautinni mun segja til um gæði bílsins. Það er hægt að tala um tölur í vindgöngum til að sanna að bíllinn sé betri. En hann er án vafa framfaraskref." Geoff Wills fyrrum hönnuður Honda er meðal nýrra starfsmanna Red Bull, en síðan hann var látinn fara frá Honda hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira